Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 31 / WÉMiXSiM GUNNAR 4 THORODDSEN DAGAR llíTOXTwrr ÓLAFUR 7 JÓHANNESSON DAGAR t 34 1ESSON DAGAR LÚÐVÍK JÓSEPSSON DAGAR GEIR 38 HALLGRÍMSSON DAGAR GEIR 9 HALLGRÍMSSON DAGAR A.yz-f/APM hnx- SVAVAR GESTSSON DAGAR STEINGRÍMUR 5 HERMANNSSON DAGAR STEINGRÍMUR 16 HERMANNSSON DAGAR BENEDIKT GRÖNDAL 17 DAGAR HÍMSSON DAGAR GEIR 12 HALLGRÍMSSON DAGAR 1978 66 DAGAR 1979 66 DAGAR 1983 32 DAGAR GEIR 13 HALLGRÍMSSON DAGAR KOSNINGAR 1971-1983 a tekur stjómarmyndun? 27. júní: Ríkisstjóm Geirs Hall- grímssonar biðst lausnar. 29. júní: Forseti ræðir óformlega við forystumenn flokkanna. 30. júní: Forseti ákveður að bíða um sinn með að úthluta umboði til formlegrar stjórnarmyndunartil- raunar, samkvæmt frétt í Morgun- blaði. 4. júlí: Alþýðuflokkur hefur óformlegar könnunarviðræður („nýsköpunarstjórn": samstjóm Sjálfstæðisflokks og A-flokka), samkvæmt frétt í Morgunblaði. 12. júlí: Forseti felur Benedikt Gröndal, formanni Alþýðuflokks, umboð til stjórnarmyndunarvið- ræðna (17 dögum eftir kosningar). 12.—28. júlí: Benedikt reynir fyrst myndun nýsköpunarstjómar, síðan vinstristjómar. 29. júlí: Benedikt skilar umboði eftir 17 daga árangurslausar stjóm- armyndunartilraunir. 31. júlí: Forseti fer þess að leit við Geir Hallgrímsson, formann Sjálfstæðisflokks, að hann leiði formlegar stjómarmyndunarvið- ræður. 2. ágúst: Geir felst á beiðni for- seta eftir að þingflokkur sjálfstæð- ismanna hafði fjallað um málið. Geir kannaði ýtarlega ýmsa kosti, m.a. stjóm með Alþýðuflokki og Framsóknarflokki (Stefaníumynst- ur) og þjóðstjórn. 12. ágúst: Verkamannasamband íslands sendir frá sér áskorun til A-flokka um samráð varðandi stjómarmyndun. 15. ágúst: Geir skilar umboði, eftir tæplega hálfan mánuð. 16. ágúst: Forseti felur Lúðvík Jósepssyni, formanni Alþýðubanda- lags, að reyna stjórnarmyndun. 22. ágúst: Lúðvík útilokar stjóm- arsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn, samkvæmt Morgunblaðsfrétt. 22. ágúst: Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokks, telur ekki við hæfi að hugsanlegur forsætis- ráðherra (Lúðvík) sé andvígur ríkjandi utanríkisstefnu lýðveldisins (Morgunblaðsfrétt). 24. ágúst: Lúðvík skilar umboði, eftir 8 daga. 25. ágúst: Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokks, fær umboð til stjórnarmyndunar. 1. september: 66 dögum eftir kosningar myndar Ólafur Jóhann- esson vinstri stjórn Framsóknar- flokks, Alþýðuflokks og Alþýð- bandalags, sem situr aðeins í 13 mánuði. Við tekur minnihlutastjórn Alþýðuflokks undir forsæti Bene- dikts Gröndal. Stjórnarmyndun 1979/80 2. og 3. desember 1979: Alþingis- kosningar. 4. desember: Minnihlutastjóm Benedikts Gröndal biðst lausnar. 5. desember: Forseti ræðir óformlega við flokksformenn. 5. desember: Steingrími Her- mannssyni, formanni Framsóknar- flokks, falin stjómarmyndun. 21. desember: Steingrímur skil- ar umboði eftir 16 daga árangurs- lausar tilraunir. 27. desember: Geir Hallgríms- syni, formanni Sjálfstæðisflokks, falið umboð til stjórnarmyndunar. Janúar 1980: Einhverntíma jan- úarmánaðar hefur Gunnar Thor- oddsen stjórnarmyndunarviðræður, til hliðar við Geir Hallgrímsson, sem hafði umboð forseta til stjómar- myndunar. 4. febrúar 1980: Geir Hallgríms- son skilar umboði til stjórnarmynd- unar, eftir að hafa haft það í rúman mánuð. 5. febrúar 1989: Forseti felur Gunnari Thoroddsen umboð til stjórnarmyndunar. 8. febrúar: Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen með Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi mynduð, 66 dögum eftir kosningar. Stjórnarmyndun 1983 23. april 1983: Alþingiskosning- ar. 28. apríl 1983: Ríkisstjórn Gunn- ars Thoroddsen biðst lausnar. 29. apríl: Geir Hallgrímssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, falin stjómarmyndun. 11. maí: Geir Hallgrítnsson skilar umboði eftir 12 daga stjórnarmynd- unartilraunir. 11. maí: Steingrími Hermanns- syni, formanni Framsóknarflokks, falin stjómarmyndunartilraun. 16. maí: Steingrímur skilar um- boði eftir 5 daga. 16. maí: Svavari Gestssyni, for- manni Alþýðubandalags, falið umboð til stjórnarmyndunar. 21. maí: Svavar skilar umboði eftir 5 daga. 17. —26. maí: Geir Hallgrímsson leiðir síðan umræður. Lyktir: stjóm- armyndun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 26. maí: Mynduð ríkisstjóm und- ir forsæti Steingríms Hermanns- sonar. Sex ráðherrar vóm úr Sjálfstæðisflokki en fjórir frá Fram- sóknarflokki. Sjálfstæðismenn völdu framangreinda skiptingu ráðuneyta (6:4) fremur en að leiða ríkisstjómina. Stjórnin sat út kjörtímabilið. Nú er spurningin: hvers konar ríkisstjóm verður mynduð 1987?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.