Morgunblaðið - 07.05.1987, Page 5

Morgunblaðið - 07.05.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 5 FJÓRHJÓLADRIF FRÁ SUBARU Með tæknilega yfirburði á réttu verði. Öryggi ogþægindi fjórhjóladrifins fólksbíls eru nú orðin óumdeilanleg. Subaru hóf fjórhjóladrifsbyltinguna, sem hlaut einstaklega góðar móttökur fólks um heim allan. Hinn stórglæsilegi Subaru station er með háu og lágu drifi, auk fjórhjóladrifsins. Bílnum er því óhætt að aka, nánast án tillits til þess, hvernig færðin er. LJtlit bílsins er í senn fallegt og virðulegt og ber smekk eigandans gott vitni. Allar gerðir Subaru bíla eru fáanlegar fjórhjóladrifnar. Hefur Subaru algjöra sérstöðu að þessu leyti. Hvort heldur er á vondum íslenskum vegum eða á malbiki, eykur Subaru öryggi þitt og þinna. Með margra ára reynslu að baki heldur Subaru forystunni með því að bjóða aðeins það fullkomnasta og á besta verðinu. r FJARFESTING SEM SKILAR SER Ingvar Helgason H.F. Sýningarsalurinn v/Raudagerdi S: 33560

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.