Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
67
* » | , , 'Z
< * * 1 . 1 ?
• Sigurjón Sigurðsson, besti maður Hauka í gœr, skorar hér eitt af nfu mörkum sfnum f leiknum án þess að Per Skaaruo^GÍUðm'Lndur
A. Jónsson komi nokkrum vömum við.
Naumur sigur Fram
gegn frískum Haukum
ÞRÁTT fyrir mjög góða byrjun I
tókst Haukum ekki að sigra Fram
er liðin lóku í 1. deildinni f hand-
knattleik f Laugardalshöll f |
TVEIR leikir voru í gœrkvöldi í
Evrópukeppni landsliða f knatt-
spyrnu. Spánverjar unnu Albanfu
2:1 og Grykkir unnu Kýpurbúa
4:2.
Spánverjar skoruðu sigurmarkið
ekki fyrr en á 83. mínútu þannig
að segja má að þeir hafi sloppið
með skrekkinn í þessum fyrsta
landsleik þjóðanna í knattspyrnu.
Juan Arteche skoraði fyrra marki
Spánverja og Joaquin Alonso það
síðara en mark Albaníu gerði
Shkelcim Muca.
Spánverjar eru þar með komnir
með forystu í fyrsta riðli Evrópu-
keppninnar með 4 stig eftir 2 leiki.
VÍKINGUR vann Fram f 1. deild
karla f blaki f gærkvöldi f þremur
hrinum gegn elnnl og skaust þar
með upp f fyrsta sætið ósamt
Þrótti. Leikurinn var fjörugur og
nokkuð vel lelklnn.
Framarar byrjuðu vel og komust
í 4:11 f fyrstu hrinunni en Vfkingar
löguðu móttökuna hjá sér og tókst
aö vinna hrinuna 15:12. Fram vann
þá næstu 14:16 en Víkingar gerðu
út um leikinn með því að vinna
næstu tvær 15:10 og 15:13.
Tveir leikir voru í kvennablakinu.
gærkvöldi. Fram vann með eins
marks mun, 22:21, en f leikhléi
var staðan 11:13 fyrir Hauka.
Haukar byrjuöu mjög vel og
Rúmenar og Austuríkismenn eru
með 2 stig eftir tvo leiki en Al-
banía hefur ekki enn hlotið stig úr
þeim tveimur leikjum sem þeir
hafa leikið.
í fimmta riðli unnu Grykkir lið
Kýpur 4:2 eftir að vera 2:1 undir i
leikhlói. Heimamenn voru mun
betri í fyrri hálfleik en í þeim síðari
snérist dæmið við og Grykkir tóku
til sinna ráða, skoruðu þrjú mörk
án þess aö Kýpurbúum tækist að
svara fyrir sig og unnu þar með
leikinn. Þetta var þriðji leikur
Grykkja í keppninni. Þeir unnu
Ungverja 2:1 heima en töpuðu
með sömu markatölu í Póllandi.
Stúdínur geröu sér lítið fyrir og
unnú Víkingsstúlkurnar auðveld-
lega, 16:14, 15:11 og síðan 15:2.
Breiðablik vann hitt liðið úr Kópa-
vogi, HK, auðveldlega 3:0.
Um síðustu helgi voru nokkrir
leikir í blakinu og bar það helst til
tíðinda að HSK sigraði KA á Akur-
eyri í nokkuð köflóttum leik. KA
vann fyrstu hrinuna 15:10 en síðan
sigraði HSK 9:15. KA menn svör-
uðu þessu með 15:4 sigri en
síðustu tvær hrinurnar unnu sfðan
Skarphéðinsmenn 10:15 og 13:15.
komust í 1:4 og höfðu þá haft frum-
kvæöið í leiknum. Þaö höfðu þeir
allt þar til Fram tókst að jafna 8:8
er sjö mínútur voru til leiksloka.
Síðan var jafnt upp í 11:11 en
Haukar skoruðu síðan tvö síðustu
mörkin í fyrri hálfleik.
Framarar komu tvíefldir til sfðari
hálfleiks og voru staðráðnir í að
vinna leikinn. Þeir skoruðu fyrstu
þrjú mörkin og komust yfir í fyrsta
sinn í leiknum, 14:13. Eftir þetta
voru þeir yfir þar til alveg í lokin
en munurinn varð þó aldrei meiri
en tvö mörk.
Er ein mínúta var til leiksloka
var staðan 21:21. Haukar fengu
boltann og fóru í sókn. Þeir höfðu
alla möguleika á að tryggja sér
sigur í leiknum en voru of bráðir
og skutu að marki of fljótt. Guð-
mundur varði og leikmenn Fram
brunuðu upp í hraðaupphlaup og
skoruðu sigurmarkið.
Fram hóf þennan leik illa en
þeim jókst ásmegin með hverri
mínútunni sem leið. Fyrst í stað
var sóknarleikur þeirra ráðleysis-
legur en lagaðist er á leið. Bestur
hjá þeim var þjálfarinn, og danski
landsliðmaðurinn, Per Skaarup
sem braust oft fallega í gegnum
vörn Hauka og skoraði jafnt með
hægri og vinstri.
Þróttur frá Neskaupstað lék tvo
leiki hér syðra. Tapaði 15:6, 15:5
og 15:9 fyrir Vfkingum og 3:2 fyrir
HK. Þar urðu úrslit í hrinum þann-
ig: 15:11, 16:14, 9:15, 11:15,
15:10.
Reykjavíkur Þróttur vann ÍS 3:1.
Eftir að hafa tapað fyrstu hrinunni
8:15 unnu þeir næstu 15:5, 15:11
og 15:9.
f kvennablakinu vann Víkingur
Þrótt með 5:15, 16:14, 15:8 og
16:14.
Birgir Sigurðsson er sterkur
línumaður og þeir Hermann
Björnsson og Guðmundur mark-
vörður stóðu sig vel.
Hjá Haukum virtist fyrst og
fremst vanta trúna á að þeir gætu
unnið Fram. Sigurjón Sigurðsson
var þeirra sterkastur en Gunnar
Einarsson stóð fyrir sínu í markinu
og varði meöal annars fjögur víta-
köst.
Ólafur Jóhannsson lók nú sinn
fyrsta leik með Haukum og stóð
sig vel. Hann er mikill baráttujaxl
og sterkur vamarmaður.
Mörk FRAM: Per Skaarup 8/2, Birgir Sig-
urðsson 6, Hermann Björnsson 3, Egill
Jóhannesson 2, Ragnar Hilmarsson 1,
Óskar Þorsteinsson 1, Andreá Magnús-
son 1.
Mörk HAUKA: Sigurjón Sigurösson 9/4,
Árni Sverrisson 4, Ingimar Haraldsson 3,
Jón ö. Stefánsson 2, Ágúst Karlsson 1,
Helgi Haraldsson 1, Ólafur Jóhannsson 1.
-Vajo/SUS
Fundur hjá HSÍ
Handknattleikssamband ís-
lands gengst fyrir fundi með
forráðamönnum handknattleiks-
deilda í húsakynnum ÍSÍ sunnu-
daginn 7. desember.
Fundurinn hefst klukkan 14 og
stendur fram til klukkan 18. Þar
verður meðal annars rætt um fyrir-
komulag IslandSmótsins og fleira
sem viðkemur handknattleik hér á
Jandi.
Mótá
Selfossi
OPIÐ afmælismót í A- og B fiokki
verður haldið é Selfossi laugar-
daginn 6. desember og hefst
klukkan 10 érdegis.
Mót þetta er haldið í tilefni 50
ára afmælis UMF Selfoss á þessu
ári og er vonast til að sem flestir
badmintonleikarar taki þátt í mót-
inu. Þeir sem áhuga hafa tilkynni
þátttöku fyrir fimmtudagskvöld í
síma 99-2445 eða 99-1480.
KR-ingar
klaufar
að tapa
KR-INGAR voru svo sannarlega
klaufar að tapa leiknum gegn
Breiðabliki f 1. deildinni í hand-
knattleik f gærkvöldi. Þeir fengu
óskabyrjun og höfðu 12:8 yfir f
leikhléi en töpuðu sfðan 18:19.
KR-ingar voru nú í fyrsta sinn
með sitt sterkasta lið og byrjuöu
vel, komust í 11:6, en í síðari hálf-
leik léku Blikar mjög agað og náðu
að komast yfir 13:14 er 17 mínúrdP’"
voru liðnar af síðari hálfleik. KR-
ingar höföu þá aðeins gert eitt
mark í 17 mínútur!
KR hafði yfir 18:16 er 4 mín.
voru eftir en UBK minnkar muninn
skömmu síðar. Hans misnotaði
síðan vítakast í næstu sókn og
UBK jafnar er ein mín. var eftir.
KR-ingar misstu boltan í næstu
sókn og Jón Þórir geystist upp og
skoraði síðasta markið er 20 sek-
úndur voru eftir. Hans náði síðan
góðu skoti en Guðmundur varði
meistaralega fyrir Blika.
Mörk KR: Konráð Olavsson 5, Guðmund-
ur Albertsson 5, Hans Guðmundsson 3/1,
Guömundur Pálmason 2/1, Ólafur Lárus^—
son, Jóhannes Stefánsson og Þorsteini^®
Guðjónsson 1 mark hver.
Mörfc UBK: Aðalsteinn Jónsson 4, Bjöm
Jónsson 4, Jón Þórir Jónsson 4/2, Magnús
Magnússon 3, Kristján Halldórsson, Sva-
var Magnússon, Sigþór Jóhannesson og
Þórður Davíðsson 1 mark hver.
Andri
ÍKR
ANDRI Martelnsson, hinn stór-
skemmtilegi miðjuleíkmaður úr
Vfkingi, hefur nú ákveðið að
ganga til liðs viö KR-inga næsta
sumar. Andri gekk fré sínum
mélum viö KR f gærkvöldi þannig
að Ijóst er að hann klæAist ekki
Vfkingspeysunni f sumar heldur
KR.
Tyrkland'
vann
Sviss
TYRKIR unnu Svisslendinga í
undankeppni Olympfuleikanna f
knattspyrnu f gærkvöldi með
þremur mörkum gegn tveimur er
IIAin mættust í D-riAli keppninnar.
ÍBK
og
Haukar
í KVÖLD leika Keflvfklngar viA
Hauka f úrvalsdeildinni f körfu-
knattleik og hefst leikurinn f
Keflavlk klukkan 20.
Einn leikur verður í 1. deild
kenna og hefst hann klukkan
20 í Kennaraskólanum. Þar
leika (S og Grindavík. I 1. deild
karla leika Grindavík og Breiða-
blik í Grindavík og hefst sá
leikur einnig klukkan 20.
Naumt hjá
Spánverjum
Víkingar höfðu betur
gegn Frömurum
Létt hjá Stúdfnum gegn Víkingi