Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 47 Morgunblaðið/Kristján Friðriksson. Eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Guðrún Ingólfsdóttir. Hornafjörður: Líkamsræktarstöð opnuð Horaafirði. LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ tók til starfa á Hornafirði þann 14. október sl. og hlaut hún nafnið Orkuverið. í Orkuverinu eru líkamsræktar- tæki fyrir þá kröfuhörðu og að sjálfsögðu ljósabekkir sem verður að vera í slíku húsi í dag fyrir þá sem vilja vera brúnir. í húsinu er einnig gufubað og salur fyrir ýmiskonar leikfimi og er þetta nokkuð þétt skipað af konum og körlum og vonast er til að svo verði áfram. Eigandi stöðvarinnar er Guðrún Ingólfsdóttir íslandsmeistari í kúluvarpi. Kristján F. Hazell Dean skemmtir í Evrópu 1 KVÖLD, 4. desember, svo og föstudags- og laugardagskvöld nk. mun söngkonan Hazell Dean skemmta gestum veitingahússins Evrópu, Borgartúni 32. Þekktasta lag Hazell Dean hér á landi er „Searchin" sem naut vin- sælda á Reykvískum dansstöðum sumarið 1983. Söngkonan mun skemmta þessi þijú kvöld í veitingahúsinu Evrópu en fer svo af landi brott á sunnudag. Rætt um valddreif- ingu á fundi MFA VALDDREIFING eða miðstjórn-, arvald? Er rétt að dreifa valdinu eða leggja áherslu á aukið mið- stjórnarvald félaga, landssam- banda og ASÍ? Þetta verður m.a. til umræðu á 17. ársfundi Menn- ingar- og fræðslusambands alþýðu 5. desember nk. Framsögumenn á ársfundinum verða þrír, þ.e. Hákon Hákonarson formaður Félags málmiðnaðar- manna á Akureyri, Karl Steinar Guðnason varaformaður Verka- mannasambands íslands og Vilborg Þorsteinsdóttir formaður Verka- kvennafélagsins Snótar í Vest- mannaeyjum. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður en ársfundur MFA er opinn áhugafólki um efnið. Fundur- inn verður haldinn í Sóknarhúsinu Skipholti 50A og hefst kl. 14.00. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 64SIC LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. Akranes: Haföm hf. í nýtt skrifstofuhúsnæði Eigendur Hafamar hf. með gjöf sem þeir barst frá Akranesbæ. Talið frá vinstri: Guðmundur Pálmason, Eirikur Hervarsson, Óskar Ilervarsson, PáU Engilbertsson og Pétur Jónsson. Akranesi. NÝVERIÐ tók fiskvinnslufyrir- tækið Haförn hf. á Akranesi í notkun nýtt húsnæði fyrir skrifstofur og starfsmannaað- stöðu og bauð í því tilefni starfsmönnum og velunnurum fyrirtækisins til fagnaðar. Haföm hf. er sameign fimm manna, þeirra Guðmundar Pálma- sonar sem er framkvæmdastjóri, Óskars Hervarssonar, Eiriks Her- varssonar, Páls Engilbertssonar og Péturs Jónssonar en fyrirtækið stofnuðu þeir 1963, þá sjómenn á aflaskipinu Höfmngi II. Þeir keyptu bát sem þeir kölluðu Haf- öm og hófu fiskverkun í húsum Fiskivers hf. Þeim félögum gekk vel og fljót- lega keyptu þeir húseignir Fiski- vers hf. og juku við bátaflota sinn. Um skeið gerðu þeir út nokkra báta og hófu að endurbyggja húsa- kynnin sem nokkuð voru komin til ára sinna. Á síðari árum hefur uppbygg- ingin verið hröð og hafa þeir nú endurbyggt nánast öll húsakynnin og vélakost, komið er nánast nýtt frystihús sem varla gerist full- komnara og önnur húsakynni era eftir því. í dag gerir fyrirtækið ekki út eigin báta en það á hlut í útgerðarfyrirtækinu Krossvík hf. sem á tvo skuttogara, Krossvík og Höfðavík, og verkar hluta af afla þeirra. Uppbygging þessa fyrirtækis er til fyrirmyndar á allan hátt og sýnir vel hvað hægt er að afreka ef menn era samtaka við rekstur- inn, en allir eigendumir sem áður vora sjómenn era n'ú löngu komnir í land og vinna sjalfir lykilhlutverk við rekstur fyrirtækisins. JG Eldhúshjálpin frá Heimilis- tækjum — 4 tæki í einu Philips Maxim er frábær hönnun. Með fáein- um handtökum breytir þú hrærivélinni f grænmetiskvörn, hakkavél eða blandara. Allt sem til þarf eru fáeinir fylgihlutir, sem allir eru innifaldir í verðinu. jEngin útborgun. Kreditkortaþjónusta Verð aðeins kr. 8.990,- Philips Maxim fylgir stór skál, þeytari, hnoð- ari, Iftil skál, grænmetiskvörn, hakkavél, blandari og sleikja. Öý Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.