Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 34
ÍiÓMuNBLAÐIÐ, LAUGARDÁgÚr 17. 'jÁNÚAR 1987 Alþjóðlega DÓMKIRKJAN: Laugardaginn 17. jan. Barnasamkoma í kirkj- unni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Svavar Gests prédikar. Leikmenn flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þrir Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Hann leikur á orgelið í 20 mín. fyrir messuna kl. 11. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 17. jan. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugarnessóknar kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson préd- ikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þriðjudag 20. jan.: Fundur í safnaðarfélagi Ásprestakalls í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. bænavikan BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Foreldra fermingarbarn- anna sérstaklega vænst. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson messar. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta, kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Mánudag 19. jan.: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjúnusta og altarisganga kl. 14. Ræðuefni: Af múrum milli manna. Fríkirkjukórinn syngur Guðspjall dagsins: Jóh. 2.: Brúðkaupið í Kana. undir stjórn organistans Pavels Smids. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa og altaris- ganga kl. 14. Organisti. Árni Arinbjarnarson. Fimmtudag 22. jan.: Almenn samkoma UFMH kl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórð- arson. Þriðjudag 20. jan.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Tómas Sveins- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 17. jan.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa í Áskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson þjón- ar fyrir altari. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Þriðjudag 19. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Farið verður i heimsókn í Menn- ingarmiðstöðina Gerðuberg. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15.15. Þátttaka tilkynnist kirkju- verði í dag kl. 11—12 í síma 16783. Sr. FrankM. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i Ölduselsskóla kl. 14. Þriðjudag: Æskulýðsfélagsfundur íTindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Opið hús fyrir unglingana mánu- dagskvöld kl. 20.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfta: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema laugardaga þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsst.: Samkoma kl. 20.30. Líf í iðrun. Upphafsorð og bæn Hanna Guð- mundsdóttir. Ræðumaður sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoða. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma i Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Guðs- þjónusta á Hrafnistu Hafnarfirði kl. 14. Kaffiveitingar og samkoma í Kirkjuhvoli Garðabæ að lokinni messu. Eldri borgarar sérstak- lega velkomnir. Bílar verða í förum. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 11. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sr. Sig- urður H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur með fermingar- börnum og foreldrum þeirra í kirkjunni. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafn.: Hámessa kl. 10. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn hefst að nýju kl. 11. Messa kl. 14 með þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Fundur og kaffiveitingar að lokinni messu með foreldrunum þar sem rætt verður um ferming- arstarfið. Þriðjudagskvöld kl. 20.30 bænastund. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. AKRANESKIRKJA: í dag, laugar- dag, kirkjuskólinn k!, 13.30. Barnasamkoma i safnaðarheimil- inu. Barnasamkoma í kirkjunni sunnudag kl. 10.30. Fjölskyldu- messa kl. 14. Sr. Brynjólfur Gíslason í Stafholti prédikar. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Organ- isti Jón Ól. Halldórsson. Vandi Steimiliar- ver ksmiðj unnar Svar til Jóns Magnússonar, í Morgunblaðinu 14. janúar sl. birtist greiiA eftir Jón Magnús- son, formann Iðnlánasjóðs um vanda Steinullarverksmiðjunnar. Vitnar hann þar í viðtal frá 8. janúar sl., sem haft var við mig um rekstur og fjárhagsvanda Steinullarverksmiðjunnar. Eg skil viðbrögð hans og tek undir þau að öllu leiti. Vii ég því vekja athygli á eftirfarandi: 1. Ég sá ekki umrædda grein í Morgunblaðinu þar sem ég var á förum til Reykjavíkur og þaðan til útlanda. Hafði ég þvi ekki tækifæri til tafarlausrar leiðréttingar. 2. Tilvitnun Jóns í svar mitt urn GENGIS- SKRANING Nr. 10 - 16. janúar 1987 Kr. Kr. To«!- Ein. KL09.I5 Kaup Sala genj-i Dollaii 40,000 40,120 40,580 St.pu®l 60,220 60,40 59,145 Kau.doUaii 29,367 29,45« 29,409 Dönr/i lir. 5,7513 5,768.5 5,4561 Non'tb'. 5,6192 5,6369 5,4364 Sænskkr. 6,084« 6,102« 5,9280 Fi. mar.’t 8,6787 8,7047 8,3860 Fr. franíti 6,5184 6,537!) 6,2640 Belij. franlsi 1,052-3 1,0558 0,9917 Sv. iranli 25,8741) 25,9525 24.732G Holl, evliini 19,2929 19,2508 18,2772 V-þ.mar!; 21,7510 21,8162 20,6672 ít. lírn 0,03058 0,03067 0,02976 Austurr. sch. 3,0900 3,0992 2,9416 Por*. escudo 0,2825 0,2832 0,2742 S-i. peseíi 0,3106 0,3116 0,3052 i :-yt.1 0,26059 0,26137 0,25424 í sktpun'l 57,692 57,865 56,123 S »8(Séret.) 50,3449 50,4959 49,2392 E TJ, Evrópum. 44,8420 44,9765 42,9296 að mesti vandi Steinullarverksmiðj- unnar væri neitun eða frestun sjóðanna á umbeðnum lánum, er rifinn úr samhengi við það sem verið var að fjalla um í sjálfu við- talinu. Þannig var ég í svari mínu til spyrjanda að gera grein fyrir þeim vanskilum og bráða fjárhags- vanda sem skapast hefði við það að umbeðin lán hefðu ekki komið til greiðslu eins og búist hafði þó verið við lengi framan af. I mínum huga var ekki verið með neinu móti aö vega aö ákvörðun sjóðanna um frestun lánveitingar. Húu telst í alla staði eðlileg.í ljósi þeirra at- huganna, sem gerðar hafa verið á rekstri verksmiðjunnar og undirrit- aður meðal annars tekið virkan þátt, í ásamt hagfræðingi Iðnþróun- arsjóðs, Guðmundi Tómassyni. Hinsvegar var verið að lýsa þeim bráða og ófyrirséða vanda sem upp kom við þessa ákvörðun sjóðanna þar sem það hafði í för með sér að fyrirtækið komst í tafarlaus van- skil sem námu nokkum veginn umræddri lánsíjárhæð. Hefði til lánveitingar komið, hefði greiðslu- vandi fyrirtækisins miðað við óbreytt starfsskilyrði, einungis frestast, um ákveðinn tíma. Það hlýtur hinsvegar að teljast eðlilegt að leita allra hugsanlegra leiða til að tryggja framtíðarrekstur verk- smiðjunnar og leyfi ég mér að fullyrða að allir hluthafar standa saman um öll þau þýðingarmestu skilyrði sem þeir hafa sett fyrir aukinni h 1 utafjárþátttöku og fela m.a. í sér endurskipulagningu á lánakjörum fyrirtækisins. Ég vona að svar þetta varpi réttu ljósi á þær yfírlýsingar sem eftir mér voni hafðar. Ytarlegrar grein- argerðar er að vænta að minni hálfu um málefni Steinullarverksmiöj- unnar þegar niðurstöður liggja fyrir um framtíðarskilyrði hennar. Virðingarfyllst, Þórður H. Hilmarsson, fram- kvæmdastjóri Steinullarverksmiðj- unnar ■■ fUXJ? WIL að vegna Msnæð Garöi. Heilsugæslustöðinnl hér i þorpiriu hefir veriö lokao um stundarsakir vegna húsnæðis- skorts. Frá opnura stöðvarinnar hefir hún veriö rekin « eldrí hiuta Garðvangs, sein er elliheimili í sameign Suðurnesjamanna. Lok- uriín hefir haft nlflnngnn aðdrae- anda, en það var íyriir una 2-> mánuðum að lieilsugæsiusíöðinni var sagt upp húsnæðinu. Síðan hafa verið gefnai undanþágij.*' Að sögn F -^onai framkvæmdastjóra Garðvangs, er hér um að ræða 60 fm húsnæði, sem vantað hefir lengi til annarra nota. Er í ráði að setja upp skrifstoi'- ur í húsnæðinu og einnig aðstöðu fyrir starfsfólk staðarins til geymslu á fatnaði o.fl. Á fundi, sem haldinn var i aðal- stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlækn- .shér.iðs og heilsugæzlustöðvar Suðumesja 13. janúar sl., kom fram að sveitarstjóri Gerðahrepps, Ellert Eirík.ison, og Stella Olsen, stað- geng 11 framkvæmdastjóra, væru buin að fá vilyrði fyrir 120 fm hús- Mishermi leiðrétt í bókinni Blátt og rautt eftir Lenu og Áma Bergmann segir Ámi á bls. 136: „Á Laugarvatni var héraðsskóli rétt eins og í Reykholti. En tveim ámm fyrr hafði Bjarni Bjamason farið af stað með menntaskólanám þar á staðnum í samvinnu viö Menntaskólann í Reykjavík. Þegar við komum á staðinn vom þar fyrir sex nemendur sem áttu tvö ár eftir í stúdentspróf. Milli þeirra og okkar hóps vantaði einn bekk — sá flolck- ur hai'ði gengiö úr vistinni þegar Bjami rak úr skóla Kjartan Olaí's- son, síðar ritstjóra Þjóðviljans, alþingismann og fræðimann. Bjarni hafði fyrr og síðar átt í útistöðum við komma meðal nemenda og mátti hann bíta í það súra epli, aó sá hópur sem byrjaöi í „mennta- deild“ haustið 1950 var jafnvel enn rauðari en sá sem hvarf úr skóla með Kjartani.“ Við undirritaðir, sem vorum um árabil kennarar við Héraðsskólann næði i Garðinum. Húsnæði þetta er í eigu Bragn Guðmundssonar og þaríhast nokkurrar lagfæringar áður en hsegt ev að flytja inn en gert er ráð fyrir að þeim breytingum verði lokið um mánaðamótin marz- apríl. Þá var og samþykkt á fundinum að leitað yrði aö bráða- birgðahúsnæði þar til nýja hús- næðið veröur tekið í notkun. Á rneðan verða Garðmenn að leitn i nágrannabyggðarlögin tii að fá að- hlynningu lækna. — Arnór á Laugarvatni í skólastjóratíð Bjarna Bjamasonar, m.a. þegar fyrrnefndur „brottrekstur" Kjart- ans Ólafssonar átti að hafa gerst, viljum gera eftirfarandi athuga- semdir: Okkur er fullkunnugt að Bjarni Bjamason hafði aldrei á starfsámm okkar þar hom í síðu nokkurs nem- anda vegna stjómmálaskoðana né lét hann gjalda þeirra. Á undan árgangi Arna Bergmanns höfðu þrír árgangar hafíð menntaskóla- nám á Laugarvatni. Fyrsti hópurinn hvarf úr skólanum eftir tveggja ára menntaskólanám, m.a. vegna þess að hluti aí' stærðfræðideild þess bekkjar lauk prófi næsta bekkjar fyrir oí'an um haustiö og fékk þar með rétt til setu í efsta beklc menntaskóla. Þessar tvær deildir (sem áður var ein) urðu því svo fámennar að ekki var unnt að halda uppi kennslu i þeim á Laugarvatni. Annar árgangurinn sem lauk námi á Laugarvatni var allur i máladeild. Um orsök brottfarar þriðja ár- gangsinr, eftir eins ám nám á Laugarvatni er okkur ókunnugt. Um stjórnmálaskoðanir þeirrr. viss- um við heldur ekkert, en óhugsandi er aö þeir hafi horfið úr skóla vegna stjómmálaskoðana, þar sem Bjami Bjarnason léi: stjómmálaskoðanir nemenda sinna afskiptalausar. Ekki getur brottför þeirra frá Laugavatni stafað af þvi að Kjartan Ólafssor hafi verið rekinn úr skóla þvi hann var aldrei rekinn heldur sat i skólan- um til vons og laul: þaðan prófi. í framangreindum ummælum Áma Bergmans er missögn sem varpar skugga á minningu látinn samstarfsmannn okkar, Bjarna Bjarnasonar skólstjóra. Ókkur ber því skylda til að leiðrétta hana og hafa það heldur er sannara reynist. ÓMur Briem, Eiríkur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.