Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 27
27
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
Jennifer Partridge
Ian Partridge
Ljóðatónleikar í
Austurbæjarbíói
IAN Partridge tenórsöngv-
ari og Jennífer Partridge
píanóleikari halda ljóðatón-
leika á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Austurbæjarbíói kl.
14.30 laugardaginn 6. des-
ember.
Ian og Jennifer Partridge stund-
uðu bæði píanónám í Guildhall
School of Music and Drama í Lon-
don. Ian sneri sér síðar að söng-
námi. Raddfegurð og ljóðræn
túlkun hefur gert hann eftirsóttan
jafnt í verkum eftir Handel og Bach
sem í ljóðasöng, og einstakt sam-
spil þeirra systkina hefur hlotið lof
tónlistarunnenda hvar sem þau hafa
komið fram. Auk samvinnu við Ian
Partridge hefur Jennifer getið sér
orð sem einn fremsti meðleikari í
Bretlandi, bæði með söngvurum,
hljóðfæraleikurum og í kammertón-
list, segir í fréttatilkynningu.
A efniskránni á laugardag eru
lög eftir Schubert, Fauré og Duparc
og lög eftir bresk tónskáld allt frá
Thomas Ame til Peter Warlock.
Aðgöngumiðar fást í Bókabúð
Lárusar Blöndal og ístóni og við
innganginn.
Ljóðabók eftir
Gylfa Gröndal
BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs ræn skáld. Þau eru: Olav H. Hauge,
hefur getið út nýja ljóðabók eftir Anders Apelqvist, Solveig von Scho-
Gylfa Gröndal ritstjóra og heitir ultz og Bo Setterlind."
hún Eilíft andartak. Þetta er Eilíft andartak er 105 bls. að
fimmta ljóðabók Gylfa, en hann stærð. Kápu hannaði Sigurður Öm
hefur einnig samið mörg rit í Brynjólfsson, en teikning er eftir
lausu máli. ungverska mjmdlistarmanninn Ján-
Um höfundinn og bókina er m.a. 08 P/obstner. Bókin er sett, prentuð
farið þessum orðum á kápu: °S bundln ! pœntsm^unni Eddu.
Viðgerda- og varahlutaþjónusta
Faanlegir
fylgihlutir:
Raftækja- og heimilisdeild
HEKLAHF
Laugaveg) 170-172 Simi 695550
-4-
====KENWOOD==
ÞAO VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGOUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN
KENWOOD CHEF
hefur sannað ágæti sitt í gegnum árin
■ v
\/orA l/r 1 1 AOnmeö skál’ þeytara, hnoðara,
“vl w Wl ■ I I ■'tyyhrærara, loki og mæliskeið.
m$m
.
„Gylfí Gröndal er fjölhæft skáld
enda þótt ljóð hans séu aldrei há-
vær. Hann fjallar í Eilífu andartaki
á táknrænan hátt um skynjanleg
tengsl milli líðandi stundar og eilífð-
ar og dregur listrænar ályktanir af
þeim hugstæða samanburði. Enn-
fremur sameinar hann oft heims-
borgaraleg sjónarmið og rammís-
lensk viðhorf í þessum myndríku
og hljómþýðu kvæðum. Loks munu
ferðaljóðin frá Ameríku, París,
Vínarborg, Grikklandi og Stokk-
hólmi þykja forvitnileg, en erlendis
reynist skáldið löngum á heimleið.
Eilíft andartak hefur og að
geyma þýdd kvæði eftir fræg nor-
# #•
AF
on°/ AFSLÁTTUR ÞESSA DAGANA
ÖLLUM JÓLASTJÖRNUM. MIKIÐ ÚRVAL.
SÉRSTAKT jolastjarnaíhvítumTQ5.“
T|LBOÐ keramikpotti kh
Gróðurhúsinu viö Sigtún: Símar 36770-686340
Gylfi Gröndal.