Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 41 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar - Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1987 og endurnýjun eldri umsókna. Um lánveitingar úr Fiskveiða- sjóði íslands á árinu 1987 hefur eftirfarandi verið ákveðið: 1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði. Engin lán verða veitt til byggingafram- kvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áður hafa verið veitt lánsloforð til, eða um sé að ræða sérstakar aðstæður að mati sjóðsstjórn- ar. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánað til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fisk- veiðasjóðs liggur fyrir. 2. Vegna endurbóta á fiskiskipum. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánað til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fisk- veiðasjóðs liggur fyrir. 3. Vegna nýsmíði og innflutnings á fiski- skipum. Hugsanlega verða einhver lán veitt til nýsmíði og innflutnings á fiskiskipum, þó eingöngu ef skip með sambærilega afla- möguleika er úrelt, selt úr landi eða strikað út af skipaskrá af öðrum ástæð- um. Hámarkslán er 65% vegna nýsmíði innanlands, en 60% vegna nýsmíði er- lendis eða innflutnings. Engin lán verða veitt vegna nýsmíði eða innflutnings báta undir 10 rúmlestum. 4. Endurnýjun umsókna. Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endurnýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. 5. Hækkun lánsloforða. Mikilvægt er að lánsumsóknir séu ná- kvæmar og verk tæmandi talin. Sérstök athygli er vakin á því að lánsloforð verða ekki hækkuð vegna viðbótarfram- kvæmda, nema Ijóst sé að umsækjandi hafi ekki getað séð hækkunina fyrir og hækkunin hafi verið samþykkt af sjóðnum áður en viðbótarframkvæmdir hófust. 6. Umsóknarfrestur. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1987. 7. Almennt. Umsóknum um lán skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögn- um og upplýsingum, sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöð fást á skrifstofu Fisk- veiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest verða ekki teknar til greina við lánveiting- ar á árinu 1987 nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Reykjavík, 28. nóvember 1987. Fiskveiðasjóður íslands. I fundir — mannfagnaöir I................... ‘ ■■HHÚSEININGAR HFBHHB Aðalfundur Húseininga hf., Siglufirði, verður haldinn laugardaginn 13. desember 1986 á hótel Höfn, Siglufirði, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fl fé/ag bókagerðar- manna Félagsfundur Bókagerðarmenn! Mætið á félagsfundinn á Hótel Esju í dag, 4. des., kl. 17.00. Dagskrá: 1. Kjaramálin — samningar. 2. Önnur mál. Tekin verður ákvörðun um kröfugerð félags- ins í komandi samningum. Stjórn FBM. Aðalfundur Sambands fiskvinnslustöðvanna 1986 verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 5. desember kl. 10.30. Dagskrá: Kl. 10.30 1. Setning aðalfundar. 2. Erindi: Soffanías Cecilsson, formaður SF. 3. Reikningar SF. 4. Kosningar: 4.1. Stjórnarkjör. 4.2. Endurskoðendur. 4.3. Fulltrúar á aðalfund VSÍ. 5. Kjarasamningar: Þórarinn V. Þórarinsson, frkvstj. VSÍ. Ágúst H. Elíasson, frkvstj. SF. Kl. 12.30 6. Hádegisverður. Ávarp — Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Kl. 14.00 7. Erindi: Friðrik Pálsson, forstj. SH.: Verðlagning ferskfisks. Gunnar Tómasson, frkvstj. Þorbjarnar hf., Grindavík: Gæðamat ferskfisks. Agúst Einarsson, frkvstj. Hraðfyrstistöð- inni í Reykjavík hf. Fiskmarkaður á Reykjavíkursvæði. Einar O. Kristjánsson, frkvstj. Hjálms hf., Flateyri: Fiskmarkaður úti á landi. Sigurður Haraldsson, aðstfrkvstj. S.Í.F.: Verðjöfnunarsjóður. Bjarni Lúðvíksson, frkvstj. SH.: Útflutningur á óunnum vörum. Magnús Gunnarsson, frkvstj.S.Í.F.: Tollamál. 8. Pallborðsumræður: Verðlagning hráefnis — aðferðir og áhrifaþættir. Umræðustjóri: Ólafur B. Ólafsson, frkvstj. Miðness hf., Sandgerði. Kl. 16.45. 9. Önnur mál. Kl. 18.00 10. Móttaka í boði Halldórs Ásgrímssonar, sjávarútvegsráðherra. ' Stjórn SF. Gallerí Borg Jólaglögg í dag, fimmtudag, býður Gallerí Borg við- skiptavinum sínum í jólaglögg milli kl. 16.00 og 18.00 í tilefni opnunar á jólasýningu Gall- erísins. í desember verður Gallerí Borg opið á venju- legum opnunartíma verslana, en lokað á sunnudögum. B()H(í Pósthússtræti9. Sími24211. Stofnfundur hlutafélags um fiskmarkað í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 12. des. kl. 16.00 í Hafnarhúsinu (austurenda), Tryggvagötu 17, 4. hæð. Dagskrá m.a.: Samþykktir félagsins og kosning stjórnar. Hægt er að skrá sig fyrir hlutafé á skrifstofu Reykjavíkurhafnar. Undirbúningsnefndin. ] Fólksflutninga- bifreið 45 farþega af gerðinni Scania, árgerð 1964 til sölu. Upplýsingar gefur Jón Stígsson, eftirlitsmað- ur, í síma 1590. Sérleyfisbifreiðir Kefla víkur. Fjármagnseigendur takið eftir Innflutningsfyrirtæki óskar eftir lánsfjár- magni til skamms tíma. Viljum ja.fnframt selja viðskiptavíxla. Tilboð merkt: „10% — 5021“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst. húsnæöi óskast Læknir óskar eftir að taka 2ja-4ra herbergja íbúð ó leigu fljótlega uppúr áramótum. Upplýsingar í síma 656768. Ibúð óskast á leigu Artek hf. óskar eftir að íaka á ieigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir erlendan tölvufræðing frá og með nk. áramótum. íbúðin þarf helst að vera með húsgögnum en þó ekki skilyrði. Leigu- tími 1 ár. Skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við Ólaf eða Örn í síma 671511 á skrifstofutíma. Aðalf undur — jólaglögg Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýslu verður haldinn föstu- daginn 5. desember nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Að loknum aðalfundi um kl. 21.00 verður hið árlega jólaglögg félags- ins. Séra Sigurður Sigurðarson flytur jólahugvekju. Þingmennlmir Þorsteinn, Ámi og Eggert mæta á staðinn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstasðiskvennafélag Ámessýslu. Kópavogur — Kópavogur Almennur félagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3ju hæð, mánudaginn 8. desem- ber kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: Staða Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í nútíð og framtíö. Frum- mælendur: Stefnir Helgason, Ingimundur Magnússon og Kristín Líndal. Hringborðsumræður með aðal- og varabæjarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi. Flokksfélagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.