Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 54
 crrJíTwr^psírt Js ctt m a m aTftA íHVfTíOírnvr MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, ÓLAFÍA D. ÞORSTEIIMSDÓTTIR, sem andaðist í sjúkrahúsinu á Selfossi 30. nóvember, verður jarð- sett frá Selfosskirkju laugardaginn 6. desember kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess. Valdimar Guðmundsson, Árni Valdimarsson, Nfna Björg Knútsdóttir, Þorsteinn Alfreðsson, Guðrún Sturlaugsdóttir, Erlendur Valdimarsson. Faðir minn, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BJÖRGÚLFSSON, frá Neskaupstað, andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 2. desember. Ólöf María Guðmundsdóttir, Úlfar Sigurðsson og börn. Útför bróður okkar, GfSLA PÁLMASONAR fyrrverandi kjallarameistara Nausts, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. desember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Jónfna Pálmadóttir, Hólmfrföur Pálmadóttir. t TRYGGVE D. THORSTENSEN prentari, Bústaðaveg 101, Reykjavfk. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. desember kl. 15.00. Sonja H. Thorstensen, Jón B. Skarphéðinsson, Sigurður I. Thorstensen, Guðrfður V. Guðjónsdóttir, Tryggve D. Thorstensen. Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar af- mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. FRAMTÍÐ ÚTVARPS Á ÍSLANDI Ráðstefna á vegum menningarmálanefndar Sjálfstæðisflokksins, haldin á Hótel Sögu, sal A, sunnudaginn 7. desember 1986. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á framtíð og þróun útvarpsstarfsemi á íslandi. Skipst verður á skoðunum. Framtíð „ljósvakafjölmiðlanna“, hvers vænta má af þeim og hvers verður krafist af þeim. Bíður okkar aukið tjáningafrelsi eða „fjölmiðlafár"? Hvert stefnir í uppbyggingu og starfi einkastöðva? Hvert verður framtíðarhlutverk Ríkisútvarpsins? Hvernig verður brugðist við flóði erlends dagskrárefnis? Ráðstefnustjóri: Davíð Scheving Thorsteinsson Kl. 13.30 Frjálsar umræður um efni fram- söguerindanna svo og gildi skoðanakannana og kannana á notkun hljóðvarps og sjón- varps. Um kl. 16.00 Þátttakendum er boðið að skoða nýbyggingu Ríkisútvarpsins við Efsta- leiti. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra slítur ráðstefnunni. Kl. 12.15 Hádegisverður Þátttökugjald er kr. 900 og er innifalið í því morgunkaffi og hádegisverður. Þátttöku verður að tilkynna í Valhöll, sími 82900, fyrir hádegi föstudaginn 5. des. Kl. 10.00 Ráðstefnan sett Framsöguerindi: Kjartan Gunnarsson form. útvarpsréttar- nefndar, Inga Jóna Þórðardóttir, form. út- varpsráðs, Pétur Guðfinnsson, sjónvarps- stjóri, Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjuonar, dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, Halldór Blöndal alþing- ismaður. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, BJÖRN BERGSTEINN BJÖRNSSON, Sólheimum 30, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 5. desember kl. 15.00. Ólöf Helgadóttir, Gyöa Björk Björnsdóttir, Erlendur Björnsson, Helgi Björnsson, Soffía Wadholm, Ragnhildur Björnsdóttir, Ólafur Ófeigsson, Bima Björnsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem vottað hafa okkur vinarhug við andlát og útför SOLVEIGAR JÓNSDÓTTUR, á Grœnavatni. Þórdís Benediktsdóttir, Þórhildur Benediktsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir, Þorgerður Benediktsdóttir, Siguröur Þórisson, og aðrir aðstandendur. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN SVAN SIGURÐSSON, frá Neskaupstað, Hjallaseli 55, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. desember kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Jón B. Jónsson, Sonja Axelsson, Sigrún Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Guðlaug Benediktsdóttir, Grétar Jónsson, Ágústa Olsen, Jóna Svana Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JENSÍNA ARNFINNSDÓTTIR, frá Brekku, Nauteyrarhreppi, er andaðist í Borgarspítalanum þann 30. nóv. sl. verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. desember kl. 10.30. Jón Arnar Magnússon, Guðmundur Kr. Magnússon, Kristfn Magnúsdóttir, Sigríður Gyða Magnúsdóttir, Margrát G. Magnúsdóttir, Ragnar H. Magnússon, Edda Magnúsdóttir, barnabörn og Elfn Ólafsdóttir, Kristfn Þórðardóttir, Ingvar Jónsson. Eirfkur Jónsson, Matthías Bjarnarson, Hulda Engllbertsdóttir, Björk Júlfusdóttir, Guðni Jónsson barnabarnabörn. J OY FIE10ING KONAN Bók eftir Joy Fielding KOMIN er út bók að nafni Hin konan eftir bandaríska höfund- inn Joy Fielding. Bókaútgáfan Iðunn gefur út. Anna Ólafsdóttir Björnsson þýddi. I kynningu forlagsins segir svo um efni bókarinnar: „Ég ætla að giftast manninum þínum." Eigin- konan, Jill, stendur agndofa andspænis þessari óþægilegu stað- hæfingu ungrar og bráðfallegrar stúlku. Var henni alvara eða var þetta ósmekklegur brandari? „Þetta er ekki brandari," sagði stúlkan og Jill fínnur hvemig allt gengur í skrykkjum fyrir augunum á henni. Fjögurra ára brúðkaupsafmæli sem byijaði með magakveisu, tvö fjand- samleg stjúpböm, fyrrverandi eiginkona Davíðs og nú þetta ... Bækur Joy Fielding em skrifaðar af ríkum skilningi og innsæi og eru jafnframt svo spennandi að erfítt er að leggja þær frá sér. Ensk kona, 31 árs, sem heimsótt hefur ísland þrívegis, vill eignast pennavini hér. Áhugamálin em gönguferðir og fuglaskoðun. Joan Ordidge, 10 Hawkshaw Street, Horwich, Bolton BL6 5NE, England. Frá Ghana skrifar 25 ára stúlka með ýms áhugamál, eins og hún orðar það: Queen Aghata, P.O. Box 1057, Cape Coast, Ghana. Sænsk stúlka, 22 ára, með áhuga á tungumálum, bókmenntum, kór- söng o.fl.: Sara Josson, c/o Sundström, Gastrikegatan 18, S-113 34 Stockholm, Sverige. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og kvikmyndum: Maki Morikawa, 985-3 Mii-Machi, Kurume-Shi, Fukuoka, 830 Japan. Danskur frímerkjasafnari vill skitast á merkjum: Anna Grete Jensen, Musvágevej 3, Danmark. Tvítug Ghanastúlka með áhuga á ftjálsíþróttum og ferðalögum: Ebenezer Ashun, P.O. Box 1057, Cape Coast, Ghana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.