Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 61
Exmn
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
61
Grogory Hlnes Billy Cryslal
RUNNÍNG SCARED
Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd
um tvær löggur sem vinna saman og er aldeilis stuö á þeim félögum.
Gregory Hines og Billy Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie
Murphy gerði i Beverly Hllls Cop.
MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM f LONDON í ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI Á HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN-
LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. STUÐTÓNUSTIN f
MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER
ENGU LÍKT. MÁ ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD,
KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRÁBÆRA TÓNUSTARMENN.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Bilty Crystal, Steven Bauer, Darfanne Ruegel.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE.
______________Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Hwkkað verð._______
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tima.
„A L I E N S“
**** A.I. Mbl.-* * * * HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tíma.
Aðalhlutverk: Sfgoumey Weaver, Carrie
Henn.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Frumsýnir jólamynd nr. 21986.
Frumsýning á grín-löggumyndinni:
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
STÓRVANDRÆÐI í LITLU
KÍNA
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR
ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEIN-
AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND,
GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ
SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aðalhlutverk: Kurt Russel.
Leikstjóri: John Carpenter.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
TAKTU ÞAÐ ROLEGA
Sýndkl. S,7,9og11.
Hækkaðverð.
MONALISA
Sýnd kl. 5,7,9,11. Hækkað verð.
NÝTT SÍMANÚMER
69*11-00
Augýsingar 22480
Afgreiðsla 83033
m
m
Dagbók og minningargreinar
Erlendar áskriftir ..........
Erlendarfréttir .............
Fréttastjórar ............................ 691273
Gjaldkeri ................................ 691274
Hönnunardeild ............................ 691275
..... 691270
.. 691271
..... 691272
Velvakandi (kl. 11 — 12)
. 691282
Verkstjórar í blaðaafgreiðslu ........... 691283
Viðskiptafréttir 691284
Frumsýnir:
EINKABÍLSTJÓRINN
Ný bráðfjörug bandarísk gaman-
mynd um unga stúlku sem gerist
bílstjóri hjá Brentwood Limousine
Co. Það versta er að í því karla-
veldi hefur. stúlka aldrei starfað
áður.
Aðalhlutverk: Deborah Foreman
og Sam Jones.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
NBOGM
GUÐFAÐIRINN
19 ooo
Mynd um virka Mafiu, byggð á hinni viðlesnu sögu eftir Mario Puzo.
I aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara s.s. Marlon Brando, Al Pacino,
Robert Duval, James Caan, Diane Keaton.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15.
DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ MAÐURINN FRÁ MAJORKA
fH Jsk / Hörkuspennandi 1 4 lögreglumynd. VAkflHLf' JÚ Sýndkl.7og wmw< 11-16-
HOLDOGBLÓÐ pÉ|Í*** A-I.MBL SýndkL11-15- AFTUR í SKÓLA „Ætti að fá örgustu I Æj fýiupúka til að hlaeja". **>/i S.V.Mbl. bj-p Sýnd kl. 3.05, 5.05,9.15,11.15.
í SKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. *** HP. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl.7. r g^^ÞEIRBESTU
MÁNUD AGSMYNDIR ALLA DAGA Æph l SAN LORENZO NÓTTIN 'sBrRnP < ****** D.T. s Leikstjórn: Pablo og Vlttorlo Taviani. 2 Bönnuðinnan 12ára.
SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA 29. nóv.-5. des. SÚ FALLEGASTA Sýnd kl. 3 og 7. JASSMEN Sýnd kl. 5 og 9.
Útisamkoma sem Vegurinn hélt á Lœkjartorgi sl. sumar, talið frá vinstri: Guðrún Kristófersdótt-
ir, Samúel Ingimarsson, Gunnar Böðvarsson, Páll Valdimarsson og Bjartsteinn Þórsson.
Vegurinn eignast eigið húsnæði
VEGURINN, kristinn söfnuður,
hefur fest kaup á húsnæði und-
ir starfsemi sína að Þanga-
bakka 3 i Breiðholti.
í frétt frá Veginum segir:
„Vegurinn sem er kristið sam-
félag hefur verið í miklum vexti
undanfarin ár, en 4 ár eru síðan
samfélagið var stofnað. í Vegin-
um er fólk á öllum aldri, sem
hefur tekið höndum saman og
stofnað samfélagið og fríkirkjuna
Veginn. í dag eru 2 og V2 starfs-
maður á launum, jafnframt því
sem ráðist er í þessi húsakaup.
Samkomur eru haldnar reglu-
lega á sunnudagskvöldum, þar
Björn Ingi Stefánsson, for-
stöðumaður Vegarins.
=em ca 200 manns koma saman.
Starfræktir eru heimilishópar víðs
vegar um borgina, þar sem fólk
hittist í minni hópum, ræðir málin
og biður saman. Þegar er hafið
bama- og unglingastarf, sem
Vegurinn hugsar sér að efla til
mikilla muna í nýju starfsmiðstöð-
inni.
Ætlunin er að flytja inn í nýja
húsnæðið fyrir jólin og hefur í því
sambandi verið ráðist í happ-
drætti, ásamt því að gefa út
bókina Njósnarinn eftir Cris Pan-
os. Einnig hefur verið seld
hljómplatan Sannleikurinn í mínu
lífi með Hjalta Gunnlaugssyni."