Morgunblaðið - 23.11.1986, Side 78

Morgunblaðið - 23.11.1986, Side 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 Eigendur og starfsfólk Brauðbergs. Nýtt bakarí í Breiðholti FYRIR NOKKRU opnaði bakaríið Brauðberg að Hraunbergi 4 í Breiðholti. Brauðberg leggur áherslu á úrval af kökum og brauðum auk mjólkurvara. Brauðberg opnar á morgnana kl. 7.45. Bakaríið er vel búið tækjum og eru allar innréttingar í bakaríinu innfluttar frá Danmörku. Bakaríið er að Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. (Fréttatilkynning) Sögnbækur frá Setbergi BÓKAÚTGÁFAN Setberg hef- ur gefið út tvær litprentaðar ævintýrabækur: „Segðu mér sögu“ og „Ævintýri og sígildar sögur“. I bókinni eru ævintýri eins og Rauðhetta, Ungi litli, Hans og Gréta, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Gullgæsin, Piparkökumaðurinn, Heimski Jói, Aladdín og töfralamp- inn, Stígvélaði kötturinn, Þymirós, Jói og baunagrasið, Litla rauða hænan og mörg önnur ævintýri. Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Öm Þórisson þýddu og endur- sögðu. HANA5TÉL ÁN HAÐRAFOKS Viljirðu halda herlegt hanastélssamkvæmi, heima eða að heiman, en vera laus við áhyggjur og umstang, ættirðu að hafa samband við okkur. Þú velur stað og stund, tilefni boðsins, gestina og brúðina, sé um brúðkaup að ræða. Við sjáum um afganginn, mætum á staðinn með gómsæta hanastélsrétti og gætum þess að gestgjafinn hafi tóm til að viðra stélið og stíga í vænginn við gestina. Allar veitingar eru að sjálfsögðu á sanngjörnu verði - og svo færðu góð ráð í kaupbæti. ÓENNSVÉjamcs. BRAUÐRÆR SEGÐU MÉR SÖGU Hvaða áhyggjusvipur er þetta eiginlega þótt bankarnir séu að loka? Faröu í HRAÐBANKANN meö launatékkann þinn - eftir vinnu eða seinna í kvöld. Þú getur lagt upphæðina inn á tékkareikning eöa sparireikning hvenær sem er. • Borgarspítalanum • Landsbankanum Breiöholti • Landsbankanum Akureyri • Landspltalanum • Búnaðarbankanum, aöalbanka • Búnaöarbankanum viö Hlemm • Búnaöarbankanum Garöabæ • Sparisjóði Vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegsbankanum Hafnarfirði • Sparisjóði Reykjavíkur og nágr. Skólavörðustlg • Sparisjóði Kefiavfkur • Landsbankanum, aöalbanka. NOTAÐU SKYNSEMINA - NOTAÐU HRAÐBANKANN! AUK hf. X2.11/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.