Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 51 Ævintýrið um Sampo litlalappa KOMIN ER út hjá Iðunni í íslenskri þýðingu Þorsteins frá Hamri sagan um Sampo litlalappa sem er sígilt ævintýri eftir finnska skáldið Zacharias Topelius. Hér segir frá litla drengnum Sampo sem á heima í Lapplandi og lendir í ýmsum ævintýrum af því Varnarliðs- framkvæmdir 1987: Nýtt hverfi 250 íbúða MATTHÍAS Á. Mathiesen, ut- anrikisráðherra, greindi frá því á Alþingi í gær, að á árlegum fundi með byggingardeild bandaríska sjóhersins i Norfolk í október s.l. hefðu íslensk stjórn- völd fallist á varnarliðsfram- kvæmdir í níu liðum á árinu 1987. Þær framkvæmdir sem hér er um að ræða eru eftirtaidar. 1) Bygging húsnæðis fyrir húsnæðis- skrifstofu varnarliðsins, ca 300 fermetrar; 2) Félagsheimili, ca. 400 fermetrar; 3) Húsnæði fyrir fjár- mála- og bókhaldsdeild flughersins, ca. 550 fermetrar; 4) Vegagerð, bifreiðastæði, og að- og fráveitur fyrir nýtt 250 íbúða hverfi; 5) 250 nýjar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra her- bergja; 6) Verkstæði, ca. 180 fermetrar, við flugskýli 885; 7) Tvær nýjar vararafstöðvar við byggingu kafbátaleitareftirlitsins; 8) Framhaldsframkvæmdir við gerð flughlaðs, akstursbrautir og flug- vallarveg vegna nýju flugstöðvar- innar; 9) Viðgerð á aksturbraut S-2 og S-3. Utanríkisráðherra sagði, að allar ofangreindar framkvæmdir væru greiddar af Bandaríkjamönnum nema viðgerð á akstursbrautunum í 9. lið, sem NATO greiddi. Fimm ný stjórnarfrumvörp; Frumvarpið um virðis- aukaskatt komið fram að hann langar svo til að sjá risa- konunginn ógurlega, en bara úr hæfilegri fjarlægð! Bókin er prýdd myndum eftir Veronicu Leo. FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um virðisaukaskatt kom fram á Alþingi á þriðjudaginn. Megin- efni þess er, að 24% virðisauka- skattur komi í stað núverandi söluskatts, sem er 25%. Frá þessu frumvarpi var greint ýtarlega hér í blaðinu s.l. laugardag og sunnudag. Á þriðjudaginn kom jafnframt fram á þingi stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um hlutafélög, sem nánar verður fjallað um síðar. Ein veigamesta breytingin á núgild- andi lögum sem það frumvarp felur í sér er að íslensk lög verði sam- ræmd lögum nágrannalandanna um kröfur að því er varðar fjölda stof- enda og hluthafa. Lagt er til, að ekki þurfi fleiri en tvo aðila til að stofna hlutafélag og að tala hlut- hafa geti farið niður í tvo. Þá kom á þriðjudag fram á Al- þingi stjómarfrumvarp um kjara- samninga opinberra starfsmanna, þar sem sett eru ný ákvæði um samnings- og verkfallsrétt þeirra. FVá efni þessa frumvarp hefur áður verið greint í blaðinu. Tvö önnur stjórnarfrumvörp em komin fram. Annars vegar frum- varp til laga um skipulag á fólks- flutningum með langferðabifreiðum og frumvarp til laga um sjómanna- dag. í hinu síðamefnda ér ákvæði sem segir, að fyrsti sunnudagur í júnímánuði ár hvert skuli vera al- mennur frídagur sjómanna með þeirri undantekningu að beri hann upp á hvítasunnudag skuli sjó- mannadagur haldinn viku síðar. ....mm BRONCOINN ER KOMINN AFTUR Vegna nýrra samninga við Ford verksmiðjurnar, getum við bráðlega boðið metsölubílinn Ford Bronco II árgerð 1987 á hagstæðara verði en nokkru sinni fyrr. Kr. 1 .078.000. OO og þá er allur eftirfarandi búnaður innifalinn. ☆ Byggður á grind ☆ Vél 2.9 L V-6 m/tölvustýrðri innspýtingu og kveikju, 140 hö. ☆ Aflhemlar, diskar að framan, skálar að aftan m/ABS læsi- vörn. ☆ 5 gíra skipting m/yfirgír (sjálf- skipting fáanleg). ☆ Vökvastýri. ☆ Rafstýrð drifskipting sjálfvirkar framdrifslokur. ☆ Tvílitur. ☆ Hábaksstólar (Captains chairs). ☆ Hjólbarðar P195/75R x 15 m/grófu mynstri. ☆ Varahjólsfesting ásamt læs- ingu og hlíf. ☆ Stórir hjólkoppar. ☆ Krómað grill og krómaðir stuðarar. ☆ Skrautrönd á hlið. ☆ Stórir útispeglar, krómaðir. ☆ Vönduð innrétting m/tau- áklæði á sætum, viðarlíkis- klætt mælaborð, teppi á gólfi. ☆ Spegill á hægra sólskyggni. ☆ Opnanlegar vindrúður. ☆ Leðurklætt stýrishjól. ☆ Gleymskubjalla fyrir Ijós. ☆ Ljós í hanskahólfi, öskubakka og vélarrými. ☆ Útvarp AM/FM stereo ásamt klukku (digital), 4 hátölurum, minni og sjálfleitun. ☆ Þurrkutöf/vindlakveikjari. ☆ Snúningshraðamælir. ☆ Skyggðar rúður. ☆ Öryggisbelti í fram- og aftur- sætum. ☆ Skipt aftursætisbak. ☆ Þurrka, sprauta og afþíðing f. afturrúðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.