Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTÚDAGtÍR'4. PfegÉMBER í§8é' 25 val húsanna. Hús skulu steinsteypt og múrhúðuð með sléttri áferð að utan.“ (Bls. 7.) Ég tel að með því að leggja slíka ofur áherslu á samræmt útlit muni miðbærinn missa öll sín sérkenni. Þau borgarhús, sem íslensk eru í húð og hár, skulu víkja fyrir borgar- húsum, sem eiga sér einhvern annan uppruna. Við megum ekki gleyma því að hús eru hluti af okk- ar menningararfi á sama hátt og skinnhandritin, sem við erum svo stolt af. Einu sinni voru þau lítils metin enda komið nýtt efni — pappír. Til allrar hamingju voru nokkrir sem sáu verðmæti þeirra og björguðu þeim frá glötun. Við getum því státað af þeim í dag sem séríslenskum menningararfi, sem á ekki sinn líka. Á sama hátt eru gömlu húsin í Reykjavík menning- ararfur, sem við berum ábyrgð á að varðveita og koma í hendur arf- taka okkar. Við eigum okkur merka borgarsögu. Hún er ekki mjög löng á mælikvarða margra annarra þjóða en þetta er þó okkar saga. Miðborg sem misst hefur öll sín sérkenni, hefur lítið aðdráttarafl. Hætta er á, að svo sérkennalaus miðbær, sem þetta nýja skipulag stefnir að, verði dauður miðbær. Höfundur er borgarmityavörður og forstöðumaður Árbæjarsafns. Flokkunargjald í síldarsöltun lækk- ar við vélvæðingu SÍLDARSÖLTUNARFÓLK fær 34,92 krónuri flokkunar- gjald miðað við hveja síldar- timnu ef það þarf að flokka sjálft alla síldina eftir stærð, en 20,54 krónur ef síldin fer fyrst í gegnum flokkunarvél sem grófflokkar síldina. Þessar tölur eru miðaðar við samninga ASÍ og VSÍ sem gilda frá október sl. og leggj- ast ofan á grunnkaup sem greitt er fyrir söltunina. Síldarverkunarfólk hefur nokkuð velt vöngum yfir því að fiskverkunarhús greiða mismun- andi kaup fyrir handsöltun á síld og er skýringin fólgin í mismun- andi flokkunargjaldi, en nokkuð mismunandi er hvort hús hafa yfír flokkunarvélum að ráða. Morgunblaðið hafði þannig sam- band við Hraðfrystihús Eskiíjarð- ar, sem rekur Auðbjörgu hf. og þar kom fram að engin flokkun- arvél er til staðar og því er greitt hærra flokkunargjaldið. Morgun- blaðið hafði einnig samband við Hópsnes hf. í Grindavík, en þar er síldin flokkuð í vél og því greitt lægra flokkunargjald. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Byggingavöruverslanir — Hurðasmiðjur Við bjóðum hina viðurkenndu TOTAL-fellilista fyrir hurðir á eftirfarandi verðum miðað við gengi norskrar krónu 28. nóvember 1986: Hurðarspjald: Verð án söluskatts: Verð með söluskatti: 60 sm kr. 520 kr. 650 70 sm kr. 540 kr. 675 80 sm kr. 560 kr. 700 90 sm kr. 580 kr. 725 100 sm kr. 600 kr. 750 110sm kr. 620 kr.775 120 sm kr. 640 kr. 800 TOTAL-fellilistar eru úr áli og fylgja leiðbeiningar og allur festibúnaður. TOTAL-fellilistar gera þröskulda óþarfa, hindra trekk og eru viður- kenndir fyrir B-30 eldvarnarhurðir. Einkaumboð ð íslandl fyrlr TOTAL SKANIS HF. norræn viAskipti, Laugavegi 59,101 Reykjavík. Sími: 21800. GÓÐGÆTl ÍSKÓINN Þeir „jólasveinar" sem þurfa aö setja góögæti í skó þessa dagana eiga erindi til okkar. Ótrúlegt úrval MIXIT GÓÐGÆTI AUSTURSTRÆTI8 Til ungra myndlistarmanna 35 ára og yngri í tilefni af 20 ára afmæli IBM á íslandi, hyggst fyrirtækið standa fyrir sýningu á verkum ungra myndlistarmanna, 35 ára og yngri. Yfirskrift sýningarinnar er „Áhrif tölvuvæðingar í 20ár“. í tengslum við sýninguna hyggst fyrirtækið veita verðlaun einum listamanni að upphæð kr. 100.000,- og jafnframt áskilja sér rétt til kaupa á sýningarverkum. Ætlast er til að send séu inn ekki færri en þrjú verk eftir hvern listamann og geta þau verið úr hvaða listgrein sem er innan myndlistar- innar. Miðað er við að verkunum sé skilað inn fyrir 10. janúar 1987 til IBM, Skaftahlíð 24. Sýningarnefnd skipa: Gunnar M. Hansson forstjóri, formaður Daði Guðbjörnsson, myndlistarmaður Einar Hákonarson, listmálari Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Halldór B. Runólfsson, listfræðingur SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVÍK SÍMI 27700 GÆDIIHVERJUM GEISLA Litton kt‘ 19800. ÖREYLGJUOFNAR Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.