Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 Örn Árnason i hlutverki Þórs. Valgeir Skagfjörð, Herdís Jónsdóttir og Kristrún Helga Björnsdóttir leika bæði æsi og jötna. Hinn slægi Loki er leikinn af Randver Þorlákssyni. AÐ KALLAST Á VEÐ FORTÍÐEVA Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt verk, byggt á Þrymskviðu ÞJ ÓÐLEIKHÚ SIÐ frumsýnir í kvöld, nýtt islenskt verk, „Hvar er hamarinn," eftir Njörð P Njarðvík. Leikritið verður frum- sýnt i Félagsheimilinu i Hnífsdal í tilefni af M—hátíð, sem haldin er á ísafirði næstu þrjá dagana og Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra stendur fyrir. Leikstjóri sýningarinnar er Brynja Benediktsdóttir, leikmynda- hönnuður er Siguijón Jóhannsson og Hjálmar H Ragnarsson semur tónlistina. Höfundurinn, Njörður P Njarðvík byggir leikritið á Þryms- kviðu, ssem segir frá því þegar goðið Þór týndi hamri sínum og náði honyum síðan með klækjum úr hendi jötunsins Þryms. Komu þar helst við sögu hinn ráðagóði bragðarefur Loki og hin undurfagra Freyja. í aðalhlutverkum eru Erlingur Gíslason, sem leikur Þrym, Lilja Þórisdóttir, sem fer með hlutverk Freyju. Loki er leikinn af Randver Þorlákssyni og Þór af Emi Áma- syni. Önnur hlutverk í sýningunni leika, syngja og spila þau Olafur Öm Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Eyþór Amalds, Herdís Jónsdóttir og Kristrún Helga Bjömsdóttir. Að sögn Brynju Benediktsdóttur, leikstjóra, er þetta síðasta verkefni leikársins hjá Þjóðleikhúsinu, far- andsýning. Líklegt er að flestir staðir á landinu fái að beija hana augum áður en hún kemur til Reykjavíkur, þar sem hún er liður Lilja Þórisdóttir sem Freyja. í þjónustu Þjóðleikhússins við lands- byggðina. En hvers konar leikrit er þetta? „Þessa sýningu á „Hvar er ham- arinn?“ vil ég kalla, ærslaleik, eða kannski gleðileik," sagði Brynja. „Þetta er ærslaleikur í þeim anda sem ég ímynda mér að forfeður okkar hafi skemmt sér við, allar götur til okkar daga. Auðvitað hef- ur Þrymskviðan verið leikin í gamla daga, hvað gemm við ekki enn í 2 > JJ Z Sumartilboð! neysluvatns hiturum 15% afsláttur miðað við staögreiðslu. Sérstakt tilboðsverð til 20. júní n.k. Vinsælu METRO rafmagns-vatnshitarar til hvers kyns nota i ibuðina eöa sumarhúsiö. Þú færö mikið af heitu vatni til böðunar og í uppvask. Sjálfvirk hitastýring. Hitarinn er emeleraður að inn- an og hefur þess vegna mjög góða endingu. Údýr i notkun og auðveldur í uppsetningu. Fæst í stærðum frá 5—300 litra. Gott verð og greiðslukjör við allra hæfi. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI50022 Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Sigurvegarar í kata barna: Lárus Jónsson, Steinar Örn Atlason og Ottó Rafn Halldórsson. Héraðsmót Skarp- héðíns í Þorlákshöfn Þorlákshöfn. HÉRAÐSMÓT Skarphéðins í kar- ate var haldið í Þorlákshöfn og er það í fyrsta skipti sem héraðs- mót fer fram hér ef undan eru skyldir knattleikir. Þátttakendur voru frá þremur stöðum, það er Hvolsvelli, Þorláks- höfn og Selfossi. Yngsti keppandinn var 6 ára en sá elsti 53 ára. Hvols- vellingar báru sigur úr býtum í stigakeppni félaganna, fengu 67 stig, Selfoss var í öðru sæti með 20 stig og síðan Þorlákshöfn með 12 stig. f einstaklingsgreinum urðu úrslit þessi: Kata barna: 1. Lárus Jónsson frá Hvolsvelli 2. Steinar Öm Atlason frá Þorlákshöfn 3. Ottó Rafn Halldórss. frá Þorlákshöfn Kata unglinga: 1. Sigmundur Rafnsson frá Hvolsvelli 2. Snæbjöm Rafnsson frá Hvolsvelli 3. Ævar Sigurðsson frá Hvolsvelli Kata karla: 1. Ágúst Österby frá Selfossi 2. Sölvi Rafn Rafnsson frá Hvolsvelli 3. Sigmundur Sigurðsson frá Hvolsvelli Kumite unglinga: 1. Theodór Jónsson frá Hvolsvelli 2. Sigmundur Rafnsson frá Hvolsvelli 3. Snæbjöm Rafnsson frá Hvolsvelli Kumite karla: 1. Sölvi Rafn Rafnsson frá Hvolsvelli 2. Ágúst Österby frá Selfossi 3. Kári Rafn Siguijónsson frá Hvolsvelli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.