Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
23
skipuð einum fulltrúa hvors kauplags á samningstímanum og
samningsaðila, auk hagstofu- ákveða hvort tilefni sé tii sér-
stjóra. Skal hún fylgjast með stakra launahækkana umfram
þróun framfærsluvísitölu og samningsbundnar hækkanir.
3. METSÖLUBÓKIN?
POTTÞETT UNGLINGABOK
EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN EÐVARÐ INGÓLFSSON
Morgunblaðið/Julíus
Vörubíl var ekið í vegf fyrir þennan sendibil með þeim afleiðing'-
um að lenti undir afturhorni vörubílspallsins.
Hurð skall nærri hælum
HARÐUR árekstur varð á mótum Kleppsvegar og Héðinsgötu
um kl. 18 á mánudag. Vörubíl var ekið í veg fyrir lítinn sendibíl,
sem lenti undir horni vörubílspallsins.
Sendibíllinn var á leið vestur sveigja undan, en bíllinn skall á
Kleppsveg, en vörubfllinn ók af vinstra afturhomi vörubílsins.
Héðinsgötu inn á Kleppsveg og Ökumaður sendibílsins kastaði sér
sveigði því í veg fyrir sendibílinn. til hliðar og má teljast mikil mildi
Ökumaður sendibflsins reyndi að að hann slapp nánast ómeiddur.
Launin hjá ríkinu
hækka um 4,59%
Húsmæður A thugið
FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR,
KÓKOSBOLLUKREM OG TERTUKREM
*
/4átwt*cl
ttl/Tia,
Samkvæmt ákvæðum í síðasta
aðalkjarasamningi er nefndin
LAUNANEFND BSRB og
ríkisins úrskurðaði einróma,
að laun starfsmanna ríkis og
sveitarfélaga skyldu hækka
um 4,59% frá og með 1. des-
ember. 2,5% þessarar launa-
hækkunar eru bundin í
samningum aðila frá því i
febrúar, en 2,09% til viðbótar
eru vegna hækkunar fram-
færsluvisitölu 1. nóvember
umfram þau mörk, sem við
er miðað i kjarasamningum
aðila frá því í febrúar.
TERTmREM
■
KÓKOSBOLLU M
.3 KREM ««» m ' ■
/ tilefni jólanna gef-
um við nú 20%
afslátt af kókos-
bollukremi og tertu-
kremi.
Aður kr. 75.-
Nú kr. 59,50.
Fæst í næstu matvöru-
verslun
Tækifæristékkareikningur
...með dllt í einu hefti!
Stighækkandi
dagvextir
Mun betri ávöxtun á veltufé.
Á TT-reikningi Verzlunarbankans Af innstæðu að kr. 10.000.- reiknast
eru vextir reiknaðir af daglegri stöðu 3% dagvextir.
reikningsins í stað lægstu stöðu hvers Af innstæðu umfram kr. 10.000.-
tíu daga tímabils. reiknast 8,5% dagvextir.
Pú færð einnig stighækkandi vexti Af umsaminni lágmarksinnstæðu
með hækkandi innstæðu og auk þess reiknast 10,0% dagvextir.
geturðu ákveðið að hafa mánaðarlega
lágmarksinnstæðu á reikningi þínum
og fengið þannig enn hærri vexti.
VÍRZLUNfiRBflNKINN
-uúuuci meðþér !