Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 STAND BY ME A otw (tlni by Rob Kíiwr. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin i þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregöur sér á ball og þar líður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Gift- ist hún Charlie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lifi sinu þegar tækifærið býðst? Einstaklega skemmtileg mynd með tónlist sjötta og sjöunda áratugar- ins: Buddy Holly. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 3. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★»/* AI. MBL. Frumsýnir: PEGGYSUEGIFTIST Kvikmyndin „Stand By Me" er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Líkinu". Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast af áhuga með fróttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna" líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandl mynd — frábær tónlist. Aðalhlutverk: Wll Wheaton, Rlver Phoenlx, Corey Feldman, Jerry O’Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. VÖLUNDARHÚS Sýnd í B-sal kl. 3. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! LAUGARAS= = — salura — Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra létt- klikkaða vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöð og hefja útsendingar. Þeir senda eigið efni út ótruflað, en trufla um leið útsend- ingar annarra sjónvarpsstöðva. Þetta gera þeir sjálfum sór til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Dennls Hopper (Appocalypse Now, Easy Rider), Michael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjóri: Maurice Phlllips. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -------- SALURB --------------- EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ___ C A| lip p _ FURÐUVERÖLDJÓA Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. SKULDA BDNADARBANKINNl Acyrw- iBtötöSfB HÁDEGISLEKHÚS 7. sýn. sunn. 29/3 kl. 1.00. 8. sýn. miðv. 1/4 kl. 12.00. 9. sýn. fimm. 2/4 kl. 12.00. Uppselt. Ath. sýn. hefst stundvíslega kl. 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 15185. Miðasala við innganginn klukkutima fyrir sýningu. Sýningastaður: Óskarsverðlauna- tilnefningar GUÐGAFMÉREYRA ★ ★★★ Besta kvikmyndin. ★ * ★ ★ Besti karlleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari t aukahlutverki ★ ★ ★ ★ Besta handrit Leikstjóri: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýndkl.5,7.15 og 9.30 ati ÞJÓDLEÍKHÚSID BARNALEIKRITIÐ í dag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00. AORASÁUN eftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ÉG DANSA VH) ÞIG... ICH TANZE MITDIRIN DEN HIMMEL HINEIN 2. sýn. sunnud. kl. 20.00. Blá aðgangskort gilda. 3. sýn. þrið. 31/3 kl. 20.00. 4. sýn. miðv. 1/4 kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). I SMÁSJÁ í kvöld kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Rimfa & . RuSLaHaUznw IIS ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 ATOA eftir Verdi Sunnudag 29. mars. ÍSLENSKUR TEXTI SÝN. FER FÆKKANDI. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað ki. 20.00. Visa og Euro þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^tóum Moggans! Sími 1-13-84 Salur! r Frumsýning á spennu- og ævintýramyndinni: OG TÝNDA GULLBORGIN (ALLAN QUATERMAIN AND THE LOST CITY OF GOLD) Úrvals spennu- og ævintýramynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir höfund „Námur Salomóns konungs" H. Rider Haggard. Sagan hefur kom- ið út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið er leikið af hinum afar vinsæla: Richard Chamberlain ásamt: Sharon Stone. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. DOLBY STEREO | Salur 2 BRÖSTINN STRENGUR ★ ★★'/. SV Mbl. 3/3 ★ ★ ★ ÓA H.P. 26/2 Sýndkl.5,7,9og 11. Salur 3 UNGFRÚIN OPNAR SIG Allra síðasta tækifærið til að sjá djörfustu kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Stranglega bönnuð bömun innan 16ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Námskeið Námskeið eru haldin í stjörnukortagerð (Esoteric Astrology), þróunarheimspeki og sálarheimspeki. Stjömukortarannsóknir, sími 686408. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! BIOHUSIÐ SM: 13800 Bíóhúsið frumsýnir grín- og ævintýramyndina: LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL PICTURE5 ™NnHHF GCEÁT MCIJSC DHECTIVE Hér er komin nýjasta og jafnframt ein besta teiknimynd frá Walt Disney sem byggð er á bókinni „Basil of Baker Street" eftir Eve Titus. Sam- ansafn af frábærum Disney persón- um og er myndin full af grini, ævintýrum og gleði. MYNDIN HEFUR HLOTIÐ EIN- RÓMA LOF GAGNRÝNENDA OG HAFA ÞEIR GEFIÐ HENNI 5 STJÖRNUR AF 6 MÖGULEGUM. Leikstjóri: John Musker. Tónlist: Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 7. DOLBY STEFIEG ] THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW „ROCKY HORROR" ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aöalhlutverk: Tim Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Rlchard O'Brian. Leikstjóri: Jim Sharman. Sýndkl. 9og11. FRUM- SÝNING Bióhúsið : frumsýnir í dag myndina Leynilöggu- músin Basil Sjá nánar augl. annars slaóar í blaÓinu. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: í Hallgrímskirkju 26. sýn. sunn. 29/3 kl. 16.00. 27. sýn. mánud. 30/3 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í sima: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgrims- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kL 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýningar eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.