Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 77 UMSJÓN/Vilmar Pétursson ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Morgunblaðið/VIP • Húnbogi og Ragnar Leo eru hér i keppnisbúningum sínum en félagar þeirra í UMFG eru aðeins léttkiœddari. Húnbogi Jóhannsson og Ragnar Leo Schmidt: Förum kanski í keppnisferðalag til Finnlands FIMMTI flokkur UMFG í körfu- bolta er mjög efnilegur og senda Grindvíkingar tvö lið úr þessum flokki til keppni á ís- landsmótinu f ár. Strákarnir f b-iiðinu unnu C-riðilinn í 1. um- ferð mótsins og í 2. umferð tókst þeim að halda sœti sínu í B-riðlinum. Þeir Húnbogi Jóhannsson og Ragnar Leo Schmidt eru í B-liðí UMFG og voru þeir spurðir hvort þeir fyndu mikinn mun á að keppa í C- og B-riðli. ,,Já, það er mjög mikill munur. I B-riðli eru miklu stærri og betri strák- ar. Við erum flestir á yngra árinu og strákarnir í hinum liðunum i B-riðli eru flestir stærri en við. Samt tókst okkur að halda okk- ar í riðlinum og erum mjög ánægðir með það,“ svöruðu kapparnir. Að sögn Húnboga og Ragn- ars er körfubolti vinsælasta vetrar- íþróttin í Grindavík en á sumrin er það fótboltinn sem á hug flestra. Þeir félagar taka þátt í báðum þessum íþróttagreinum. Ekki var laust við að næsta sum- ar væri ofarlega i huga þeirra þrátt fyrir að körfuboltakeppn- istímabilið sé nýhafið. „Við förum kannski í keppnis- ferðalag tii Finnlands næsta sumar með fótboltanum," upp- lýstu þeir brosandi. Þrátt fyrir að vera mikið í íþróttum svalar það ekki at- hafnaþrá þeirra Húnboga og Ragnars, „það vantar meira fé- lagslíf í Grindavík og stað þar sem maður getur spilað borð- tennis og svoleiðis,*' sögðu þeir að lokum Handknattleikur 2. og 4. flokkur: Lokastaðan 1. umferö HELGiNA 28.—30. nóvember verður leikin 2. umferðin í 2. og 4. flokki karla og kvenna á íslandsmótinu i handknatt- leik. Eins og áður hefur verið getið er liðunum í yngrí flokka keppni íslandsmótsins í ár raðað i deildir. Úrslitin í 1. umferðinni ákvörðuðu í hvaða deild iiðin leika nú f 2. umferð. Lokastaða 1. umferðar: 4. flokkur kvenna: A-riðill: 1. ÍBK 23:10 2 0 0 4 2. Stjarnan 16:18 1 0 1 2 3. UFHÖ B-riðill: 9:20 0 0 2 0 1. Fram 39:12 2 0 0 4 2. UBK 14:23 1 0 1 2 3. HK C-riðill: 8:26 0 0 2 0 1. Selfoss 28:3 2 0 0 4 2. Víkingur 20:5 1 0 1 2 3. Haukar D-riðill: 1:41 0 0 2 0 1. Grótta 21:14 2 0 0 4 2. KR 24:20 1 0 1 2 3. Fylkir E-riðill: 14:25 0 0 2 0 1. UMFG 11:2 1 0 0 2 2. FH F-riðill: 2:11 0 0 1 0 1. UMFN 18:3 2 0 0 4 2. Reynir 14:7 1 0 1 2 3. UMFA 3:25 0 0 2 0 Deildir í 2. umferð verða þvf: 1. deild: ÍBK, Fram, Selfoss, Grótta, UMFG, UMFN. 2. deild: Stjarnan, UBK, Víkingur, KR, FH, Reynir. 3. deild: UFHÖ, HK, Haukar, Fylkir, UMFA. 4. flokkur karla: A-riðill: 1. Þróttur 45:27 3 0 0 6 2. Valur 40:31 2 0 1 4 3. UBK 36:42 1 0 2 2 4. FH B-riðill: 23:44 0 0 3 0 1. UMFA 46:26 3 0 0 6 2. IR 39:32 2 0 1 4 3. KR 24:26 1 0 2 2 4. Selfoss C-riðill: 21:46 0 0 3 0 1. Fram 75:16 3 0 0 6 2. Stjarnan 69:25 2 0 1 4 3. ÍBK 33:61 1 0 2 2 4. UFHÖ D-riðlll: 15:90 0 0 3 0 1. TýrVe. 42:14 2 1 0 5 2. ÞórVe. 37:15 2 1 0 5 3. HK 15:44 1 0 2 2 4. ÍA E-riðill: 21:42 0 0 3 0 1. Víkingur 48:31 2 0 1 4 2. Haukar 36:30 2 0 1 4 3. Ármann 34:36 2 0 1 4 4. UMFG F-riðill: 23:44 0 0 3 0 1. Fylkir 45:33 3 0 0 6 2. Skallagr. 30:28 1 0 2 2 3. Grótta 28:33 1 0 2 2 4. UMFN 30:31 1 0 2 2 Deildir í 2. umferð verða því: 1. deild: Þróttur, UMFA, Fram, Týr, Víkingur, Fylkir. 2. deild: Valur, ÍR, Stjarnan, Þór, Haukar, Skallagrímur. 3. deild: UBK, KR, ÍBK, HK, Ármann, Grótta. 4. deild: FH, Selfoss, UFHÖ, ÍA, UMFG, UMFN. 2. flokkur kvenna: A-riðill: 1. Grótta 38:20 2 0 0 4 2. Haukar 28:27 1 0 1 2 3. HK B-riðill: 16:35 0 0 2 0 1. Víkingur 11:10 1 0 0 2 2. Stjarnan C-riðill: 10:11 0 0 1 0 1. KR 27:16 2 0 0 4 2. Ármann 33:23 1 0 1 2 3. ÍBK D-riðill: 13:24 0 0 2 0 1. Fram 28:21 2 0 0 4 2. ÍBV 32:25 1 0 1 2 3. UMFA E-riðill: 23:37 0 0 2 0 1. UBK 11:5 1 0 0 2 2. ÍA F-riðill: 5:11 0 0 1 0 1. FH 55:25 2 0 0 4 2. UMFN 41:39 1 0 1 2 3. Valur 29:61 0 0 2 0 Deildir t 2. umferð verða þvf: 1. deild: Grótta, Víkingur, KR, Fram, UBK, FH. 2. deild: Haukar, Stjarnan, Ármann, ÍBV, ÍA, UMFN. 3. deild: HK, (BK, UMFA, Valur. 2. flokkur karla: A-riðlll: 1. KR 69:50 3 0 0 6 2. Selfoss 66:48 2 0 1 4 3. Valur 59:59 1 0 2 2 4. Ármann B-riðill: 50:87 0 0 3 0 1. Víkingur 86:46 3 0 0 6 2. IBK 64:64 2 0 1 4 3. UMFN 65:71 1 0 2 2 4. Fylkir C-ríðill: 54:88 0 0 3 0 1. UMFA 49.24 2 0 0 4 2. Haukar 38:41 1 0 1 2 3. UBK D-riðill: 29:51 0 0 2 0 1. FH 76:46 3 0 0 6 2. HK 64:54 2 0 1 4 3. Fram 56:57 1 0 2 2 4. Þróttur E-riðill: 41:80 0 0 3 0 1. Stjarnan 74:58 3 0 0 6 2. Grótta 62:56 2 0 1 4 3. fR 60:68 1 0 2 2 4. (BV 47:61 0 0 3 0 Deildir f 2. umferð verða þvf: 1. deild: FH, Víkingur, KR, Stjarnan, UMFA. 2. deild: HK, ÍBK, Selfoss, Grótta, Haukar. 3. deild: Fram, UMFN, UBK, ÍR, Valur. 4. deild: Þróttur, Fylkir, Ármann, (BV. Jóna Rut og Sigrún Kristín: Góð aðstaða og góðir þjálfarar víkingarnir Jóna Rut Jónsdóttir og Sigrún Kristín Jónsdóttir eru ekki óánægðar með gengi liðs síns í fyrstu umferð íslands- móts 3. flokks, að minnsta kosti báru þær sig vel þegar blaða- maður tók þær tali í lok um- ferðarinnar. „Þetta hefur gengið ágætlega, við erum búnar að spila 4 leiki °9 unnum KR og Njarövík. Ætli við veröum ekki einhvers staðar 1 kringum 3.-4. sæti eftir þessa umferð," sögðu þær. „En við stefnum að því að verða ekki neðar en I öðru sæti í mótslok og með góðri æfingu ætti það að takast," bættu þær við og var greinilegt að hugur fylgdi máli. Erfiðustu andstæðingana töldu þær Keflvikingana en einnig fannst þeim Haukastelpurnar erfiðar viðureignar. Að sögn Jónu og Sigrúnar er mikill áhugi á körfubolta í Grindavík, „í okkar flokki eru um það bil 14 stelpur sem æfa reglu- lega og æfum við þrisvar I viku. Það er góð aðstaða heima og góðir þjálfarar," bættu þær við til nánari skýringar. Báðar byrjuðu stelpurnar að æfa körfubolta I fyrra en fannst að ekki hefði komið að sök að byrja fyrr. Almennt töldu þær að stelpur byrjuðu of seint að æfa og þyrfti að gera eitthvað í þeim málum. Þessu er hér með komið á framfæri. Jóna Rut og Sigrún Krístfn MorgunblaðlftA/IP * 'S xs/WiJHur um œxD+o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.