Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 43 Afla útdeilt á loðnumiðunum ÞESSAR MYNDIR tók Grímur Gíslason skipveiji á Huginn frá Vestmannaeyjum fyrir skömmu á loðnumiðunum norður af landinu. Mikil veiði var þá og loðnuskipið Þórður Jónasson EA fékk mjög stórt kast, 1200-1300 tonn. Eftir að hafa fyllt sig gaf Þórður það sem eftir var í nótinni nærliggjandi skip- um og fóru 90 tonn í Eskfirðing, 60 tonn í Súluna og Huginn fékk 320 tonn. A meðan Huginn var að dæla úr nót Þórðar beið Guðrún Þorkelsdóttir með 200 tonn í nót á síðunni og Huginn fékk síðan 100 tonn þar til þess að fylla sig, en Huginn hafði fengið 200 tonna kast áður en hann fékk gefið frá bátun- um tveimur. Þórður Jónasson bfður með fulla nótina á síðunni eftir að nærliggjandi bátar komi og þiggi afganginn af kastinu, fleiri hundruð tonn. yósmyndír. Grímur Gíslason. Nokkrir skipveija á fluganum í áugnabliks afslöppun. Dæluslöngunni komið frá Huginn í nót Þórðar Jónassonar. mmsímu er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það veröa áskri argjöldin sku viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141 • _ \ . Eftirmáli regndropanna eftir Einar Má Guð- mundsson. „Frásagnarsnilld heimssköpun." Þjóðviljinn „Kröftugur skáldskap- ur og mögnuð orðlist bera uppi þessa sögu.“ Helgarpósturinn. Einar Már Guönumdsson EFTIRMALI REGNDROPANNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.