Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 Eigendur og starfsfólk Brauðbergs. Nýtt bakarí í Breiðholti FYRIR NOKKRU opnaði bakaríið Brauðberg að Hraunbergi 4 í Breiðholti. Brauðberg leggur áherslu á úrval af kökum og brauðum auk mjólkurvara. Brauðberg opnar á morgnana kl. 7.45. Bakaríið er vel búið tækjum og eru allar innréttingar í bakaríinu innfluttar frá Danmörku. Bakaríið er að Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. (Fréttatilkynning) Sögnbækur frá Setbergi BÓKAÚTGÁFAN Setberg hef- ur gefið út tvær litprentaðar ævintýrabækur: „Segðu mér sögu“ og „Ævintýri og sígildar sögur“. I bókinni eru ævintýri eins og Rauðhetta, Ungi litli, Hans og Gréta, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Gullgæsin, Piparkökumaðurinn, Heimski Jói, Aladdín og töfralamp- inn, Stígvélaði kötturinn, Þymirós, Jói og baunagrasið, Litla rauða hænan og mörg önnur ævintýri. Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Öm Þórisson þýddu og endur- sögðu. HANA5TÉL ÁN HAÐRAFOKS Viljirðu halda herlegt hanastélssamkvæmi, heima eða að heiman, en vera laus við áhyggjur og umstang, ættirðu að hafa samband við okkur. Þú velur stað og stund, tilefni boðsins, gestina og brúðina, sé um brúðkaup að ræða. Við sjáum um afganginn, mætum á staðinn með gómsæta hanastélsrétti og gætum þess að gestgjafinn hafi tóm til að viðra stélið og stíga í vænginn við gestina. Allar veitingar eru að sjálfsögðu á sanngjörnu verði - og svo færðu góð ráð í kaupbæti. ÓENNSVÉjamcs. BRAUÐRÆR SEGÐU MÉR SÖGU Hvaða áhyggjusvipur er þetta eiginlega þótt bankarnir séu að loka? Faröu í HRAÐBANKANN meö launatékkann þinn - eftir vinnu eða seinna í kvöld. Þú getur lagt upphæðina inn á tékkareikning eöa sparireikning hvenær sem er. • Borgarspítalanum • Landsbankanum Breiöholti • Landsbankanum Akureyri • Landspltalanum • Búnaðarbankanum, aöalbanka • Búnaöarbankanum viö Hlemm • Búnaöarbankanum Garöabæ • Sparisjóði Vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegsbankanum Hafnarfirði • Sparisjóði Reykjavíkur og nágr. Skólavörðustlg • Sparisjóði Kefiavfkur • Landsbankanum, aöalbanka. NOTAÐU SKYNSEMINA - NOTAÐU HRAÐBANKANN! AUK hf. X2.11/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.