Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 | atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bifreiðaverstæði Vantar nú þegar vanan bifvélavirkja eða vél- virkja til framtíðarstarfa. Góð vinnuaðstaða og fjölbreytt starf. Vinsamlegast leggið inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Ð — 5022" fyrir föstudagskvöld. Vélaverkstæðið Klöpp hf., Borðeyri. Hótelstjóri óskast Hótel ísafjörður óskar eftir að ráða hótel- stjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Tryggva Guðmundssonar hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, sem veitir frekari upplýsingar. Hótel ísafjörður Garðbæingar! Garðakaup auglýsir eftir starfskrafti til að sjá um skóverslun. Um er að ræða bæði inn- kaupa- og afgreiðslustarf. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra . Garðakaup Garðabæ. Söðlasmiðir — leðurfólk Óska eftir að ráða söðlasmið eða aðila vanan hnakka- og reiðtygjasmíði. Góð laun fyrir duglegan og vandvirkan aðila. Tilboð merkt: „Leður — 199“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Lausar stöður: Staða simvirkja/simvirkjameistara, rafeindavirkja/rafeindavirkjameistara hjá mælistofu tæknideildar í Múlastöð. Unnið er nú á 12 stunda vöktum allan sólar- hringinn. Staða tækniteiknara á teiknistofu stofn- unarinnar við Austurvöll. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar við Austurvöll. Innflytjendur ath.! 28 ára karlmaður óskar eftir ca. hálfu starfi við innflutning. Góð starfsreynsla. Hef alla aðstöðu ef þörf krefur og get unnið sjálf- stætt. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 667414. Stýrimenn 2. stýrimann vantar á Sléttanes ÍS 808. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í símum 94-8200 og 94-8225. Fáfnirhf., Þingeyri. Grindavík Félagsheimilið Festi auglýsir eftir samstarfsaðila um rekstur félagsheimilisins. Þeir, sem hafa áhuga fýrir starfinu leggi inn umsóknir til undirritaðs á skrifstofu bæjar- sjóðs að Víkurbraut 42, Grindavík fyrir 15. þ.m. Grindavík, 2. desember 1986, f.h. húsnefndar, Jón Gunnar Stefánsson, sími 92-8111. Afgreiðslustarf í snyrtivöruverslun Við viljum ráða nú þegar hréssan, snyrtilegan og duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverslun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Einar J. Skúlason hf. óskar eftir starfsfólki vegna sívaxandi verk- efna. A. Til starfa ítæknideild okkar Við óskum eftir verkfræðingum/tæknifræð- ingum á veikstraumssviði, rafeindavirkjum og/eða fólki með sambærilega menntun. 1. Til starfa við þjónustu og viðgerðir á stærri tölvukerfum þ.m.t. margs kyns jað- artækjum. 2. Til starfa við þjónustu og viðgerðir á einkatölvum. 3. Til starfa við hvers kyns skrifstofuvélavið- gerðir. Starfsreynsla og þekking á skrifstofutækjum og tölvubúnaði, þar sem við á, er æskileg. B. Til starfa í hugbúnaðardeild okkar Við óskum eftir fólki með háskólamenntun í tölvunarfræðum eða skildum greinum og/ eða fólki með haldgóða starfsreynslu á sviði kerfishönnunar og forritunar. Góð undir- stöðuþekking á vinnslu einkatölva svo og vinnuumhverfi stærri tölvukerfa er æskileg. C. Til starfa í sölu- og þjónustudeild okkar Við óskum eftir fólki með reynslu í sölu á hvers kyns skrifstofutækjum og/eða tölvu- búnaði. Við leitum að fólki með góða undir- stöðumenntun og fágaða framkomu til sölustarfa svo og til að leiðbeina viðskipta- vinum okkar við uppsetningu og notkun skrifstofu- og tölvubúnaðar. Einar J. Skúlason hf., stofnað 1939, sér- hæfir sig í sölu og þjónustu á skrifstofu- og tölvubúnaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú 38 manns. Óskað er eftir að umsækjendur geti hafið störf á fyrri hluta árs 1987. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Óskað er eftir að umsóknir póstleggist, merktar trúnaðarmál, til: EinarJ. Skúlason hf., c/o Kristján Auðunsson framkvæmdastjóri, P.O. BOX8196 128 Reykjavík. eða afhendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merktar: „E — 1696“. Umsóknarfrestur er til 9. des. nk. Einar J. Skúlason hf. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Kaupi bækur Kaupi gamiar bækur, heil söfn og stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Vatnsstig 4. Sími 29720. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 I.O.O.F. 11 = 1681248’A = XX I.O.O.F. 5 = 1681248'/2 = MA □ St.: St.: 59861247 VIII Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Hjálpræðisherinn Flóamarkaðnum haldiö áfram í dag, opin kl. 10.00-17.00. Almenn samkoma 1 dag fellur niður. Hvrtasunnukrikjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfiði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 4. des. Veriö öll velkomin. Fjölmennið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 7. desember Kl. 13.00 er gengiö á Helgafell suöaustan Hafnarfjaröar. Auö- gengið er á fjalliö (340 m) aö noröaustan og er móbergiö sér- kennilega veörað. Verð kr. 350. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Athl Munið eftir myndakvötdinu miðvikudaginn 10. desember. Ferðafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 4. des. kl. 20.30 Mynda- og aðventukvöld i Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi 109. Dagskrá: Fyrir hlé mun Ijós- myndarinn góðkunni Lars Björk sýna bráðskemmtilega mynda- syrpu af fólki í feröum. Kaffiveit- ingar. Eftir hlé verður dans. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Fataúthlutun verður hjá Hjálpræðishemum, Kirkjustræti 2 föstudaginn 5. desember. Opiö frá kl. 11.00 til kl. 18.00. Mikiö úrval. Allir veikomnir. Hjálpræðisherínn. Skíðadeild Fimmtudaginn 4. des. kl. 18.00 verður haldinn fundur með kepp- endum i flokkum 13 ára og eldri i gamla ÍR-húsinu við Túngötu. Fundarefni: Keppniskort fyrir bikarmót SKÍ i vetur. Nauðsyn- legt að þeir keppendur í þessum flokkum sem ætla aö keppa í bikarmótum SKÍ í vetur mæti. Stjórnin. Fundur i kvöld kl. 20.30. „Orð- ið“. Fundarefni i umsjón Sigurð- ar Pálssonar. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúöum Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Ræðumenn: Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jó- hann Pálsson. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Samhjálp. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Jólafundur félagsins verður hald- inn í kvöld fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30 á Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.