Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 Surinam BUBBI - FRELSI TIL SÖLU Serbinn: Nr. 1 á Rásinni. ' Serbinn: Nr. 1 á Bylgjunni. -í*Vj£"L>‘öÍ 'v,/’ Frelsi til sölu: Nr. 1 á LP-lista DV ..önnar wtén í roé.! segi að „Frelsi til sölu" ÁT-HP Frelsisunnendur ... Fyrsta upplag nýju Bubba plötunnarfiaugút... Annaðflaugeinnig ... Þriðja upplag er komið. „Frelsi til sölu“ hefur verið lofað af gagnrýnendum og hvarvetna fengið stórkostlegar viðtökur. „Ég held ég taki ekki of stórt upp f sé músíklega besta plata Bubba tirpepsa." „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamiegum höndum um Bubba og smekkvísum og er með smekklegaf 'útsethihgar og blæbrigðaríkar. .L'.s- X í Á i ^AJ-Pjóðw. „Tónlistin fellur vel að efninu, og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi." ÁM-Mbl. „Frelsi til sölu er tvímælalaust besta íslenska platan sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi í gegnum árin.“ SÞS-DV WOODEIMTOPS - GIANT Sumir segja Woodentops arftaka Smiths. Af umsögnum breskra gagn- rýnenda aö dæma má ætla aö hér sé á ferðinni gripur sem verður á listum yfirbestu plöturársins. BRESKT GÆÐAROKK Q © Q A □ Smiths — Meat Is Murder □ Smiths — The Queen Is Dead □ New Order — Brotherhood □ New Order — Movement □ Joy Division — Closer/Unk. Pleasure □ Easterhouse — Contenders □ Cocteau Twins — Victorialand □ Elvis Costello — Blood & Chocolate □ Big Audio Dynamite — No. 10 Upping St. □ Stranglers — Dreamtime □ The The — Infected SMITHEREEIMS — ESPECIALLY FOR YOU Lengi vel eitt best varöveitta leyndar- mál NewYorkeða þartil Especially For You kom út. Smithereens opinbera ferskt og tilfinningaríkt Bítlrokk, þar sem laglegar laglínur og rífandi gítarleikur bítur hlustandann í eyrun. einn mol'a mann SYKURMOLARIMIR EINN MOL’Á MANN ANNAÐ NÝTT Q & > □ Eric Clapton — August □ China Crisis — What Price Paradise □ Police — Every Breath You Take □ The Mission — Gods Own Medicine □ Kate Bush — The Whole Story □ Yello — The New Mix In One Go □ John Lennon — Menlove Ave. □ Grace Jones — Inside Story □ Kraftwerk — Electric Café □ Pet Shop Boys — Disco □ Europe — The Final Countdown □ Spandau Ballet — Through The Barricades □ Talking Heads — True Stories □ Frankie goes To Hollywood — Liverpool □ Pretenders — Get Close Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af alls konar endurútgáfum, Bíues Jazz, Soui, Rock’n Roll o.fl. o.fl. Sendunt í póstkröfu samdægurs Gefiö tónlistargjöf IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlistarmennirnir, sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu" með. Ein fremsta rokksveit Evópu með splúnkunýja plötu. Imperiet kraftmiklirog í góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. □ Paul Simon — Graceland □ Bruce Springsteen — Live 1975—85 (5LP) □ Stevie Ray Vaughan — Live Alive □ Suzanne Vega — Suzanne Vega □ Till Tuesday — Welcome Home □ REM — Lifes Rich Pageant □ Bangles — Different Light □ David Sylvian — Gone To Earth □ Cure — Standing On The Beach □ Blue In Heaven — Explicit Material Bob Geldof — Deep In The Heart Of Nowhere Dead Kennedys — Frankenchrist When The Wind Blows — D. Bowie, R. Wat- ers o.fl. Hits Album 5 — Ýmlsir □ □ □ □ GÆÐA TÓNLIST Á GÓÐUMSTAÐ gramm '—' LAUGAVEGI 17 - SÍMI 91-12040 O Neyðar- ástand Paramaribo, Surinam; AP. RÍKISSTJÓRN Surinam, lýsti yfir neyðarástandi í landinu sl. mánudag, þar sem bardagar geisa nú milli stjórnarhermanna og skæruliða. Stjómarhermenn hófu sókn gegn skæruliðum í norð-austurhluta landsins um helgina, allmargir menn féllu og nokkrir skæruliðar voru handteknir. Skæruliðar, sem eru flestir svartir, hafa látið tals- vert til sín taka síðan í júlí er þeir hófu árásir á bækistöðvar hersins, vegi og brýr. Surinam er smáríki í Suður- Ameríku, norð-austanverðri og eru íbúar um 400.000. Hollendingar veittu landinu sjálfstæði árið 1975. Núverandi stjómandi, Bouterse, rændi völdum árið 1980. Grænland: Efna til sam- keppni um ungl- ingabókmenntir Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morjfunbladsins. NORÐURLANDASTOFNUN- IN í Nuuk á Grænlandi hefur hleypt af stokkunum samkeppni um unglingabókmenntir. Skulu bækurnar vera á grænlensku, smásögur eða skáldsögur, og sérstaklega samdar með 12 - 16 ára unglinga í huga. Þrenn verðlaun verða veitt í sam- keppni þessari, 15.000 danskar krónur (rúml. 80.000 ísl. kr.), 10.000 og 5.000 fyrir bestu bæk- umar. Norðurlandastofnunin ábyrgist sigurvegaranum, að verð- launabókin verði gefin út annars staðar á Norðurlöndum. Skilafrest- ur er til 1. júlí 1987 og verða úrslitin tilkynnt 10. september. Norskt síldar- mjölsfyrirtæki: Framleiða lyf sem koma á 1 veg fyrir hjarta- sjúkdóma Ósló. Prá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. Fyrirtækið Norsildmel, sem er í eigu síldarbræðslna og fyrir- tækja í sjávarútvegi, væntir mikils af nýju rannsóknarverk- efni. Markmið þess er að fram- leiða efni, sem komið geti í veg fyrir hjartasjúkdóma. Við framleiðsluna er hreinsuðu físklýsi bætt í lifrarkæfu og hrogn. Bragðprófanir, sem farið hafa fram í Noregi og Bretlandi, hafa gefið mjög góða raun. Rekstrarafkoma Norsildmel hef- ur verið slök á þessu ári vegna einstaklega lágs lýsisverðs og minnkandi framboðs á hráefni. Þar að auki hefur fyrirtækið orðið að að draga úr fram- leiðslu á mjöli til manneldis, þar sem hjálparstofn- anir hafa minnkað kaup á þessari vörutegund handa sveltandi fólki í þróunarlöndunum. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ftargsitttMafófr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.