Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 54
54 ^rtr <7rJCT»/r'77-rriT/ PO þ /7TJT/TJTTP fJT/'T / TCTTX’ T'"‘.<Tr\>r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 Enskjólakaka Já,jótin nálgast, aðeins réttur mánuður eftir. Og núer komið aðþvíað baka jólakökuna, sem þarf aðgeyma í nokkrar vikur, svo að hún nái að „brjóta sig“. íhuga margra, einkum Breta, er þetta hin eina sanna jótakaka. Enda erþetta bæðigóð og fatleg kaka og ákaflega jólaleg með miklu af ávöxtum oghnetum, hjúpuð marsipani ogskreyttá margvíslegan hátt. Hún geymist líka mjög vel og getur staðið á stofuborðinu ölljólin sem eins konar stofustáss íleiðinni, sem maðurgetur síðan fengið sér sneið af, þegarmann lystir. Algengt eraðhella víniyfir kökuna öðru hveiju til jóla, en mín reynsla ersú, að viniðgufiupp,jafnvelþótt kakan sémjög velpökkuðinn. Þvíhef ég fylgt þeirri reglu að pakka kökunni vel inn í álpappír eftir aðhúnhefur kólnað, geyma hana síðan á köldum stað þar til 4—5 dögum fyrirjól, þegar ég pikka kökuna með fínum ptjóni og byija vínausturinn, sem stendur í einn dag. n Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON Þá hjúpa égkökuna með marsipani og síðan glassúr og skreyti loks á ýmsan hátt með blöðum ogbeijum úrmarsip- ani. Sú skreytingá að minna á Kristþyrni, sem égmetmest allra jólagreina. Stundum hafa greinarafþessum runna feng- ist hér fyrir jólin. Þar sem böm em, getur verið gaman að búa til litia marsipan jólas veina og skreyta kökuna með. Já,jólakakan er bresk að uppmna, en Bretarhalda jólin allt öðmvísi en við íslendingar. Þar byija jólin ekki fyrr en 25. desember og skipar kamínan stóran sess í bresku jólahaldi. Bresk böm trúaþvíaðjóla- sveinninn komi niður stromp- inn ogsetji gjafimar í sokka, sem þau hengja við arininn. Raunarfurðar okkur, sem höf- um séðalla strompana ofan á breskum húsum, alltupp í lOá smáhúsi, aðjólasveinninn rati á réttan arin, en þetta erlíklega sama ratvisi vísar íslenska jóla- . . sveininum á glugga barnaher- bergjanna á íslandi tilaðgefa bömum gott í skóinn, enda em þeirhugsanlega eitthvaðskyld- ir, a.m.k. halda bresk böm að jólasveinninn komi frá tslandi. Jólakaka með ávöxt- um og hnetum. Þetta deig er í 3 stórar kringl- óttar kökur 600 g jurtasmjörlíki og smjör blandað saman 600 g sykur 10 egg >/2 dl mjólk 600 g hveiti IV2 tsk. lyftiduft 250 g ljósar og dökkar rúsínur 250 g kúrennur 100 g þurrkaðar perur 200 g gráfíkjur 100 g þurrkaðar döðlur 200 g súkkat 100 g orangeat 25 kokteilkirsuber (helst í bréf- um) 300—400 g blandaðar hnetur 1. Skerið ávextina smátt. Gott getur verið að klippa þá sundur með skærum. 2. Saxið hnetumar gróft. 3. Hrærið saman lint smjörið og jurtasmjörlíkið ásamt sykri, setjið eitt egg í senn út í og hrærið á milli. Setjið mjólk út í. Skreyting á kökuna (eina köku). U/2 dl romm, koníak, sherry eða ávaxtasafi, eða blanda úr þessu 400 g marsipan 3 dl flórsykur saman við marsip- anið V3 eggjahvítur saman við marsipanið nokkrir dropar rauður ávaxtalitur nokkrir dropar grænn ávaxtalitur 3 dl flórsykur í sykurhúðina 2 msk. romm, koníak, sherry eða ávaxtasafi í sykurhúðina 1. Takið kökuna úr álpappímum 4—5 dögum fyrir jól. Setjið á það fat sem þið ætlið að bera kökuna fram á. 2. Pikkið kökuna með fínum prjóni, hellið síðan víni eða ávaxtasafanum yfir. Gerið það í þrennu lagi og látið líða 2 klst. á milli. 3. Setjið hjálm eða álpappír þétt yfir kökuna og látið bíða til næsta dags. 4. Hnoðið 3 dl af flórsykri og Va eggjahvítu saman við marsipanið. Takið tæplega helminginn frá til að búa til blómin og borðann. 5. Fletjið hinn helminginn út milli tveggja plastfilma. Setjið síðan yfir kökuna og niður með hliðunum. Ef erfítt reynist að fletja þetta út í heilu lagi, gerir ekkert til þótt það sé skreytt sam- an. 6. Hrærið saman flórsykur og vín/ávaxtasafa og setjið yfir marsipanhjúpinn. 7. Setjið grænan ávaxtalit út í meirihluta þess marpsipansins, sem þið skilduð eftir. Geymið hluta af ólituðu marsipani og setj- ið rauðan ávaxtalit út í það. 8. Fletjið græna marsipanið út í langa ræmu, skerið hana á brún- unum með kleinuhjóli og leggið utan með kökunni. Fallegt er að búa til slaufu úr ræmunni og setja á einn stað, þannig að þetta sé eins og hnýttur borði utan um kökuna. 9. Búið til lauf eins og lauf á kristþirni og leggið ofaná kökuna. 10. Búið til ber úr rauða marsi- paninu og setjið ofan á laufin eða við enda þeirra. 11. Setjið kökuhjálm yfir kökuna og geymið á köldum stað til jóla. 4. Takið frá hluta af hveitinu og setjið saman við ávextina. 5. Setjið lyftiduft út í hitt hveitið og hrærið út í deigið með sleif. Setjið ávextina út í og hrærið saman. 6. Smyrjið 3 kringlótt mót (springmót). Setjið deigið í mótin. 7. Hitið bakarofninn í 160° C, blásturofn í 140° C, bakið kökum- ar neðst í ofninum í 2 klst. 8. Takið kökumar úr ofninum. Látið kólna örlítið. Takið þá úr mótunum og setjið á kökugrind og látið kólna alveg. 9. Setjið kökumar í álpappír. Lokið honum vel. Geymið á köld- um stað. Jólakaka með ávöxt- um og kryddi Þetta deig er í 2 frekar stór kringlótt mót. 300 g jurtasmjörlíki 250 g ljós púðursykur V2 dl síróp 5 egg 350 g hveiti 1 tsk. lyftiduft V2 tsk. kanill V4 tsk. múskat V4 tsk. negull V4 tsk. engifer 100 g ljósar og dökkar rúsínur 150 g kúrennur 25 kokteilkirsuber (helst í bréf- um) V2 krukka mincemeat, 125 g (ávaxtablanda sem fæst víða í krukkum) 200 g blandaðar hnetur 1. Hrærið lint smjörlíkið með sykri og sírópi. Hrærið eitt egg í senn út í og hrærið vel saman á milli. 2. Saxið hnetumar gróft. Bland- ið saman við rúsínurnar og kúrennumar. Setjið síðan örlítið hveiti saman við. Skerið kirsuber- in í tvennt og setjið saman við. 3. Setjið lyftiduft og krydd í hveitið. Hrærið síðan út í deigið ásamt mincemeat. Best er að nota ekki hrærivél, heldur sleif. 4. Setjið rúsínur, kúrennur, kirsuber og hnetur út í. 5. Smyijið 2 kringlótt springmót, 23 sm í þvermál. Setjið deigið í mótin. 6. Hitið bakaraofninn í 160° C, blásturofn í 140°C. Setjið kökum- ar neðst í ofninn og bakið í 2 klst. 7. Látið kökurnar kólna örlítið, losið þá úr mótunum og kælið á grind. 8. Setjið kökurnar í álpappír. Lokið honum vel. Geymið á köld- um stað. Myndbandaleiga sjónvarpsins: Samningar hafa ekki ver- ið gerðir við listamenn Utvarp úr borg- arsljórn BORGARFULLTRÚAR minni- hlutans lögðu á fundi borgar- stjórnar á fimmtudag fram tillögu þess efnis að útvarpað verði frá borgarstjómarfundum - frá og með næstu áramótum eða strax og undirbúningur leyfir. Borgarráð skyldi kanna hvert heppilegasta formið væri og m.a. athuga möguleika á samstarfi við Ríkisútvarpið. Kristín Olafsdóttir (Abl.) mælti fyrir tillögunni og sagði upplýsinga- miðlun vera mikilvæga undirstöðu lýðræðis, fólk þyrfti að geta fylgst með störfum þeirra sem kosnir hefðu verið til trúnaðarstarfa. Heppilegast væri að ná sam- komulagi við Ríkisútvarpið enda eðlilegt að svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni stæði að þessum útsendingum. Davíð Oddsson, borgarstjóri, sagði það vera eðlilegt að borgar- fulltrúar vildu að sem mest væri skýrt frá þeirra störfum. Hann taldi þó að það væri „ekki snjallt" að útvarpa frá borgarstjómarfundum. Fólk yrði litlu nær ef það kæmi inn í miðjar umræður. Einnig dró hann það stórlega í efa að fólk myndi hlusta á svona útvarpsefni eins og samkeppnin væri í dag. Davíð taldi Ríkisútvarpinu vera nær að byija að útvarpa frá Al- þingi. Það væri ekki gert nema við eldhúsdagsumræður. Það væri eðli- legra fyrir borgarstjórn að óska eftir því að útvarpað yrði einu sinni á ári frá borgarstjóm á svipaðan hátt og á Alþingi og gætu þá flokk- amir fengið tækifæri til að kynna sjónarmið sín. Ákveðið var að vísa málinu til borgarráðs. „ÞAÐ er mikið áhugamál okkar að hægt verði að ná samningum um höfundarétt þannig að hægt vérði að lána út ýmislegt efni sem flutt hefur verið í sjónvarpinu“ sagði Markús Öm Antonsson út- varpsstjóri aðspurður um hvort óperan II Trovatore yrði til út- leigu á myndbandi. Samningar hafa þó ekki tekist varðandi útlán á efni öðru en því sem starfsmenn sjónvarpsins hafa unnið. Markús sagði að enn væri of snemmt að segja til um hvenær almenningur gæti fengið að láni annað sjónvarpsefni á myndbönd- um, til þess að það gæti orðið þyrfti ýmsa sérsamninga m.a. við leikara og söngvara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.