Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. ÞRÓUNAR 'St SAMVINNU SFOFNUN ISLANDS Lausar stöður íTanzaníu Lausar eru til umsóknar 12 ráðgjafastöður við norræna samvinnuverkefnið í Tanzaníu. Þróunarsamvinnustofnun Dana, Danída, sér um framkvæmd verkefnisins. Stöðurnar eru auglýstar samtímis á öllum Norðurlöndun- um. Stöðurnar eru sem hér segir: 1 verkefnisstjóri (Project Coordinator). 1 endurskoðandi (Auditing Specilist). 3 stjórnarráðgjafar (Management Ádvisers). 2 ráðgjafar í reikningshaldi (Accountancy Advisers). 1 ráðgjafi á sviði heildverslunar og flutninga (Wholesale/Distribution Adviser). 2 ráðgjafar á sviði flutninga (Transsport Advisers). 1 ráðgjafi á sviði fjármála (Financial Advis- er). 1 ráðgjafi á svið bankamála (Banking Advis- er). Samningstíminn er í V2 ár með möguleika á framlengingu. Krafist er háskólamenntunar í viðskiptafræð- um eða sambærilegrar menntunar ásamt góðri starfsreynslu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og reynsla af störfum í þróunar- landi æskileg. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þróunarsamvinnustofnunar íslands, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík. Umsóknir þurfa að hafa borist til Þróunar- samvinnustofnunarinnar á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást fyrir 5. desember nk. Ritari Ráðgarður leitar að ritara fyrir einn af við- skiptavinum sínum. Fyrirtækið er mjög traust og starfar á sviði fjármála og lánastarfsemi. ★ Helstu verkefni eru: Almenn afgreiðsla, símavarsla, bókhald, skjalavarsla, vélritun og ritvinnsla. ★ Hæfniskröfur: Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Góð tungumála- og íslenskukunnátta nauðsynleg, ásamt ein- hverri tölvuþekkingu. Starfsreynsla í almenn- um skrifstofustörfum, góð framkoma og nákvæmni algjört skilyrði. ★ í boði: Lifandi og fjölbreytt starf við góð- ar vinnuaðstæður. Góð laun. Upplýsingar gefur Þórdís Bjarnadóttir í síma (91)686688 eftir kl. 14.00 næstu daga. Um- sóknarfrestur er til 1. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. RÁEXIAroUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir menn. Upplýsingar í síma 611204. Akureyri Vantar blaðbera í Suðurbrekku og í Glerár- hverfi. Þarf að geta borið út fyrir hádegi. Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins, Hafnarstræti 85, í síma 23905. Viðski ptaf ræði ng u r Ráðgarður leitar að viðskiptafræðingi fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið er mjög öflugt fjármálafyrirtæki á sviði lána- starfsemi til atvinnurekstrar. ★ Helztu verkefni eru: Skrifstofustjórnun, uppbygging og rekstur tölvukerfa fyrirtækis- ins, áætlanagerð, lántökur, samningar, arðsemisathuganir, úrvinnsla verkefna og yfirumsjón með fjárreiðum. ★ Hæfniskröfur: Starfsreynsla í viðskiptalíf- inu a.m.k. 5-7 ár. Æskilegt að viðkomandi hafi góða þekkingu á fyrirtækjarekstri og geti unnið hratt og vel í tilfallandi verkefnum. Reiknisskilakunnátta og eða reynsla af fjár- málastjórnun nauðsynleg. Þægileg og lipur framkoma algjört skilyrði ásamt reglusemi. Viðkomandi verður að fylgjast vel með nýj- ungum og geta unnið sjálfstætt. ★ í boði: Ábyrgðarmikið starf á vinnustað miðsvæðis í Reykjavík. Möguleikará þekking- aröflun heima og erlendis á fagsviði fyrirtæk- isins. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 686688 eftir kl. 14.00 næstu daga. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. RÁÐGAIÆXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 ístess hf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 2 starfsmenn í fóðurverksmiðju 1 starfsmann á fóðulager. Fóðurverksmiðja fyrirtækisins er að rísa í Krossanesi og tekur væntanlega til starfa í byrjun næsta árs. Væntanlegir starfsmenn þurfa því að geta hafið störf fyrri hluta des- ember. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 96-26255. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu fyrirtækisins á Glerárgötu 30, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. og skriflegar umsóknir skulu sendar til: ístess h.f. Glerárgata 30 600 Akureyri Island ® (9)6-26255 SJUKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar nú þegar á línu- bát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 92-6161 og 92-4666. Brynjólfurhf., Njarðvík. Matreiðslumaður Ráðgarður leitar eftir matreiðslumanni fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið er traust og umsvifamikið á sviði verklegra framkvæmda og staðsett í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með mötuneyti starfs- manna. Vinnuaðstaða er góð. Starfið er laust frá 1. janúar nk. Skriflegar umsóknir sendist til Þórdísar Bjarnadóttur fyrir 29. nóvember nk. RÁEXIAREXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚNl 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 66 88 Lagerstarf Bifreiðaumboð á góðum stað í borginni vill ráða lagermann til starfa. Leitað er að duglegum, drífandi aðila með þekkingu og/eða starfsreynslu á þessu sviði. Þessi aðili myndi síðan taka við lagerstjórn. Góð laun í boði. Þarf að bjarga sér á ensku. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 30. nóv. Guðni Iónsson RADGJOF &RADNINCARÞJONUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bréfaskriftir Verslunarfyrirtæki í miðbænum, vill ráða starfskraft til að sjá um sjálfstæðar erlendar bréfaskriftir, enska — danska — þýska. Vinnu- tími fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu. Giiðntíónsson RAÐGJOF & RAÐNl NGARÞJON USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar, langar ykkur ekki til að starfa á 22. legurýma lyf- lækningadeild, ll-A? Stefnt er að sérhæfðri hjúkrun. Aðlögunarprógram sniðið eftir þörf- um starfsfólks. Góður starfsandi. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220 alla virka daga. Vélritun Þegar þið þurfið að fá vélritað m.a. bréfið, skýrsluna, blaðagreinina, ræðuna, ritgerðina, verklýsinguna eða útboðið þá vil ég bjóða ykkur vandaða vinnu og frágang. Sesselja G. Halldórsdóttir, Fífumóa 8, 260 Njarðvík, sími 92-3893. Atvinna óskast 26 ára reglusamur og stundvís maður óskar eftir útkeyrslu- og lagervinnu. Margt annað kemur til geina. Vanur bílstjóri og vinnu á lyftara. Upplýsingar í síma 45336 og 687087.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.