Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 3
Á hátíðarfundi stjórnar Flugleiða, sem haldinn var á Akureyri í gær, tii að minnast stofnun- ar Flugfélags Akureyrar, og þar með 50 ára afmælis samfellds atvinnu- flugs á Islandi, var undirritaður samn- ingur um kaup á tveim nýjum þotum af gerðinni Boeing 737-400, ogfást þær afhentar vorið 1989. Einnig var tryggður kauprétt- ur á tveim slíkum þotum til viðbótar, og gætu þær komið til afgreiðslu í mars 1990 og mars 1991. Á litmyndinni er þessi nýi farkostur sýndur í Flugleiða- litum á flugi, en á innfelldu myndinni er TF-Örn á Akur- eyrarpolli, en TF-Örn var fyrsta flugvél Flugfélags Akureyrar, sem var undanfari Flugfél- ags Islands. Nýja síma- skráinkomin DREIFING á Símaskránni 1987 til fyrirtækja og stofnanan hófst í gær. Prentun stendur enn og er reiknað með að simaskráin verði tilbúin til almennings ann- að hvort á föstudag eða á þriðju- dag í næstu viku og verða tilkynningar til simnotenda þá póstlagðar. Gert er ráð fyrir, að nýja símaskráin taki gildi um miðjan þennan mánuð. Helstu breytingar í nýju síma- skránni eru þær að á Suðumesjum (svæði 92), á Vesturlandi (svæði 93) og á Austurlandi (svæði 97) breytast fjögurra stafa símanúmer í fimm stafa númer. Þessar breyt- ingar taka gildi við gildistöku símaskrárinnar. Ágúst Geirsson rit- stjót’ símaskrárinnar sagði að reiknað væri með að breytingar þessar taki ekki allar gildi samdæg- urs, en þær verða auglýstar sérs- taklega. í nýju símaskránni er nöfnum raðað í fyrsta sinn á sama hátt og í Þjóðskránni. Það fellst i því að nöfnum sem byrja á breiðum sér- hljóðum er raðað á eftir þeim sem byija á grönnum sérhljóðum. Sem dæmi má nefna að nöfn sem hefj- ast á Á er raðað sérstaklega á eftir nöfnum sem byrja á A. Aftan við símaskránna er birt sérstök farsimaskrá. Götukortum hefur verið fjölgað bæði vegna óska frá einstökum sveitarfélögum og einnig vegna þess að fólk hefur lýst yfir ánægju sinni með kortin. Svæðaskrár eru nú gefnar út eins og undanfarnin tvö ár. Fást sérstak- ar skrár nú yfir öll svæði önnur en Reykjavíkursvæðið. VERÐUR ÞAÐ MIKIÐ URVAL AF FRISTUN jsfc Verið velkomin — j Wqpðaferð. \ t '■ ;■ ......* : Umboðsemnn um land allt Versl. Nína, Akranesi Versl. ísbjörninn, Borgarnesi Versl. Þórshamar, Stykkishólmi Kf. Grundfirðinga, Grundarfirði Versl. Tessa, Ólafsvík Kf. Hvammsfjarðar, Búðardal Versl. Eplið, ísafirði Kf. Húnvetninga, Hvammstanga Versl. Búðin, Blönduósi Versl. Sparta, Sauðárkróki Versl. Mata Hari, Akureyri Versl. Díana, Ólafsfirði Versl. Garðarshólmi, Húsavík Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. Skógar, Egilsstöðum Versl. Nesbær, Neskaupstað Versl. Viðarsbúð, Fáskrúðsfirði Versl. Hornabær, Höfn Hornafirði Kf. Rangaeinga, Hvolsvelli Versl. Lindin, Selfossi Versl. Báran, Grindavík Versl. Fataval, Keflavík Versl. Vlva, Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.