Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
í DAG er fimmtudagur, 4.
nóvember, sem er 338.
dagur ársins 1986. Barbár-
messa. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.58 og
síðdegisflóð kl. 20.26. Sól-
arupprás í Rvík kl. 10.53 og
sólarlag kl. 15.43. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.18 og tunglið er í suðri
kl. 16.25. (Almanak háskól-
ans.)
LÁRÉTT: — 1. afkimi, 5. suð, 6.
galdratilraunir, 7. tveir eins, 8.
ögnin, 11. ending, 12. ótta, 14.
mikil vandræði, 16. ekki djúpa.
LÓÐRÉTT: — 1. vfkingahöfðingja,
2. megnar, 3. álft, 4. Hjóts, 7. ekki
gömul, 9. hugarburður, 10. eyði-
mörk, 13. mánuður, 15. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. sætari, 5. Ag, 6.
ragnar, 9. iU, 10. fa, 11. MI, 12.
mas, 13. inna, 15. ógn, 17. laginn.
LÓÐRÉTT: - 1. strimUI, 2. tagl,
3. agn, 4. iðrast, 7. alin, 8. afa,
12. magi, 14. nóg, 16. nn.
FRÉTTIR_______________
ENN var nokkurt frost
nyðra í fyrrinótt og var t.d.
15 stig norður á Akureyri
og var meira þar en uppi á
láglendinu. Hér í Reykjavík
var 3ja stiga frost um nótt-
ina og úrkomulaust. Mest
úrkoma hafði mælst 9
millim. á Hjarðarnesi. Ekki
hafði séð til sólar hér í
Reykjavík í fyrradag.
Þessa sömu nótt í fyrra var
frostlítið á landinu t.d.
mínus eitt stig hér í bænum.
ÞENNAN dag, árið 1861,
fæddist Hannes Hafstein.
NORRÆNA FÉLGIÐ í
Kópavogi heldur aðalfund
sinn nk. sunnudag í Þinghóli,
Hamraborg 11, og hefst hann
kl. 14.
UPPLESTUR úr jólabókun-
um verður fastur daglegur
dagskrárliður hins opna húss
Fél. eldri borgara á Suður-
landsbraut 26, fram til 19.
desember næstkomandi, segir
í fréttatilkynningu frá félag-
inu. Þessi upplestur verður
frá kl. 15—16.15, en opið hús
er alla virka daga kl. 14—18.
Veitingar eru bomar fram. í
dag les Emil Björnsson úr
bók sinni: Á misjöfnu þrífast
bömin best.
BASAR Sjómannskvinnu-
hringsins færeyska verður í
Færeyska sjómannaheimil-
inu, Brautarholti 29, nk.
laugardag. Þetta verður
köku- og handavinnubasar
m.m. og hefst kl. 15.
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls heldur jólafund í
kvöld, fímmtudag, í safnaðar-
heimilinu Bjamhólastíg 26 og
hefst hann kl. 20.30. Flutt
verður fjölbreytt dagskrá.
KVENFÉLAGIÐ Aldan
heldur jólafundinn annað
kvöld, föstudag, í Borgartúni
18 og hefst hann kl. 20.30
og verður þá borið fram
hangikjöt. Gestur félagsins
að þessu sinni verður Guðrún
Ásmundsdóttir leikari.
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins heldur árlegan basar
sinn á laugardaginn kemur í
Kirkjubæ kl. 14. Tekið verður
á móti basarmunum þar,
föstudag kl. 17—19 og laug-
ardag kl. 10—12. Nánari
uppl. gefur Ágústa í síma
24846.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur jólafund í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30 í Borg-
artúni 18. Gestur félagsins
verður Kjartan Sigurjóns-
son.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar býður öllu eldra fólki
í sókninni á skemmtisam-
komu í Domus Medica nk.
sunnudag kl. 15. Þar verður
upplestur og „Ömmur úr
Kópavogi" syngja.
KVENFÉLAGIÐ Bylgjan
heldur jólafund sinn í kvöld í
Borgartúni 18, kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Reykjavík hefur „opið hús“ í
nýju félags- og þjónustumið-
stöðinni í Hvassaleiti 56—58
(VR-húsið) í dag, fimmtudag,
kl. 13-17.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík heldur jóla-
kvöldvöku í kvöld, fímmtu-
dag, kl. 20.30 á Hallveigar-
stöðum. Þar fer fram
sýnikennsla á jólaföndri og
efnt verður til skyndihapp-
drættis.
FRÁ HÖFNINNI__________
í FYRRAKVÖLD kom tog-
arinn Viðey til Reykjavíkur-
hafnar, af veiðum. Hafði
togarinn skamma viðdvöl og
lagði af stað til útlanda í sölu-
ferð. í gær lagði Dísarfell
af stað til útlanda og í gær
kom Esja úr strandferð. í gær
kom leiguskipið Jan að utan
og leiguskipið Espana fór í
strandferð.
HEIMILISDÝR__________
HEIMILISKÖTTURINN
frá Hraunteigi 17 hér í bæ
hefur verið týndur um 3ja
vikna skeið. Hann er svartur
á baki, rófan svört, en rófu-
broddurinn hvítur. Kötturinn
var með bláa hálsól er hann
týndist. Símamir sem svara
vegna kisu eru 689082 eða
35251.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 28. nóvember til 4. desember að báð-
um dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess
er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga. Hægt er aö nó í samb. viö lækni á lækna-
vakt f Heilsuvemdarstöó Rvfkur. sími 21230 alla virka
daga fró kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild-
arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. fslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónaamistssring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: OpiÖ mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
SeHoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga' 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahÚ8um eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó
9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00—
23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadelldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
fefiur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hrlngalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlaaknlngadaild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kL 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúfiln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlfi,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáa-
daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöfiln: Kl.
14 til kl. 19. - Faafiingarhalmili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaalið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaatafiaapftali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaafaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlffi hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavikur-
laakniahórafia og heilsugæslustöfivar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tfma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö AkureyH og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugrípasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Afialsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækurlánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu-
dagá - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Bókasafnið Qeröubergi. Opiö mónudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
ÁilMBjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstafiir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8—15.30. Fb. Breifi-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.