Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 59 H0LUW60D HOLLYWOOD CLARE LORRAINE Clare Lorraine, liðamótalausa konan sem bögglar sig og beygir á ótrúlegan hátt verður hjá okkur í kvöld, föstudags- og laugardagskvöld. Clare er stórkostlegur listamaður á sínu sviði, en sjón er sögu ríkari. Vinsældalistinn verður valinn af gestum í kvöld en svona leit hann út sl. fimmtudag: Showing out ......................... Mel and Kim MidasTouch ......................... MidnightStar Each time you break my heart ....... Nick Kershaw Ain't nothing going on .............. Phil Phearon Feel like the 1’st time ................. Sinitta Hi Hi Hi ................................. Sandra Runtome ............................ TracySpencer Victory ........................ Kool and the Gang Proof me right ........................... Shanon I can’t turn around ..................... Jim Silk Höfuðstaður skemmtanalffslns. Fimmtudag 4. des. Bubbi Morthens MX-21 kynna frelsi til sölu sem inniheldur topplagið Serbinn og Augu mín. Bjarni Tryggva Miðaverð 450 kr. 18 ára aldurstakmark. au9u kynna I Tónabæ 5. des.: MX-21 nýtt Og I Fólagsstofnun stúdenta 6. des.: Nú augu. gamalt efni. Húsið opnar kl. 21.00. Trúbadormúsík: Guðjón Guðmundsson, Bergur ísleifsson. XiTabiíi í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI MeL&KIM í EVRÓPU í janúar Mél og Kim eru á toppi frægðar sinnar um þessar mundir. Lagið þeirra "Showing out” situr í efstu sætum flestra vinsældalista í Evrópu. Þar að auki er það í 1. sæti í Hollywood, 2. sæti á Chart Attack listanum, 3. sæti á breska Gallup listanum og 3. sæti á Bylgjunni. Min heimsfræga söngkona HAZELL DEAM skemmtir í EVRÓPU í kvöld, annað kvöld og á laugardagskvöldið. Breska söngkonan Hazell Dean hefur átt gífurlegum vinsældum að fagna undanfarin ár, hérlendis sem erlendis. Það hefur verið stormandi stemmning á öllum þeim stöðum, sem hún hefur kom- ið á oa hún slær örugglega í gegn í EVRÓPU. Tvö laga hennar, "Searchin" og "Whatever I do" hafa komist í efstu sæti vinsældalista um ailan heim. Þessi iög flytur hún í kvöld ásamt mörgum fleiri. Láttu þig ekki vanta í EVRÓPU í kvöld. BINGÓ! Hefst kl. 19 .30___________ j Aðalvinningur að verömaeti_______ gi _________kr.40bús._______________ li Heildarverðmæti vinninga________ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 þús. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.