Morgunblaðið - 28.03.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987
Suðurnes:
Dregið úr hávaðamengim frá flugvélum
V ARN ARLIÐIÐ hefur tekið
hljóðláta eldsneytisvél í þjónustu
sina en undanfarin ár hafa ibúar
í Njarðvíkum og Keflavík kvart-
að undan hávaðamengun frá
flugvellinum.
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
TTTI
uinminni
22:15
ÓKINDIN
(Jaws). Lögreglustjóri ísmábæ
nokkrum við ströndina færþað
verkefni að kijást við þriggja
tonna hvitan hákarl sem herjar
á strandgesti. Þetta ermyndin
sem skemmdi fyrirbað-
strandaiðnaðinum ímörg ár
eftirað hún var frumsýnd.
Á NÆSTUNNI
uiinimiiÆ
KL 17:30
K
Sunnudagur
GOLOEN GLOBE
VERDLAUNAAF-
HENDING
50 erlendir fréttaritarar sem
hafa aðsetur í Hollywcod veita
verðlaun þessi árlega fyrirbestu
leikara. Endursýnt vogna
fjölda áskorana.
rmiiiiimx
Mánudagur
SPÉSPEGILL
Óskarsverðiaunaafhendingin
fer fram i Los Angeles sést hún
i Spésspegli á Stöð 2.
mr
A uglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykilinn faarð
þúhjá
Heimillstaskjum
<8>
Heimilistæki h
Að sögn Sverris Hauks Gunn-
laugssonar skrifstofustjóra, kom
nýja eldsneytisvélin KC 135 til
landsins 1. mars síðastliðinn. Vélin
er 90% hljóðminni en sú eldsneytis-
vél sem hætt var að nota 8.1. haust
og er hér komin sú vél, sem beðið
hefur verið eftir.
„Það hefur mikið verið kvartað
undan vélinni en með þessari vél er
í raun búið að endumýja á síðustu
tveimur árum allan flugvélakost
með tilliti til hávaðamengunar,"
Boeing KC 135 Stratotanker gefur Pantom þotu 57. flugsveitarinnar eldsneyti í iofti.
sagði Sverrir. Vamarliðið hefur á omstuþotur, DC 8 þotur Flugleiða hefur vamarliði fengið nýja elds-
þessum ámm skipt yfir í hljóðlátari em komnar með hljóðdeyfa og loks neytisvél.
730i 735i 735ÍL
SKÆRASTA STJARNAN
FRÁ BAYERN
7^5 FYRIR ÞÁ SEM VIUA MEIRA
ið ER KOMIÐ OG VERÐUR TIL SÝNIS
Á SUÐURLANDSBRAUT 20 í DAG
LAUGARDAG KL. 1 - 5
OG Á MORGUN SUNNUDAG KL. 1 - 5.
Árgerð 1987.
m %
M1MX5766
I I H 1