Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 9 Eigendur og SKIJLDABRHFA Vegna mikils framboðs á peningum óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Athugið að vextir á veróbréfamarkaði hafa nú lækkað. Eftirfarandi skuldabréf eru nú til sölu hjá verðbréfadeild Kaupþings Ávöxtun umfram veröb. Binditími Lind hf. 11,5% 0-3 ár Búnaðard. SÍS 10-11,5% 4 mán-3 ár Glitnir hf 11,25% 3 ár Samvinnusj. ísl. 9,5-11,5% 4mán-1,5 ár Skuldabréf með fasteignaveði 13,5-16% 1 -7 ár Einingabréf 1 nú 15-16%* alltaf laus Einingabréf 2 nú 10-11 % * alltaf laus Einingabréf3 nú 19-21%* alltaf laus * Ekki er tekid tillit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- lausnargjalds. Sölugengi verðbréfa 4. desember 1986: Ymis verðbréf SIS br. SS br. Kóp. br. Lind hf. br. 1985 l.fl. 13.889,-pr. 10.000,- kr. 1985 1.11. 8.245,-pr. 10.000,-kr. 1985 1.fl. 7.987,-pr. 10.000,-kr. 1986 1.fl. 7.839,-pr. 10.000,-kr. Hlutabréfamarkaðurinn hf. 1986 1.fl. 10.071,- pr. 10.000,- kr. Óverðtryggð veðskuldabréf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári 20% vextir 15,5% vextir 20% vextir 15,5% vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Verðtryggð veðskuldabréf Láns- tími 14% áv. 16% áv. Nafn- umfr. umfr. vextir verðtr. verðtr. Einingabréf Raunáv. Raunáv. Gengi sl. 4 mán. sl. 6 mán. Einingabr. 1 kr. 1.790,- 15,76% 16.94% Einingabr. 2 kr. 1.090,- 10,01% - Einingabr. 3 kr. 1.112,- 19,5% - 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 10.11.-21.11.1986 Hæsta " Lægsta % Meðaláv.% Öll verðtr. skuldabr. Verðtr. veðskuldabréf 25 19,42 9,25 13,5 16,42 15,47 ■iIííbIhi uÆ 3SBL KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 68 69 88 Hlutieysi þverbrotið Þijú Norðurlanda, Danmörk, Noregur og ísland, sem öll vóru her- numin í síðari heimsstyij- öldinni, þrátt fyrir yfirlýst hlutleysi, völdu þá leið að tryggja varna- röryggi sitt með aðild að Atlántshafsbandalaginu, varnarbandalagi lýðræð- isþjóða. Frá stofnun þess hefur friður ríkt í okkar heimshluta [fjóra ára- tugi], þrátt fyrir rúmlega 150 staðbundin stríð eða hemaðarátök annars staðar í heiminum, sem kostað hafa tugmilljónir mannslífa. Innrás Sov- étrikjanna í Afganistan er aðeins eitt dæmi af fjölmörgum slíkra hem- aðarátaka, að vísu í hópi hinna skuggalegri. Frændþjóð okkar i Svíþjóð hefur hinsvegar kosið að slgalda hlutleysi sitt sterkum hervömum, bæði með umfangsmikilli vopnaframleiðslu og til- tölulega öflugum her. Þess em þó ófá dæmi að sovézkir kafbátar [her- skip] hafa þverbrotið sænskt hlutleysi, farið ferða sinna upp í sænska landsteina að vild. Þegar yfirlýst hlutleysi norr- ænnar þjóðar er ekki betur virt á friðartímum en raun ber vitni um vaknar sú spuming, hvemig það væri virt ef til ófriðar kæmi í okkar heimshluta, sem forsjón- in forði okkur frá. En fleira kemur til en ferðir sovezkra kafbáta sem sýnir sovézkan yfir- Hljóðnemar finnast enn 1 sendiráði Svía í Moskvu RÚMLECA hundrað hlj&ónem- vegnimninga. Nútrlþó* komið Þeuu mættu Rútó»r með þvl að ar hafa fundixt I uraaka að þær voni útbúnar með hlenin legjoa leiðalur I hljóðnemana um aradiriðiau I Moak.u Of koma I huga. H|jððnemar vom faldir ateypuatyrktaraUlið nýir fraaa nar dafVga Sovéxk inni I múruum og leiðalur lagðar Upp komet um hleran.r I aendi- yflrvNd hafa oeitað aUH vita- I ateypuatyTktaijimið I veggjar- riðmu þegar unrnð var að nkju um hKÓAnemana. einingunum. Útbúnaðunnn var ingum á húaakynnum þem. Hafin þannig úr garði gerður að útilokað var nánari leit, «em atendur enn Skýit hefur verið frá þvl að var fyrir aænaka ðryggiaverði og yflr, og hefur á annaðhundraö þegar aendiráðið var I byggmgu leytúþjónuatumenn að uppgðtva hjjððnema fundot. Sérflæðuigar á áninum 1968-72 hafi Sovét- hleranimar. Meðal annara var aegja að vflji menn tryggja eig menn þvingað bygginganefndma ytra borö veggjareininganna úr fjrrir hleninum veröi að endur- til að aamþykkja notkun aovézkra plaati aem á að útiloka hlarun. byggja aendiráðiðatein fjrnr etein Vopnað hlutleysi Þrjú Norðurlanda, Danmörk, Noregur og ísland, vóru hernumin í síðari heimsstyrj- öldinni, þrátt fyrir yfirlýst hlutleysi. Þau stóðu síðan öll að stofnun Atlantshafs- bandalagsins. Svíþjóð hefur farið aðra leið til að tryggja varnaröryggi sitt, lagt áherzlu á vopnað hlutleysi, sterkar eigin hervarnir. Sovétríkin hafa hinsvegar ekki sýnt hlutleysi Svíþjóðar sérstaka virðingu á friðartímum. Sú staðreynd vekur spurn- ingar um, hvernig þeir myndu virða norrænt hlutleysi í hugsanlegum hernað- arátökum í V-Evrópu. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. gang gagnvart norræn- um þjóðum. Sovézk hlerun í sænsku sendiráði Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa síðustu vikur, hafa fundizt rúm- lega hundrað hljóðnemar í sænska sendiráðinu í Moskvu. Þegar sendiráð- ið var byggt, 1968-1972, þvinguðu Sovétmenn Svia til að samþykkja notkun sovézkra bygg- ingareininga. Nú er komið í ljós að Sovét- menn földu hljóðnema i múrnum og Iögðu leiðslur í steypustyrktar- jám í veggjareiningum. Útbúnaðurinn var þann veg frágenginn að ili- mögulegt var fyrir sænska öryggisverði og leyniþjónustumenn að uppgötva hleranirnar. Upp komst um hleranir í sendiráðinu þegar unn- ið var að lagfæringum á sendiráðshúsinu fyrir skemmstu. Sérfræðingar segja að vilji Svíar tryggja sig fyrir hlerun- um verði að endurbyggja sendiráðið stein fyrir stein. Hvaðum íslenzka sendiráðið? Sænskt sendiráð í Moskvu er sænskt yfirr- áðasvæði, samkvæmt hefðbundnum skilningi í samsldptum fullvalda þjóða. Hleranir af því tagi, sem Sovétmenn hafa haldið uppi í sænska sendiráðinu langtímum saman, er gróf óvirðing við hlutleysi og fullveldi Svia. Sovézkar njósnir, framkvæmdar með hler- unurn í sænsku sendiráði, hljóta að vekja spuming- ar um, hvort hliðstæðri starfsemi sé haldið uppi í sendiráðum fleiri ríkja í Moskvu, t.d. því íslenzka. Þessar sovézku njósnir vekja ekki síður spumingar um starfsemi óeðlilega fjölmennra sovézkra sendisveita [sendiráða] á Vesturlönd- um. Ekkert erlent sendi- ráð hefur t.d. jafn fjöhnennt sendiráð og Sovétríkin hér á landi. APN heldur og úti sér- stöku áróðursriti á íslenzku, hér út gefnu, í samvinnu við íslenzkan aðila. Sovétmenn gera sér dælt við Norðurlanda- þjóðir í orði. Verður jafnvel nokkuð ágengt, áróðurslega, þrátt fyrir Afganistan og þrátt fyrir allt. Hleranir í norrænum sendiráðum í Moskvu em hinsvegar viðvörun, sem rétt er að gaumgæfa vel. NÝTT SÍMANÚMER ©ö— “Ml —oo ffaigpssiMiiltáfr Paraline ál og stál- panell. Margar gerðir. Uppsett sýnishorn í sýningasal okkar. ÍSLEMZKA VERZLUnARFÉLAGIÐ HE UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Loftaland Bíldshöfða 16, sími 687550. Þú svalar lestrarþörf dagsins Bítamattaðuiinn s^-tettisjpötu 1Z-18 Charade Turbo 1987 Steingrár. Ekinn 2 þ.km. Álfelgur, sóllúga. Verð 440 þús. Ford Escort 1.1 1985 Rauður, 5 dyra, sóllúga o.fl. Sem nýr. Verð 390 þús. Toyota Tercel 4x4 1986 Hvítur. Sama sem nýr bfll. Ekinn aðeins 2 þús. km. Verö 520 þús. Renault 5 Turbo 1982 Sprækur smábíll. V. 320 þ. Ford Fiesta 1984 Ekinn 48 þ. km. Ýmsir aukahl. V. 240 þ. Subaru Station 1,8 1983 Vinr. Ekinn 64 þús. km. V. 385 þ. Citroen BX TRS 1984 Skipti ath. V. 400 þ. Sierra St. 2,0 1983 Ný ryövarinn. Verð 430 þús. Fiat 127 1985 27 þ.km., 5 gíra. Verð 220 þ. Toyota Tercel 4x4 84 Tvflitur. 38 þ.km. V.445 þ. Dodge Omni 2400 82 60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ. Daihatsu Charade 5 dyra 82 36 þ.km. Hvitur. V. 200 þ. Volvo 245 GL station 83 Blásans. Læst drif o.fl. Mazda 626 2.0 84 28 þ.km. Einn með öllu. B.M.W. 323 I 82 Sjálfsk. Vökvastýri. Mazda 626 2.0 2dyra 82 Sjálfskiptur. V. 280 þ. Ford Bronco 84 40 þ.km. Ýmsir aukahlutir. MMC Pajero stuttur 86 13 þ.km. Bensín. V. 760 þ. Mazda 626 5 dyra 84 Grár. 5 gíra. Diesel. V. 390 þ. Volvo 244 DL 80 Brúnn. Ekinn 105 þ.km. V. 300 þ. Fiat Panorama 85 14 þ.km. Góð kjör. V. 210 þ. Ford Escort 1300 86 12 þ.km. 5 dyra V. 390 þ. Toyota Hilux Pickup 81 Rauður. Langur bíll. V. 380 þ. Nissan Cherry 1.5 GL 84 42 þ.km. Rauður. V. 290 þ. Honda Civic 1.3 85 Rauösans. 23 þ.km. V. 400 þ. Lada Sport 87 Grænn. Nýr bíll. 5 gíra. MMC Cordia Turbo 83 Rauöur. Sportfelgur. V. 450 þ. Ford Sierra 1.6 85 29 þ.km. Sem nýr. V. 485 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.