Morgunblaðið - 23.11.1986, Page 8

Morgunblaðið - 23.11.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 í DAG er sunnudagur 23. nóvember, sem er 26. sd. eftir Trínitatis, 327. dagur ársins 1986. Klemens- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 23.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.21 og sólarlag kl. 16.07. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 6.34. (Almanak Háskóla íslands.) En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Krist- ur er fyrir oss dáinn meðan vór enn vorum í syndum vorum (Róm. 5, 8.) ÁRNAÐ rlEILLA ára afmæli. Næst- komandi þriðjudag, 25. nóv., er áttræður Bogi Egg- ertsson, V atnsendabletti 235, Elliðaárhverfi hér í Rvík. Hann er landskunnur hesta- maður. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum á af- mælisdaginn í félagsheimili Fáks eftir kl. 20. n fT ára afmæli. Á morg- I O un, mánudaginn 24. þ.m., er 75 ára Jón Kr. Sveinsson rafvirkjameist- ari, Grundarlandi 12 hér í bæ. Hann er formaður Landssamb. fískeldis- og haf- beitarstöðva. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal Stangaveiðifélags Rvíkur, Háaleitisbraut 68, nk. laugar- dag, 29. nóv., eftir kl. 19.30. fl ára afmæli. Á morg- f U un, 24. nóvember (mánudag), er sjötugur Sveinn Á. Sæmundsson blikksmíðameistari, Vallar- gerði 7, Kópavogi. Hann og kona hans, Jónína R. Þor- fínnsdóttir, taka á móti gestum í sal Sjálfstæðis- flokksins, Hamraborg 1 þar í bænum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR_______________ ÞENNAN dag árið 1663 fæddist prófessor Ámi Magn- ússon. FUGLAVERNDARF. ís- lands heldur fræðslufund nk. fimmtudagskvöld í Norræna húsinu kl. 20.30. Jóhann Óli Hilmarsson verður gestur félagsins. Hann hefur árum Breytingar á atvinnuháttum í sveitum: Minjagripir í stað sauðfjár? " Stjórn Stéttarsambands bænda ^hefur aö undanförnu rætt um at- f vinnumál í sveitunum í framhaldi af "tilboöi Framleiönisjóðs um kaup sama fylgst með fuglalífi hér í Reykjavík og vestur á Sel- tjamamesi. Nefnir hann spjall sitt á fundinum Fuglalíf á Seltjamamesi. Fundurinn er öllum opinn. Á fundinum verður tekið við greiðslu fé- lagsgjaida. KVENFÉL. Neskirkju held- ur afmælisfund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Þar verður m.a. myndasýning og einsöngur. SAFNAÐARFÉL. Kársnes- sóknar efnir til félagsvistar nk. þriðjudagskvöld í safnað- arheimilinu Borgum. Verður byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spiiakvölds, félagsvist, annað kvöld (mánudag), í fé- lagsheimili bæjarins og verður byijað að spila kl. 20.30. P ARKIN SON S AMTÖKIN boða til hádegisverðarfundar á Hótel Loftleiðum nk. laug- ardag, 29. þ.m., MS-félögum gefst kostur á þátttöku. Skulu væntanlegir þátttakendur tilk. mánudag eða þriðjudag í síma 688620. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur almennan kynningarfund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. í Braut- arholti 30. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Kyndill væntan- legur til Reykjavíkurhafnar af strönd. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða. Væntanleg vom nótaskipin Bjarni Ólafsson og Skarðsvík af ioðnuveiðum. I dag, sunnudag, er leiguskipið Baltica væntanlegt og græn- lenskur rækjutogari, Sim- iutaq, sem kemur til að skipta um áhöfn og taka sér vistir. Þá er annar i’ækjutogari, grænlenskur, Ansomölga- ard, væntanlegur á mánu- dag. Hann á að landa aflanum hér. Þá kemur nú um helgina norskt lýsisflutningaskip, Thorhild, og tvö olíuskip em væntanleg með farm. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember til 27. nóvember aö báöum dögum meötöldum er í Laugarnessapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö nó í samb. viö lækni á lækna- vakt í Heilsuverndaretöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga milli kl. 17 til 8.00. Þar fást einnig uppl. um göngu- deildarþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 ti! 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- mula 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opinkl. 10-12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistöðin: Sálfræðileg réögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendlngar Útvarpaina (il útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er 3ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartftiar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarinknlngadalld Landapftalana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Foesvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á iaugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarhalmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. - Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartínii daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill í Kópavogi: Heimsóknartlmf kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikur- Inknishéraðs og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Hoimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóóminjasafniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aóalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudága kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar ökipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólhelmum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BókasafniA GerAubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaojarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Asgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónasonar er opiö faugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn ur opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, íaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. AláttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reýkjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr I Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virfca daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vermárieug ( Mosfellesveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflevfkur er opin mánudsga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundleug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Suncflaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.