Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 9
rlftPt STTOMtWÖy r'.' V. r?- 1 ! V-K>UJK
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986
HUGVEKJA
„En miskunnsemd
Guðs má ei gleyma“
t
eftir Einar J. Gíslason
„En miskunnsemd Guðs má
ei gleyma" syngjum við íslend-
ingar um hver áramót í hinum
kunna sálmi Valdimars Briem
vígslubiskups. „Nú árið er liðið
í aldanna skaut.“ Biblían undir-
strikar öll miskunnsemd Guðs
föður. Reynt er að læða inn
meðal fólks að Guð sé langræk-
inn og miskunnarlaus, reiður og
illgjam.
Biblían skrifar: „En er gæska
Guðs frelsara vors og mannelska
birtist, þá frelsaði hann oss.“
Miskunn Guðs gefst án verð-
leika, því renna orðin miskunn
og náð oft saman. Þegar ísraels-
menn brutu sáttmálann við Guð
og þeir iðmðust, þá rifjaði Guð
upp fyrir Móse hveijir eiginleik-
ar hans væm. 2. Mósebók 34.
kap. versið 6: „Drottinn, Drott-
inn, miskunnsamur og líknsam-
ur Guð, þolinmóður, gæskuríkur
og harla trúfastur. Sem auðsýn-
ir gæsku þúsundum og fyrirgef-
ur afbrot og syndir.“ Þetta er
með endurtekningum endurtekið
í helgum ritningum.
í Nýja testamentinu er skrifað
um miskunn Guðs og þá ávallt
í tengslum við Jesúm Krist. Guð
lætur fyrirheiti sín rætast um
frelsarann Jesúm Krist. „En er
Jesús sá mannfjöldann kenndi
hann í bijósti um þá, því að
þeir vom hijáðir og tvístraðir,
eins og sauðir er engan hirði
hafa.“ „Því var það að hann í
öllum greinum átti að vera líkur
bræðmnum, ti! þess að hann
yrði miskunnsamur og trúr
æðstiprestur í þjónustu fyrir
Guði. Því með því að hann hefír
liðið, þar sem hans sjálfs var
freistað, er hann fær um að full-
tingja þeim er verða fyrir freist-
ingu.“ Þjáningar Jesú vegna
bræðranna byggjast á reynslu
og skilningi. „Orðið varð hold
og hann bjó með oss fullur náð-
ar og sannleika." Jesús vissi
sjálfur hvað er að vera maður.
Hann skilur til fullnustu allar
sorgir okkar. Hann metur styrk-
inn í öllum freistingum okkar.
Hann fylgist með okkur bömum
sínum. Kemur okkur til hjálpar
svo að við freistumst eigi um
megn fram. Hann vill að við sigr-
um og líðum ekkert sálartjón.
Sá sem hefír reynt miskunn
I„En erJesússá mannfjöldann kenndi
hann í brjósti um þá, því aÖ þeir voru
hrjáÖir og tvístraÖir, eins ogsauÖir er
engan hirði hafa. “
Guðs í Kristi Jesú er knúinn til
að elska Guð miskunnsemdanna.
Klemens, sem lifði í Róm árið
95 eftir Krist, skrifaði: „Við
elskum Föður okkar í himninum,
sem er góður og miskunnsamur
og hefír útvalið okkur sem eign-
arhluta sinn.“
Sá sem hefír fengið að reyna
miskunnsemd Drottins, honum
ber að vera skilningsríkur og
miskunnsamur við meðbróður
sinn. „Dæmið rétta dóma og
auðsýnið hver öðrum kærleika
og miskunnsemi. Veitið ekki
ágang ekkjum og munaðarleys-
ingjum, útlendingum né fátæk-
um mönnum. Og enginn yðar
hugsi öðrum illt í hjarta sínu.“
Sakaríabók 7. kap. 8—10.
Lesi maður svo í Nýja testa-
mentinu í Mattheusarguðspjalli
18. kap. v. 23—35. Um hinn
skulduga þjón er skuldaði
ógrynni og hafði ekkert til að
borga með. Hann fékk allt upp-
gefíð. Svo var samþjónn hans
er skuldaði lítilræði. Hann mætti
engri miskunn hjá þeim er hann
skuldaði. Húsbóndinn dró þá til
baka eftirgjöf sína. „Þannig mun
minn himneski faðir breyta við
yður, ef þér fyrirgefið ekki hver
og einn af hjarta bróður yðar.“
Miskunnsemin milli manna er
ein fremsta dyggð kristninnar.
Miskunnsemin gengur sigrí
hrósandi að dómi. „Sælir eru
miskunnsamir, þeim mun mis-
kunnað verða." — Jesús Kristur
í fjallræðunni.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð.
Sími: 688100
Söiuturn
Höfum kaupendur að góðum söluturni í Reykjavík eðaj
nágrenni með veltu upp á ca 2 millj.
Traustir kaupendur. Uppl. á skrifst.
Mjög gott skrifstofuhúsnæði
til leigu
Höfum til leigu þrjú herb. í einkar skemmtilega inn-
réttuðu húsnæði í Hafnarfirði. Fyrir eru starfandi þrjú
fyrirtæki, sem hafa með sér sameiginlega kaffistofu og
fundarherb.
Ef þú ert að leita að góðu skrifstofuhúsnæði, er rétt
að þú hringir í síma 54511 eftir nánari upplýsingum.
Það gæti borgað sig.
FjARFESTINCARFElAGIÐ
VERÐBREFAMARKAÐURINN
Genaiðidaa
23. NÓVEMBER 1986
Markaðsfréttir
Veðskuldabréf - verðtryggð
Veðskuldabréf - óverðtr.
Lánst.
2 afb.
áárl
1 ár
2 ár
3ár
4ár
5ár
6ár
7 ár
8ár
9ár
10ár
Nafn-
vextlr
HLV
4%
4%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
Sölugengi m.v.
mism. ávöxtunar-
kröfu
12% 14% 16%
95
91
90
88
85
83
81
79
78
76
93
90
87
84
82
79
77
75
73
71
92
88
85
82
78
76
73
71
68
66
Lánst.
1 afb.
áárí
1 ár
2 ár
3ár
4 ár
5ár
Sölugengi m/v.
mism. nafnvexti
20% HLV 15%
89
81
74
67
62
84
72
63
56
50
85
76
68
61
56
KJARABRÉF
Gengi pr. 21/11 1986 = 1,776
Nafnverö
5.000
50.000
Söluverð
8.880
88.800
Tekjubréf:
Hlutabréf:
TEKJUBRÉF
Gengi pr. 21/11 1986 = 1,070
Nafnverð
100.000
500.000
Söluverð
107.000
535.000
Þú ert á föstum launum hjá sjálfum þér
ef þú átt Tekjubréf.
Kaupirðu hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum hf.
getur þú fengið skattaafslátt á næsta ári.
Upplýsingabækiingar um Tekjusjóðinn hf. og Hlutabréfasjóðinn hf.
fást hjá okkur.
Hringið í síma 28566 og við sendum þér bæklinga strax.
f jármál þín - sergrein okkar
Fjárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. ® (91) 28566, S (91) 28506 símsvari allan sólartiringinn