Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 23 skipuð einum fulltrúa hvors kauplags á samningstímanum og samningsaðila, auk hagstofu- ákveða hvort tilefni sé tii sér- stjóra. Skal hún fylgjast með stakra launahækkana umfram þróun framfærsluvísitölu og samningsbundnar hækkanir. 3. METSÖLUBÓKIN? POTTÞETT UNGLINGABOK EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN EÐVARÐ INGÓLFSSON Morgunblaðið/Julíus Vörubíl var ekið í vegf fyrir þennan sendibil með þeim afleiðing'- um að lenti undir afturhorni vörubílspallsins. Hurð skall nærri hælum HARÐUR árekstur varð á mótum Kleppsvegar og Héðinsgötu um kl. 18 á mánudag. Vörubíl var ekið í veg fyrir lítinn sendibíl, sem lenti undir horni vörubílspallsins. Sendibíllinn var á leið vestur sveigja undan, en bíllinn skall á Kleppsveg, en vörubfllinn ók af vinstra afturhomi vörubílsins. Héðinsgötu inn á Kleppsveg og Ökumaður sendibílsins kastaði sér sveigði því í veg fyrir sendibílinn. til hliðar og má teljast mikil mildi Ökumaður sendibflsins reyndi að að hann slapp nánast ómeiddur. Launin hjá ríkinu hækka um 4,59% Húsmæður A thugið FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR, KÓKOSBOLLUKREM OG TERTUKREM * /4átwt*cl ttl/Tia, Samkvæmt ákvæðum í síðasta aðalkjarasamningi er nefndin LAUNANEFND BSRB og ríkisins úrskurðaði einróma, að laun starfsmanna ríkis og sveitarfélaga skyldu hækka um 4,59% frá og með 1. des- ember. 2,5% þessarar launa- hækkunar eru bundin í samningum aðila frá því i febrúar, en 2,09% til viðbótar eru vegna hækkunar fram- færsluvisitölu 1. nóvember umfram þau mörk, sem við er miðað i kjarasamningum aðila frá því í febrúar. TERTmREM ■ KÓKOSBOLLU M .3 KREM ««» m ' ■ / tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi og tertu- kremi. Aður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst í næstu matvöru- verslun Tækifæristékkareikningur ...með dllt í einu hefti! Stighækkandi dagvextir Mun betri ávöxtun á veltufé. Á TT-reikningi Verzlunarbankans Af innstæðu að kr. 10.000.- reiknast eru vextir reiknaðir af daglegri stöðu 3% dagvextir. reikningsins í stað lægstu stöðu hvers Af innstæðu umfram kr. 10.000.- tíu daga tímabils. reiknast 8,5% dagvextir. Pú færð einnig stighækkandi vexti Af umsaminni lágmarksinnstæðu með hækkandi innstæðu og auk þess reiknast 10,0% dagvextir. geturðu ákveðið að hafa mánaðarlega lágmarksinnstæðu á reikningi þínum og fengið þannig enn hærri vexti. VÍRZLUNfiRBflNKINN -uúuuci meðþér !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.