Morgunblaðið - 17.01.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.01.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 41 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið í stjörnuspeki í dag ætla ég að bytja á nýju efni sem mun framvegis birt- ast í blaðinu á laugardögum. Hugmyndin er sú að hafa nokkurs konar skrifleg nám- skeið fyrir lesendur, byija á grunnatriðum og halda áfram þar til allir helstu þættir stjömuspekinnar hafa verið útskýrðir. Yfirlit Ef þið lesendur góðir fylgist vel með og geymið greinamar ættuð þið, þegar upp er stað- ið, að hafa nokkuð yfirlit yfir stjömuspeki. Efnistök Meðal þess efnis sem farið verður yfir er saga, heimspeki og kerfi stjömuspekinnar, stjömumerki, plánetur, af- stöður, hús, útreikningur stjömukorta og túlkun þeirra. Ég mun fara yfir þessa þætti í réttri röð og útskýra hvað við er átt. Svo dæmi sé t.d. tekið í sambandi við húsin svokölluðu, mun ég fyrst út- skýra hvað átt er við þegar talað er um hús og síðan ijalla um einstök hús. Þar sem hús- in eru 12 má búast vð að greinar um þau verði 12 auk þeirra greina sem útskýra eðli húsanna. Vegna þess má búast við að þetta námskeið komi til með að spanna allt árið 1987. Bréffrá lesendum Lesendur em beðnir um að skrifa bréf með fyrirspumum um atriði sem varða nám- skeiðið, t.d. um það sem ekki þykir nógu vel sícýrt, um önn- ur atriði sem ekki koma fram eða það sem lesendur hafa sérstakan áhuga á. Uppruni stjörnuspeki Eins og flestir vita er stjömu- speki afgamalt fag. Hversu gamalt veit í raun enginn. Margir telja stjömuspeki hafa fylgt manninum frá örófi alda og telja t.d. Pýramída Egypta- lands og Stonhenge í Eng- landi, svo dæmi séu nefnd, hafa verið stjömuathugunar- stöðvar. Stjömufræði og stjömuspeki var til foma, eða fram á 16.—17. öld, eitt og sama fagið, en þá skilur leiðir. Elstu minjar Vestræn stjömuspeki, eins og við þekkjum hana í dag, á rætur sínar að rekja til Mesó- pótamíu, eða til ánna Evfrats og Tígris, þar sem nú er trak. Elsti stjömuspekitextinn sem varðveist hefur eru Venusar- töflumar frá Amisadqa skrif- aðar á tímum Amisaduqa konungs í Babylóníu 1646-1626 f. Kr. „í XI mán- uði, á 15. degi hvarf Venus í vestri. í þijá daga var hún í burtu, en á 18. degi, varð hún sýnileg í austri. Uppsprettur munu opnast og Adad mun koma með regn sitt og Ea flóð sín. Sáttaboð verða send frá konungi til konungs." Vestrœn stjörnuspeki Það er síðan þegar menning- arheimar Grikkja og Mesópót- amíu sameinast að nútíma stjömuspeki fæðist. Talið er að í kringum 432 f. Kr. verði •bylting í stjömuspeki. Dýra- merkin koma til sögunnar f stað fastastjamanna. Fyrsta stjömukort einstaklings sem varðveist hefur er síðan frá 409 f. Kr. Fram að þeim tíma vom einungis gerð kort fyrir ríki og konunga, venjulegir dauðlegir einstaklingar voru ekki verðir þess heiðurs. Þeim sem vilja kynna sér sögu stjömuspeki er bent á bók Nicholas Campion: An Introduction to the History of Astrology. GARPUR Vó&fy*/?- \fu.A0 /fottíSntí&': fi’/W/K W//*/Ar y//z?/ ós/cu Aí> r~- '14ÐJ4K4 þó V/SS/f(/M4Z> 'JÍ//T o/c/cv? £R REm £1/1 AfK 'p£7YA * tál~ A&E///S VélVNl/M,StM ZlVf/A \ "F£Z?04-M£//" OG /ZOTA . jAt*e-OXKUf/A*\ o#jc//-7k/r/// £/?u, im/ í Hanumó ft// M/Z.7Í/ þAAA/ © King Fealurei Syndicale, Inc. World rightt retcrverí. GRETTIR GRETTlfc, /ASTU KUEINUHRlfyöi 1NN MiNKJ 1 PAE> VAR SVONA, JÓ14. V. PAE> VAR KLE-|NUHRIN(3S- ) dpOKKJ SEM UA S/ERÐUR 6n f \ FRUMSKCÍGlNUM ,—'r^.f j ÓRUR AEÖTTA ÖG SARSAUKA REPIST HANN 'A /V1UNMINN 'A /M&? og ©s NeyppisT jilað éta HAMN l' SoAlfS VÖRN 60 5K,Lp' U 1 I f(pP& PeWNAN 4 V /p!f nl [ 11-28 UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WMAT IF YOU ANP I HAP TO LIVE T06ETMER FOR THE RE5T0F 0URLIVE5? PONT 5CARE ME LIKE TMAT...IT'S TOO MARP ON MY MAIR! WHAT WOULP HAPPEN IF YOU ANP I NEVER 60T MARRIEP ANP LEFT HOME? 1-16 © 1986 Unlted Feature Syndicate.lnc. Hvað gerðist ef við gift- umst aldrei og hlypum að heiman? Hvernig væri ef við yrð- um að búa saman það sem eftir er ævinnar? Ekki hræða mig svona, það fer svo illa með hárið á mér! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nýlega sáu lesendur þe ;sa dálks skemmtilega „kóngsfóm" sem Ragnar Hermannsson fann í leik í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. í dag skulum við líta á kóngsfóm af öðm tagi. Ragnar fómaði kóng til að drepa blindan, en spilarinn í sæti vest- urs hér að neðan henti hjarta- kóngnum út um gluggann til að skapa innkomu á hendi makker- Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁKD10 VK4 ♦ 1098 *DG43 Norður ♦ 954 ♦ DG863 ♦ ÁK5 ♦ 87 Austur *82 li ♦ 10972 ♦ 7432 ♦ 1096 Suður ♦ G763 ♦ Á5 ♦ DG6 ♦ ÁK52 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Pass 3grönd Pass Pass Grandopnun suðurs lofaði 15—17 punktum og tveir tíglar norðurs vom yfirfærsla f hjarta. Vestur lyfti spaðakóng, sem sýndi þijá af fjóram efstu í litn- um og krafði makker um taln- ingu. Austur lét áttuna til að sýna tvíspil. Vestur átti sjálfur 15 punkta og horfði á 10 í blindum. Þar með hlaut suður að eiga ná- kvæmlega 15 punkta og makker því engann. Spaðaátta makkers gaf til kynna að suður ætti gos- ann fjóra, svo þar var aðeins hægt að taka þijá slagi í snar- heitum. Með hjartakóngnum fengi vömin því aðeins flóra slagi. Nema, auðvitað ... ... makker ætti tvær mikil- vægar tíur — hjartatíuna og lauftíuna. í öðmm slag spilaði vestur hlutlaust tígli, sem sagn- hafi drap heima og lagði niður hjartaás. Vestur hafði gert upp hug sinn — lét kónginn í. Hann var nokkuð viss um að suður ætti aðeins tvö hjörtu — ella hefði hann líklega tekið þijú grönd út í 4 hjörtu — svo áhætt- an var ekki mikil. Sagnhafi tók næst DG í hjarta og vestur henti laufi. Síðan var laufi spilað á ás og vestur fylgdi stuðinu eftir með því að henda gosanum undir. Og í laufkóng- inn lét hann drottninguna, og austur, sem hélt f upphafi að spilin sín væm lftils virði, réð skyndilega lögum og lofum á borðinu. Hann hlaut að komast inn á aðra hvora tíuna til að senda spaða í gegn um gosann. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.