Morgunblaðið - 04.06.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 04.06.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 9 Lifeyrisbret verO á einmqu Skuldabréfaútboð Verðtryggð veðskuldabréf 2 giaidd. a eri 13% óv. umlr. verótr. Lónstimi Björgunarsveitir — Bændur Verktakar — Veiðimenn ★ Vél, 25 hestöfl ★ Sprengirúm 350 cc ★ 4-gengis benzínvél ★ 5-gírar, 1 afturábak ★ Rafstart ★ Vökvafjöðrun ★ Vökvabremsur ★ Hjólbarðar 24x9-11 ★ Benzíntankur 10,5 I ★ Tengill fyrir 12 volt 15A ★ Hæðfrá jörðu 16 sm ★ Þyngd 259 kg kynnir fjórhjóla- farartækið með drifi áöllum hjólum, sem fer allt. 35044 „Reginmistök í verðsaman- burði“ Kristmann Magnús- son, kaupmaður, hefur harðlega gagnrýnt fram- kvæmd könnunar á verði vöru til neytenda annars- vegar i Bergen í Noregi og hinsvegar i Rey kjavík, sem Verðlagstofnun vann. Telur hann að reg- inmistök hafi verið gerð í framkvæmd könnunar- innar. Hann sagði m.a. á stjórnarfundi Verzlunar- ráðs íslands að mistökin fælust í því „að i sumura tilfellum a.m.k. hafi inn- flutningsverð umboðs- fyrirtækja á íslandi verið borið saman við innflutn- ingsverð dótturfyrir- tækja í Noregi, sem fá sendar vörur frá móður- fyrirtæigimi á kostnað- arverði en sjái sjálf um að mynda hagnað af sölu vörunnar". Kristinn tók dæmi af vöru frá þýzku Braun- verksmiðjunum: „í Noregi sér dóttur- fyrirtæki Braun um dreifingu á þeim vörum. Ef miðað væri við að inn- flutningsverð tíl dóttur- fyrirtækisins í Noregi sé 100 leggst 53% á vöruna tíl heildsala svo söluverð til heildsala þar væri 153 . Innflutningsverð á sömu vöru til íslands er 144 sem væri sambæri- legt við 153 “. Með þessum orðum segir Kristinn i raun að vöruverð á þessum vör- um sé 6% lægra til íslands en til heildsalans í Noregi. Ennfremur sagði hann að samkvæmt upplýsingum frá Braun ættí verð til umboðsaðila að vera að meðaltali um 10% lægra en söluverð dótturfyrirtækisins á fyrsta stígi til heildsala. Hafnarbakka- verðbólga Kristmann staðhæfði Eigum nú þessi frábæru fjórhjól fyrirliggjandi. Honda á íslandi — Vatnagörðum 24, sími 689900. Morgunblaðið hefur látið að því liggja að innflytjendur skuldi þjóðinni skýringu á verðmismun innfluttrar vöru til neytenda hér og í Noregi, samkvæmt Bergen-könnun Verðlagsstofnunar. Kaupmenn hafa nú lagt fram sínar skýringar, sem Staksteinar staidra við. Þá verður lítillega drepið á þær „fjölmiðlaumbúðir" stjórnarmyndunartilrauna, sem stjórnmálamenn hanna að stór- um hluta sjálfir. að opinber skattheimta (tollar/vörugjald/sölu- skattur) „væru aðalá- stæðumar fyrir háu vöruverði hér á landi. Þannig myndi verð á ra- kvélum lækka um 46-51% ef tollar og vörugjöld væru felld niður og vör- uraar fiuttar inn með sömu kjörum l aðflutn- ingsgjöldum og í ná- grannalöndum okkar“. Ofan á verð innfluttr- ar vöru koma tveir megin viðbótarverðþættir: * 1) Hlutur heildsala og smásala, sem bera á uppi flutningskostnað, geymslukostnað, dreif- ingarkostnað og eðlilega ávöxtun þess fjármagns, sem verzlunin þarfnast. * 2) Verðþættir skatt- heimtimnar: tollar, vörugjald og söluskattur - í sumum tílfellum reikn- ast skattur ofan á skatt. Þessi skattheimta hlaut á sínum tíma nafnið „hafn- arbakkaverðbólga“. Fróðlegt væri að fá marktæka úttekt á þvi hve stærðarhlutur skatt- heimtu er i vöruverði til neytenda Stjómar- mynduní sjónvarpssal! Það er ekki óeðlilegt að stjómarmyndun taki nokkura tíma, eins allt var í potthm (kosnin- gaúrslitin) búið af okkur kjósendum. Þeir einu sem gátu myndað ríkis- stjóm í gær vórum við. Við veltum í þess stað steinum í götu stjórnar- myndunar. Annað mál er að meira hefur borið á umbúðum en innihaldi í stjómar- myndunarsýningum stjórnmálafolkkanna, eins og þær horfa við frá sjónarhóli hins óbreytta manns. Engu er líkara, svona á stundum, en að leiksviðshönnunin og leiksviðsútbúnaðurinn, sem stillt er upp - í fjöl- miðlum - fyrir fólkið sé mergurinn málsins. Og nýr „leikstjóri" stjórnarmyndunar-söng- leiksins sviðsetur sitt „prógramm" á fjölum Dagsbrúnar að sögn fjöl- miðla. Hversvegna ekki að flytja herlegheitin í beina sjónvarpsútsend- ingu með tílheyrandi sfmafyrirspuraum og hóflega meðvituðum fréttamanni í hlutverk fundastjóra? Ekki dugar annað en ganga fram í takt við tímann og tíðar- andann. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar - sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanua er hjá Kaupþing hf Kr. 226.000.- stgr. Vöruverðsmyndun hér á landi 103,7% nafnávöxtun Eigendur Einingabréfa, til hamingju Síðast en ekki síst drif öxlar og hjöruliðir vandlega lokaðir. Við eram 2 ára • Seld hafa verið 8.500 Einingabréf til 3.300 aðila. • Verðmæti eigna í ávöxtunarsjóðum Einingabréfa 1,2, og 3 var 1. maí 1987 rúmlega 550 milljónir. • Nafnávöxtun s.l. 2 ár var 103,7%, sem svarar til 17,1% ávöxtunar - umfram verðtryggingu á ári. • Þeir sem þess óska, hafa fengið Einingabréf sín greidd úl samstundis. • Endurskoðandi Einingabréfa 1, 2 og 3 er Endurskoðunar- miðstöðin hf. -N. Manscher, Höfðabakka 9. Reginmistök í könn-' un Verðlagsstofnunar — segír Knstmann Magnússon kaupmaður um svokallaða Bergen-könnun STÓRKAUPMENN hafa gafnrýnt svokallaða Bergen-könnun Verð- lagsstofnunar harðlega og A rtjómarfundi Verzlunarráðs á mánudag, þar lem Georg ólafiaon verðlagsstjóri var séntakur gestur, full- yrtí Kristmann Magnúsaon kaupmaður að reginmistók hefðu veri' gerð í framkvæmd þesaarar könnunar. Þessi mistök felust í þvf C I sumum tílfellum að minnsU kostí haíi innflutningsverð um’ fyrirtelga á lslandi veriðborið saman við innflutningsverð dór írtækja í Noregi, sem fá sendar vörur frá máðui-fyi iit' >"vtínaðarverði en sjá qálf um að mynda hagnað af sölu vör ins. Ávöxtunp væri 8Ú sardf Nafnýextir 111% áv. umfr. verðtr. SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 4. JUNL1987 | | Einingabréf verð á einingu Einingabréf 1 ciningabrol 2 i 2.091,• i 1.243,- Einingabref 3 t 1235 wiæmmmmmá 4 sis f1985 1. II. 15.985,- kr. pr. 10.000,- kr. 'J \ SS 1985 1. fll 9.459,- kr. pr. 10.000,- kr.HI ::i Kópav. 1985 1. fl. 9.163,- kr. pr. 10.000,- kr. I Lind hf. 1986 1. fl. 9.014.-kr. pr. 10.000,- kr. Í ' 4 Ý" ‘í f ’vs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.