Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 Ný egg aðeins kr. 119,- kg. Kjúklingar 10 stk. í kassa kr. 199,- kg. Kjúklingar 3 stk. í kassa kr. 225,- kg. Villigæsir sviðnar & reittar kr. 310,- kg. Kalkúnar kr. 499,- kg. Rjúpur hamflettar kr. 225,- stk. _ w Kemur upp um lacöste þinn góða smekk! Perra GARÐURINN AÐALSTRÆTI9 S:12234 Sigmund í stjörnustríði Myndlist Valtýr Pétursson Áttunda gleðibók Sigmunds er komin á arkað. Það eru liðin átta ár síðan fyrsta bók Sigmunds sá dagsins ljós og ég held, að ég hafi skrifað nokkrar línur um þær flest- ar, ef ekki allar. Ég er þegar búinn að koma því á framfæri, hve vel ég skemmti mér í morgunsárið við myndir þessa meistara skopsins. Og ég er einnig búinn að segja það hér á síðum blaðsins hve sérstakur listamaður er hér á ferð, hvemig honum hefur tekizt að koma sér upp persónulegum stíl í skopteikn- igum sínum og hve ég er hrifinn af handbragði þessa einstæða teikn- ara. Ég hef alla tíð haft mikið yndi af slíkri gamansemi og ádeilu, en Tryggvi heitinn Magnússon og Halldór Pétursson voru frábærir á þessu sviði og skemmtu manni vel og dyggilega meðan Spegillinn var og hét, en það er horfin tíð, en svo kom Sigmund til sögunnar og varð að daglegri upplyftingu og ekki nóg með það, í teikningum hans felst iðulega hárbeitt ádeila. Það er eins og áður segir áttunda bókin, sem nú kemur út í mesta skammdeginu, og er þetta orðið hið eigulegasta safn og fullt af vítamíni, ef svo Sigmund Jóhannsson mætti segja. Hlátur er hollur eins og allir vita og fátt er eins vel fall- ið til að koma mönnum í gott skap SFYRJIÐ UM SKIÐAPAKKANA Bjóðum sérstaklega 5 tegundir af skíðapökkum þar sem veittur er verulegur afsláttur. Skíðapakkarnir innihalda J skíði, bindingar, stafi, skó og ásetningu. ALLT ríYJAR OPPVÖRUR VIÐ SEUUM ATOMIC SKIÐI SALÓMON SKÍÐASKÓ SPORTVAL v/Hlemm BlKARinri Skólavörðustíg SPORTHÚSiÐ Akureyri MÚSIR & SPORT Haftiarfirði SPORTHLAÐAFÍ ísanrdi SPORTBÆR Selfossi SPORTBÚÐ ÓSKARS Reflavík JÓn HALLDÓRSSOM Dalvík SPORTBÚÐIH Drafnarfelli SKIÐALEiQAri v/Umferðarmiðstöðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.