Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur, 4. nóvember, sem er 338. dagur ársins 1986. Barbár- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.58 og síðdegisflóð kl. 20.26. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.53 og sólarlag kl. 15.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 16.25. (Almanak háskól- ans.) LÁRÉTT: — 1. afkimi, 5. suð, 6. galdratilraunir, 7. tveir eins, 8. ögnin, 11. ending, 12. ótta, 14. mikil vandræði, 16. ekki djúpa. LÓÐRÉTT: — 1. vfkingahöfðingja, 2. megnar, 3. álft, 4. Hjóts, 7. ekki gömul, 9. hugarburður, 10. eyði- mörk, 13. mánuður, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sætari, 5. Ag, 6. ragnar, 9. iU, 10. fa, 11. MI, 12. mas, 13. inna, 15. ógn, 17. laginn. LÓÐRÉTT: - 1. strimUI, 2. tagl, 3. agn, 4. iðrast, 7. alin, 8. afa, 12. magi, 14. nóg, 16. nn. FRÉTTIR_______________ ENN var nokkurt frost nyðra í fyrrinótt og var t.d. 15 stig norður á Akureyri og var meira þar en uppi á láglendinu. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost um nótt- ina og úrkomulaust. Mest úrkoma hafði mælst 9 millim. á Hjarðarnesi. Ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlítið á landinu t.d. mínus eitt stig hér í bænum. ÞENNAN dag, árið 1861, fæddist Hannes Hafstein. NORRÆNA FÉLGIÐ í Kópavogi heldur aðalfund sinn nk. sunnudag í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst hann kl. 14. UPPLESTUR úr jólabókun- um verður fastur daglegur dagskrárliður hins opna húss Fél. eldri borgara á Suður- landsbraut 26, fram til 19. desember næstkomandi, segir í fréttatilkynningu frá félag- inu. Þessi upplestur verður frá kl. 15—16.15, en opið hús er alla virka daga kl. 14—18. Veitingar eru bomar fram. í dag les Emil Björnsson úr bók sinni: Á misjöfnu þrífast bömin best. BASAR Sjómannskvinnu- hringsins færeyska verður í Færeyska sjómannaheimil- inu, Brautarholti 29, nk. laugardag. Þetta verður köku- og handavinnubasar m.m. og hefst kl. 15. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur jólafund í kvöld, fímmtudag, í safnaðar- heimilinu Bjamhólastíg 26 og hefst hann kl. 20.30. Flutt verður fjölbreytt dagskrá. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafundinn annað kvöld, föstudag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30 og verður þá borið fram hangikjöt. Gestur félagsins að þessu sinni verður Guðrún Ásmundsdóttir leikari. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur árlegan basar sinn á laugardaginn kemur í Kirkjubæ kl. 14. Tekið verður á móti basarmunum þar, föstudag kl. 17—19 og laug- ardag kl. 10—12. Nánari uppl. gefur Ágústa í síma 24846. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borg- artúni 18. Gestur félagsins verður Kjartan Sigurjóns- son. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar býður öllu eldra fólki í sókninni á skemmtisam- komu í Domus Medica nk. sunnudag kl. 15. Þar verður upplestur og „Ömmur úr Kópavogi" syngja. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur jólafund sinn í kvöld í Borgartúni 18, kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík hefur „opið hús“ í nýju félags- og þjónustumið- stöðinni í Hvassaleiti 56—58 (VR-húsið) í dag, fimmtudag, kl. 13-17. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur jóla- kvöldvöku í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Þar fer fram sýnikennsla á jólaföndri og efnt verður til skyndihapp- drættis. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRAKVÖLD kom tog- arinn Viðey til Reykjavíkur- hafnar, af veiðum. Hafði togarinn skamma viðdvöl og lagði af stað til útlanda í sölu- ferð. í gær lagði Dísarfell af stað til útlanda og í gær kom Esja úr strandferð. í gær kom leiguskipið Jan að utan og leiguskipið Espana fór í strandferð. HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTURINN frá Hraunteigi 17 hér í bæ hefur verið týndur um 3ja vikna skeið. Hann er svartur á baki, rófan svört, en rófu- broddurinn hvítur. Kötturinn var með bláa hálsól er hann týndist. Símamir sem svara vegna kisu eru 689082 eða 35251. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. nóvember til 4. desember að báð- um dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö nó í samb. viö lækni á lækna- vakt f Heilsuvemdarstöó Rvfkur. sími 21230 alla virka daga fró kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild- arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. fslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónaamistssring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga' 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir fefiur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaaknlngadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kL 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfiln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlfi, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáa- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöfiln: Kl. 14 til kl. 19. - Faafiingarhalmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaatafiaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlffi hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavikur- laakniahórafia og heilsugæslustöfivar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö AkureyH og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Afialsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækurlánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- dagá - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafnið Qeröubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁilMBjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstafiir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8—15.30. Fb. Breifi- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.