Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Morgunblaðið/VIP • Blikarnir bjartaýnu, Haraldur Orn, Helgi Már, Jón Ólafur, Hrafnkell, Árni Þór og Jón Gunnar. Stefnum á A-riðilinn FIMMTI flokkur Breiðabliks í körfuknattleik er l mikilli fram- för, þeir urðu ( 2. aæti ( 2. umferð B-riðils. „Við enduðum f C-riðli f fyrra en núna stefnum við á A-riðilinn,“ sögðu Blikarn- ir Haraldur Örn Gunnarsson, Helgi Már Kristinsson, Jón Ólaf- ur Bergþórsson, Hrafnkell >Erlendsson, Ámi Þór Gunnars- son og Jón Gunnar Gylfason fullir bjartsýni eftir 2. umferð íslandsmótsins. Helst hræddust þeir að það lið sem félli úr A-riðli gæti staðið í vegi fyrir að þeir næðu takmarki sínu. Þrátt fyrir ágætan árangur voru strákarnir ekki allskostar ánægðir með hvernig væri að þeim búiö. „Við fengum aðeins 4 æfingar fyrir fyrstu umferðina og núna fáum við aðeins 2 æfing- ar í viku en vildum helst æfa 3-4 sinnum í viku. Auk þess æfum við í íþróttahúsi Kópavogsskóla en salurinn þar er alltof lítill," sögðu þeir þungyrtir. . Flestir byrjuðu Blikarnir að æfa minni-bolta og hafa því æft körfu- bolta í því sem næst 4 ár. En þessir spræku strákar æfa ekki einungis körfubolta því íþróttir eins og fótboiti, blak, skák, hestamennska og tennis eru á stundaskrá þeirra. • „Íþróttafríkin" Ina Björk og Sunneva. Morgunbiaðið/vip Búnar að vinna alla okkar leiki Keflvikingarnir ína Björk Hannesdóttir og Sunneva Sig- urðardóttir leika með 3. flokki ÍBK i körfubolta. Þær voru tekn- ar tali eftir sigurleikinn gegn Grindvíkingum í fyrstu umferð íslandsmótsins. „Við erum búnar að vinna alla okkar leiki í þessari umferð. Við eigum einn leik eftir í um- ferðinni og ættum að geta unnið hann því við erum með gott lið núna,“ sögðu þær um gengið í þessari fyrstu umferð. „ÍR- ingarnir voru erfiðastir og það má búast við þeim sterkum í næstu umferðum sem við stefn- um að sjátfsögðu að að vinna lika og þar með íslandsmeist- aratitilinn," bættu þær við. Aðspurðar um gengið í fyrra sögðust þær hafa dottið út úr mótinu þá því seinasta um- ferðin rakst á við fótboltamót uppá Akranesi en flestar stunda stelpurnar í liðinu líka fótbolta og tóku það mót fram yfir. En það er ekki nóg með að þær leggi stund bæði á fótbolta og körfubolta heldur eru þær einnig flestar í handbolta, „og það gengur bara vel að sam- ræma þetta allt,“ sögðu þær ákveðnar í halda áfram að leggja stund á allrar þessar íþróttagreinar. Árangur ÍBK í yngri flokka keppninni í vetur hefur verið mjög góður og voru þær Sunneva og ína spurðar út í ástæður þess. „Já, árangurinn hefur verið mjög góður því allir flokkar nema 5. flokkur eru í efsta sæti f sínum riðli. Ætli góður árangur meistaraflokks ýti ekki undir áhugann og árang- urinn hjá okkur,“ svöruðu þær. Þegar hér var komið sögu þurftu stelpurnar að fara að hita upp fyrir lokaleik 1. um- ferðar og því kvaddi blaðamað- ur þær og óskaði þeim góðs gengis i komandi keppni ís- landsmótsins. Körfubolti: Úrslit KEPPNI yngri flokka á íslands- mótinu í körfuknattleik er komin í fullan gang. Ungling- asíðan mun birta úrslit úr leikjum á mótinu, en til þess að slíkt sé mögulegt þurfa félögin að skila inn leikskýrsl- um fljótt og vel. Mikil brögð eru að þvi að leikskýrslur komi seint og illa inn og þegar eru mörg félög komin á svarta list- ann. Þessi félög eru: UMFN (minnibolti og 3. fl. ka.), Reyn- ir, Sandgerði (5. fl. og 3. fl. ka.), UMFG (minnibolti), Hauk- ar (5. fl.), KR (3. fl. kv.) og ÍBK (2. fl. kv.). Nú er kominn tími til að hrista af sér vetrardrungann, taka lýsi og skila inn leikskýrsl- unum. Eftirfarandi úrslit hafa borist: MlnnlboW: C-riðill, 1. umferð: IR-b — Haukar-b 24:52 ÍR-b — Reynir 8:46 ÍR-b —UMFN-b 26:24 Haukar-b — Reynir 36:64 UMFN-b — Haukar-b 26:23 UMFN-b — Reynir 20:58 Sigurvegarí er Reynir. 5. flokkur: A-riðill, 1. umferð: ÍR-UMFN 44:39 (BK-UMFG 24:36 Haukar —ÍR 52:39 UMFG-UMFN 23:21 Haukar —(BK 47:28 (R-UMFG 28:42 UMFN - Haukar 37:59 (R — (BK 48:44 UMFG — Haukar 41:36 UMFN-lBK 40:38 Slgurvegari er UMFG en ÍBK fellur. B-riðill, 1. umferð: Valur-a —(R-b 51:31 UBK — ÍA 27:11 UBK — (R-b 54:16 (R-b-ÍA 43:34 Valur-a — UBK 34:23 ÍA — Valur-a 7:39 Sigurvegari er Valur en lA fellur. B-riðill, 2. umferð: ÍA — ÍR-b 33:23 (BK-UBK 36:22 UBK —UMFG-b 32:21 ÍR-b-UBK 17:39 ÍR-b-fBK 16:40 UMFG-b —ÍR-b 27:24 UBK —ÍA 36:10 UMFG-b-lA 28:18 ÍA-ÍBK 10:32 UMFG-b —ÍBK 6:29 Sigurvegari er ÍBK en ÍR-b fellur. C-riðill, 1. umferð: Valur — UMFG-b 14:43 Haukar-b — Valur-b 34:19 UMFG-b — Haukar-b 27:12 Sigurvegarí er UMFG-b. 4. flokkur: A-riöill, 1. umferð: UMFN — Valur 52:31 ÍBK-UMFG 65:30 ÍR-VíkingurÓI. 47:20 UMFN-ÍBK 39:53 Valur-ÍR 29:42 UMFG — Víkingur Ó. 25:26 UMFN-lR 55:45 Valur-UMFG 36:38 (BK — VikingurÓ. 66:37 UMFN-UMFG 108:37 Valur — Víkingur 36:30 (BK-lR 69:20 UMFN — Víkingur 65:18 Valur —ÍBK 35:73 UMFG-iR 72:76 Sigurvegarí er ÍBK en Víkingur fellur. B-ríðill, 1. umferð: ÍG-b-Þór 57:30 ÍA — ÍR-b 56:28 Haukar-a — Þór 135:13 Haukar-a — iR-b 102:19 Haukar-a — ÍA 98:14 ÍA — Þór 45:28 Sigurvegari er Haukar en Þór fellur. C-ríðill, 1. umferð: UMFT — Haukar-b 39:43 UMFS-KR 33:42 UMFT-UMFS 58:27 Haukar-b — KR 34:35 Haukar-b — UMFS 46:43 UMFT-KR Sigurvegari er UMFT. 3. flokkur: A-riðill, 1. umferð: 42:40 ÍR-UMFT 40:38 (BK-KR 66:52 (R-ÍBK 42:82 UMFT-KR 52:62 UMFT-ÍBK 56:85 ÍR-KR 46:58 Sigurvegari er ÍBK en UMFT fellur. A-ríðill, 2. umferð: ÍBK - KR 48:47 Valur-ÍR 72:52 ÍR-KR 60:65 Valur-I'BK 71:52 Valur-KR 44:49 (R-ÍBK 40:63 Sigurvegari er ÍBK en ÍR fellur. C-ríðill, 2. umferö: ÍA — Fram 55:38 UMFN - Fram 70:48 (A-UMFN V77:78 Sigurvegari er UMFN. \ MorgunblaöiöA/IP • Ungmenni um allt land eru nú tekin til að berjast um körfubolt- ann eins og þessir strákar í 3. flokki UMFG og UBK. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.