Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 í DAG er sunnudagur 23. nóvember, sem er 26. sd. eftir Trínitatis, 327. dagur ársins 1986. Klemens- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 23.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.21 og sólarlag kl. 16.07. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 6.34. (Almanak Háskóla íslands.) En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Krist- ur er fyrir oss dáinn meðan vór enn vorum í syndum vorum (Róm. 5, 8.) ÁRNAÐ rlEILLA ára afmæli. Næst- komandi þriðjudag, 25. nóv., er áttræður Bogi Egg- ertsson, V atnsendabletti 235, Elliðaárhverfi hér í Rvík. Hann er landskunnur hesta- maður. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum á af- mælisdaginn í félagsheimili Fáks eftir kl. 20. n fT ára afmæli. Á morg- I O un, mánudaginn 24. þ.m., er 75 ára Jón Kr. Sveinsson rafvirkjameist- ari, Grundarlandi 12 hér í bæ. Hann er formaður Landssamb. fískeldis- og haf- beitarstöðva. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal Stangaveiðifélags Rvíkur, Háaleitisbraut 68, nk. laugar- dag, 29. nóv., eftir kl. 19.30. fl ára afmæli. Á morg- f U un, 24. nóvember (mánudag), er sjötugur Sveinn Á. Sæmundsson blikksmíðameistari, Vallar- gerði 7, Kópavogi. Hann og kona hans, Jónína R. Þor- fínnsdóttir, taka á móti gestum í sal Sjálfstæðis- flokksins, Hamraborg 1 þar í bænum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR_______________ ÞENNAN dag árið 1663 fæddist prófessor Ámi Magn- ússon. FUGLAVERNDARF. ís- lands heldur fræðslufund nk. fimmtudagskvöld í Norræna húsinu kl. 20.30. Jóhann Óli Hilmarsson verður gestur félagsins. Hann hefur árum Breytingar á atvinnuháttum í sveitum: Minjagripir í stað sauðfjár? " Stjórn Stéttarsambands bænda ^hefur aö undanförnu rætt um at- f vinnumál í sveitunum í framhaldi af "tilboöi Framleiönisjóðs um kaup sama fylgst með fuglalífi hér í Reykjavík og vestur á Sel- tjamamesi. Nefnir hann spjall sitt á fundinum Fuglalíf á Seltjamamesi. Fundurinn er öllum opinn. Á fundinum verður tekið við greiðslu fé- lagsgjaida. KVENFÉL. Neskirkju held- ur afmælisfund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Þar verður m.a. myndasýning og einsöngur. SAFNAÐARFÉL. Kársnes- sóknar efnir til félagsvistar nk. þriðjudagskvöld í safnað- arheimilinu Borgum. Verður byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spiiakvölds, félagsvist, annað kvöld (mánudag), í fé- lagsheimili bæjarins og verður byijað að spila kl. 20.30. P ARKIN SON S AMTÖKIN boða til hádegisverðarfundar á Hótel Loftleiðum nk. laug- ardag, 29. þ.m., MS-félögum gefst kostur á þátttöku. Skulu væntanlegir þátttakendur tilk. mánudag eða þriðjudag í síma 688620. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur almennan kynningarfund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. í Braut- arholti 30. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Kyndill væntan- legur til Reykjavíkurhafnar af strönd. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða. Væntanleg vom nótaskipin Bjarni Ólafsson og Skarðsvík af ioðnuveiðum. I dag, sunnudag, er leiguskipið Baltica væntanlegt og græn- lenskur rækjutogari, Sim- iutaq, sem kemur til að skipta um áhöfn og taka sér vistir. Þá er annar i’ækjutogari, grænlenskur, Ansomölga- ard, væntanlegur á mánu- dag. Hann á að landa aflanum hér. Þá kemur nú um helgina norskt lýsisflutningaskip, Thorhild, og tvö olíuskip em væntanleg með farm. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember til 27. nóvember aö báöum dögum meötöldum er í Laugarnessapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö nó í samb. viö lækni á lækna- vakt í Heilsuverndaretöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga milli kl. 17 til 8.00. Þar fást einnig uppl. um göngu- deildarþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 ti! 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- mula 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opinkl. 10-12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistöðin: Sálfræðileg réögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendlngar Útvarpaina (il útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er 3ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartftiar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarinknlngadalld Landapftalana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Foesvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á iaugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarhalmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. - Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartínii daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill í Kópavogi: Heimsóknartlmf kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikur- Inknishéraðs og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Hoimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóóminjasafniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aóalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudága kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar ökipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólhelmum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BókasafniA GerAubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaojarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Asgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónasonar er opiö faugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn ur opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, íaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. AláttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reýkjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr I Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virfca daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vermárieug ( Mosfellesveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflevfkur er opin mánudsga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundleug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Suncflaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.