Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 27
BORGARSTJÓRN MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1987 27 Nýjar reglur um bíla- stæðagjöld samþykktar BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum á fimmtudag nýjar reglur um bílastæðagjöld í Reykjavík. Gjaldsvæði voru áð- ur tvö, innan Hringbrautar og Snorrabrautar og utan, en verða nú fjögur, með gjaldtöku á bilinu 100-350.000 krónur pr. stæði. Samkvæmt hinni nýju reglu- gerð skal sérhver húsbyggjandi BREYTING á uppbyggingu gjaldskskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem felur í sér að stærri orkukaupendum er boð- ið upp á hagstæðari kjör en nú er gert, var samþykkt í borgar- stjórn sl. fimmtudag. Miðað er við notendur með meiri en 100 kW. orkunotkun. Gert er ráð fyrir að það tekjutap sem Raf- magnsveitan verður fyrir af þessum sökum muni dreifast jafnt á alla notendur og að ra- forkukostnaður „meðalfjöl- skyldu" muni hækka um u.þ.b. 100 krónur á ári. Páll Gíslason (S), formaður stjórnar veitustofnana, sagði þessa breytingu einnig vera hag- kvæma fyrir Rafmagnsveituna. Með henni næðist betri nýting en áður, toppamir yrðu jafnaðir út, og ýmis kostnaður fylgjandi t.d. gera bygginganefnd grein fyrir því hversu mörg bílastæði hann lætur gera á lóð sinni. Bygginga- nefnd hefur rétt til að samþykkja að stæði séu færri en skipulags- skilmálar segja til um og greiðast þá bílastæðagjöld fyrir þann fjölda stæða sem skortir til að kröfur séu uppfylltar. Hilmar Guðlaugsson (S), formaður bygginganefndar, sagði eftirliti og mælum myndi lækka. Ennfremur myndi þetta vonandi sporna gegn þeirri þróun, sem farið væri að bera á, að stærri fyrirtæki færu að nota aðra orku- gjafa, t.d. gas. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Kvl) sagði Kvennalistann geta fallist á þau rök að rafmagn skuli selt á kostnaðarverði og að eðli- legt væri að stórir orkukaupendur og hagkvæmir aflnotendur fengju umbun þess. Aftur á móti gætu þær ekki fallist á að kostnaður vegna þessara breytinga kæmi jafnt niður á alla taxta. Hún sæti því hjá við atkvæðagreiðsluna. Kristín Ólafsdóttir (Abl) sagði þetta vera enn eitt skref í þá átt að umbuna stórum notendum á kostnað hinna smærri og væri hún andvíg kerfisbreytingu af þessu tagi. að þessar nýju reglur myndu auð- velda bygginganefnd alla fram- kvæmd og væru ekki síður nauðsynlegar þeim sem hyggðust heíja byggingarframkvæmdir í eldri hluta borgarinnar, þar sem erfitt getur verið að útbúa nægi- lega mörg bílastæði á lóð. Nokkrar umræður urðu um upphæð bílastæðagjalda í mið- bænum, sem í tillögunum er gert Bjarni P. Magnússon (A) sagðist styðja þessa breytingu og byggja afstöðu sína á því að skv. upplýsingum forráðamanna Raf- magnsveitunnar væri verið að einfalda og samræma taxta Raf- magnsveitunnar og færa þá í það horf að þjónustan yrði seld nær kostnaðarverði. BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum á fimmtudag breytingar á gjaldskrá sund- staða Reykjavíkurborgar. Breytingarnar höfðu áður ver- ið samþykktar á fundi borgar- ráðs 23. desember og tóku gildi 1. janúar sl. Verð á einstökum miðum fyrir ráð fyrir að verði 200.000 kr., og lögðu borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins fram tillögu um að sú upphæð yrði hækkuð í 300.000 krónur vegna „rándýrra bíla- stæðahúsa" sem áformað er að byggja. Tillögunni var vísað til borgarráðs. Gjaldsvæðin skiptast á eftirfar- andi hátt: Flokkur 1: 100.000 kr.pr. stæði. Allt íbúðarhúsnæði austan Kringlumýrarbrautar, íbúðar- húsnæði á Eiðsgranda á svæðinu sem afmarkast af Frostaskjóli, Meistaravöllum, Grandavegi og Eiðsgranda (og íbúðarhúsnæði í Suðurhlíðum vestan Kringlumýr- arbrautar milli Suðurhlíðar og Bústaðavegar). Flokkur 2: 200.000 kr. pr. stæði. Allt húsnæði í miðbænum, sem afmarkast af Kalkofnsvegi, Lækj- argötu, Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Vesturgötu, Grófínni og höfninni. Auk þess teljast hús börn og fullorðna helst óbreytt, 45 krónur og 20 krónur, sem og verð á 10 miða korti fyrir böm, 130 krónur. 10 miða kort fyrir fullorðna hækkaði úr 320 krónum í 400 krónur, 30 miða kort úr 870 krón- um í 1000 krónur. Eitt skipti í gufubað hækkaði úr 90 krónum vjð norðurenda Tjamarinnar til þessa flokks og hús sem standa við Aðalstræti að vestan. Flokkur 3: 250.000 kr. pr. stæði. Allt húsnæði sem afmarkast af Hverfísgötu, Snorrabraut, Grettisgötu, Frakkastíg, Njáls- götu, Bjarnarstíg, Baldursgötu, Lokastíg, Týsgötu, Spítalastíg, Þingholtsstræti, Bókhlöðustíg og Lækjargötu. Auk þess teljast til þessa svæðis hús sem standa við Hverfísgötu að norðan. Flokkur 4: 350.000 kr. pr. stæði. Allt íbúðarhúsnæði vestan Kringlumýrarbrautar nema það sem tilheyrir flokki 1,2 og 3. Einn- ig allt húsnæði fyrir stofnanir, atvinnu- og þjónustustarfsemi að undanskildu því sem tilheyrir flokkum 2 og 3. 5% hækkun á dagvistar- gjöldum Á FUNDI borgarstjórnar á fimmtudag var staðfest ákvörðun borgarráðs, frá 23. desember sl., um 5% hækkun á dagvistargjöldum. Hækkunin tók gildi 1. janúar sl. Engin ágreiningur var um hækkunina í borgarstjórn eða borgarráði. í 100 krónur, 10 miða kort í gufu- bað úr 600 krónum í 800 krónur og leiga á handklæðum og sund- fatnaði úr 50 krónum í 60 krónur. 10 miða kort fyrir sundæfíngar 16 ára og eldri hækkaði úr 140 krónum í 150 krónur og 10 miða kort fyrir sundæfingar yngri en 16 ára úr 90 krónum í 100 krónur. Hagstæðari gjaldskrá fyrir stærri notendur Rafmagnsveitunnar Gjaldskrá sundstaða breytt Verið að kanna mállranans MÁL Iranans, sem átti að senda af landi brott á miðvikudag, er i athugun hjá dómsmálaráðu- neytinu. Sagt var frá því í Morgunblaðinu á fimmtudag að írana, sem kom hingað til lands í desember, hefði verið synjað um framlengingu dval- arleyfís og átti hann að fara úr landi. Hann heldur því fram að ef hann verður sendur aftur til Tyrk- lands, en þaðan kom hann hingað, eigi hann á hættu að_ verða sendur yfir landamærin til íran. Þar bíði hans ekkert nema dauðinn þar sem hann sé liðhtaupi úr íranska hem- um. Þorsteinn Geirsson, ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, sagði að verið væri að endurskoða þá ákvörðun að senda manninn úr landi, en kvaðst ekki geta sagt hvenær málið yrði endanlega af- greitt. Kaupsamningur gerður við fyrr- verandi bæjar- stjóra um húseign hans Selfossi. BÆJARRÁÐ staðfesti á fimmtu- dagskvöldið kaupsamning við Stefán Ómar Jonsson fyrrver- andi bæjarstjóra um kaup á húseign hans Þóristúni 9 á krón- ur 3 miHjónir 675 þúsund. Fyrrverandi bæjarstjórn gerði samning við Stefán um kaup á húseign hans ef hann hætti störf- um. Brynleifur H Steingrimsson formaður bæjarráðs sagðist ánægð- ur með það að samningar hefðu tekist við Stefán i þessu máli og því lokið með farsælli lausn. Sig. Jóns. / / SJÓNVARPIÐ vill ráða umsjónarfólk í barnabáttinn Stóru stundina. Umsækjendur þurfa að vera barngóðir, duglegir, hugmyndaríkir og nafa áhuga á málefnum barna. Teljir þú þig uppfylla þessi skilyrði þá liggja umsóknareyðubíöð frammi í símaafgreiðslu sjónvarpsins Laugavegi 176. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 23. janúar næstkomanai. .TT SJONVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.