Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu íÁrmúlanum Húsnæðið er 140 fm á 2. hæð og leigist í einum hluta eða smærri einingum. Um er að ræða bjart og gott húsnæði með góðri sameign, sem er tilbúið til notkunar og flytja má inn í með skömmum fyrirvara. Upplýsingar veittar í síma 622012. Laugavegur Til leigu er 170 fm bjart húsnæði (lyftuhús) við Laugaveg fyrir skrifstofu-, þjónustu- og iðnaðarstarfsemi. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Gott útsýni. Upplýsingar í síma 672121 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu óskast 60 fm bjart og gott skrifstofu- húsnæði fyrir 1. ágúst nk. Dúkur hf., sími 82222. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Hyggurþú á frekara nám? Hefur þú hugleitt að fara í iðnnám? Þær iðngreinar, sem þér standa opnar, byggja á gömlum merg, en hafa aldrei staðið frammi fyrir meiri möguleikum en einmitt nú. Hvers vegna? Vegna þeirrar öru þróunar í tækni á flestum sviðum atvinnulífsins eru sífellt nýir mögu- leikar að opnast í hefðbundnum iðngreinum. Tölvustýringar á vélum, rafeinda- og fjar- skiptatækni, ný efni sem gefa aukna möguleika, ný tæki og áhöld sem byggja á nýjustu tækni og rannsóknum. Allt samein- ast þetta í að gera iðnnám athyglisverðara en nokkru sinni fyrr! Og ílokin: Ef þú hefur áhuga á að fara í framhaldsnám að loknu sveinsprófi þá standa þér allar leið- ir opnar í tækninám í gegnum Tækniskóla íslands. Iðnnám er rétti grunnurinn undir fram- haldsnám! Nú eru síðustu forvöð að láta skrá sig í verkmenntaskólana! Skráðu þig strax í dag! LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA ?Verzlunarskóli íslands Innritun 1987 —1988 Nemendur með grunnskólapróf: Umsóknir, ásamt staðfestum Ijósritum af grunnskólaskírteinum, skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir kl. 15.00 föstudaginn 5. 'júní nk. Teknir verða inn í 3ja bekk 275 nemendur, sem er talsverð aukning frá fyrri árum. Ber- ist fleiri umsóknir verður valið inn í skólann á grundvelli einkunna þeirra, sem nú eru að Ijúka grunnskólaprófi, en umsóknir eldri nem- enda fá víðtækari athugun. V.í. tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur. Að loknu 2ja vetra námi útskrifast nemendur með verslunarpróf. Nemendur með verslunarpróf: Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 5. júní nk. á sérstöku eyðublaði sem fæst á skrifstofu skólans. Fyrirhugað er að taka inn í 5ta bekk: 25 nem. í verslunarmenntadeild, 25 nem. í máladeild, 75 nem. í hagfræðideild og 25 nem. í stærðfræðideild. Námi lýkur eftir 2 ár. Tilgangur náms í verslunarmenntadeild er að búa nemendur undir sjálfstæðan atvinnu- rekstur og almenn skrifstofu- og verslunar- störf. Námi lýkur með verslunarmenntaprófi. Maladeild leggur áherslu á latínu og frönsku. Hagfræðideild leggur áherslu á undirbúning undir viðskiptanám á háskólastigi. Stærð- fræðideild leggur áherslu á undirbúning undir raungreinanám á háskólastigi. Lágmarks- kröfur til þess að innritast í mála-, hagfræði- eða stærðfræðideild er verslunarpróf með aðaleinkunn 6,50. Námi lýkur með stúdents- prófi. Fullorðinsfræðsla: Innritun á haustönn í starfsnám og öldunga- deild Verzlunarskóla íslands (skrifstofubraut, bókhaldsbraut, verslunarpróf og stúdents- próf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987 kl. 9.00-19.00. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Bókfærsla, bókmenntir, danska, enska, franska, hagfræði, íslenska, efna- og eðlis- fræði, saga, stærðfræði, stjórnun, tölvubók- hald, tölvufræði, vélritun, verslunarréttur og þýska. Skrifstofa skólans er opin til kl. 19.00 og veitir allar frekari upplýsingar. Iðnskólinn í Reykjavík Tölvubraut Tölvubraut er 3ja ára nám. Námið er jöfnum höndum í hugbúnaði og vélbúnaði. Alm. hluti námsins jafngildir undirbúningsdeild tækni- skóla. Að loknu 3ja ára námi á tölvubraut geta nemendur lokið tæknistúdentsprófi frá skólanum, með því að bæta við sig einu ári. Nú stunda 80 nemendur nám á tölvubraut. 17 nemendur stefna að því að Ijúka námi á brautinni næsta vor. Enn er hægt að bæta við nokkrum nemend- um á tölvubraut en nemendafjöldi takmark- ast af aðstöðu í skólanum. Innritun fer fram í skólanum og lýkur kl. 18.00 í dag. Iðnskólirm í Reykjavík. "w" Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1987-1988 Innritun fer fram dagana 1 .-4. júní að báðum dögum meðtöldum. Ath! Síðasti innritunar- dagurinn er í dag, 4. júní. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám. (Námssamn- ingur fylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í bókagerð. 3. Grunndeild í fataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild í tréiðnum. 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeild í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvéla- virkjun. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám (Sveinsbréf fylgi umsókn). 21. Rafsuðu. 22. Tæknibraut. 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 26. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík frá kl. 10.00 til 18.00 alla innritunardagana og í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina. Iðnskólinn í Reykjavík. Réttindanám skv. lögum nr. 112/1984 Síðasta 80 rúmlesta námskeið skv. lögum nr. 112/1984 í Stýrimannaskólanum í Reykjavík á haustönn 1987 ef næg þátttaka fæst og hefst 1. september. Athugið: Heimild til þátttöku hafa aðeins þeir sem höfðu starfað í 24 mánuði á undan- þágu sem skipstjórnarmenn við áramótin 1984/1985 (1. janúar 1985). Upplýsingar gefnar og tekið á móti umsókn- um á skrifstofu Stýrimannaskólans frá kl. 8.00-14.00, sími 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, menntamálaráðuneytið. Sjálfstæðisfólk Akureyri Fundur um kosningaúrslitin og stöðuna um ríkisstjórnarmyndun verður haldinn i Kaup- : angi við Mýrarveg í kvöld, 4. júní kl. 20.30. Ræðumaður: Halldór Blöndal. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. I Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.