Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 Jón Páll Halldórsson, til vinstri, og Halldór Ásgrímsson við turnhúsið í Neðstakaupstað. Þar er að rísa sjóminjasafn í tengslum við varð- veislu gömlu húsanna sem þaraa eru, en þau eru jafnframt því að vera eistu hús á íslandi öll á sínum upprunalega stað. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, ásamt stjórn Byggða- safns Vestfjarða, bæjarfógeta, bæjarstjóra, forseta bæjarstjómar Og arkitektinum. Morgunblaðið/Úlfar ísafjörður: Ein milljón kr. í sjóminjasafn ísafirði. STÖÐUGT er unnið að endurbót- um á gömlu húsunum í Neðsta- kaupstað. Nú er verið að innrétta turahúsið, en þar á að koma sjó- minjasafn. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, var ný- lega á ísafirði í þeim tilgangi að styrkja byggingu sjóminjasafns- ins með einnar milljónar króna framlagi. Jón Páll Halldórsson, formaður stjómar Byggðasafns Vestfjarða, bauð Halldór velkominn við stutta athöfn sem fór fram í góðviðrinu fyrir framan tumhúsið. Hann gat brautiyðjendanna að stofnun sjó- minjasafns á ísafirði, þeirra Bárðar Tómassonar, _ verkfræðings og skipasmiðs á ísafirði, og Guðlaugs Rósinkrans, sem síðar varð þjóðleik- hússtjóri í Reykjavík. Bárður hafði forgöngu um að fá Jóhann Bjamason, bátasmið, til að smíða sexæring, eins og þeir voru við Djúp um síðustu aldamót. Bát- urinn var afhentur með rá og reiða og öllum öðmm fiskibúnaði á ísafírði 17. júní 1941. Nokkm áður hafði Guðlaugur Rósinkrans stofn- að samtök til varðveislu gamalla muna og fékk hann Guðmund Jóns- son frá Mosdal til að vinna að söfnuninni ásamt viðgerðum og varðveislu. Sjóminjamar hafa til þessa verið til húsa í Byggðasafni VestQarða sem er í risi Sundhallarinnar á ísafírði. Þaðan verður það nú vænt- anlega flutt innan tíðar og sett upp sem sérsafn í tumhúsinu í Neðsta- kaupstað. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, gat þess að þegar sjóðakerfí sjávarútvegsins var stokkað upp fyrir nokkmm ámm hafí verið ákveðið að mynda sjóð til að nota við varðveislu sjóminja. Hann gat þess að hvergi á landinu ynni jafn stór hluti íbúanna við físk- veiðar og fískvinnslu og á Vest- ijörðum og því hefði þótt eðlilegt að hluti fjármunanna rynni þangað. Að loknu ávarpinu afhenti hann Jóni Páli Halldórssyni bankabók með einni milljón en sagði jafnframt að hann hefði ætlað að koma til ísafjarðar í mars með bankabókina, 'en þá hefði fallið niður flug í fímm daga og gat hann þess að sam- gönguerfíðleikar Vestfírðinga væm án efa þeir erfíðustu á landinu. Austfírðingar skömmuðust oft yfír lélegum samgöngum en þeirra að- stæður væm þó hátíð á móti því sem Vestfírðingar mættu sætta sig við. Að athöfninni lokinni var nokkr- um embættismönnum og velvildar- mönnum safnsins boðið til kaffídrykkju í faktorshúsinu. — ÚÍfar jltagpiiiUUifrto Góðan daginn! Falleg hönnnn og ótal mógnlei Beocom síminn er hannaður af hinu heims- þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, 'hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðrá kosta. Beocom er sími sem nútíma- kann vel að meta; hönnunin er glæsileg, möguleikarnir ótalmargir og svo kostar hann aðeins kr. 7.946- Pú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju- stræti og póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SlMI 26000 OG PÓST- OG SÍMSTÖÐVAR UM LAND ALLT Bára er fullkomin þvottavél, sér- hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Bára tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. Bára vindur bæði 400 og 800 snúninga á mínútu og er með sparnaðarrofa. VENJULEGT VERÐ: Bára hefur 18 fullkomin þvotta- kerfi og íslenskar merkingar. Sérhver Bára er tölvuprófuð fyrir afhendingu. TILBOÐSVERÐ: 29.470,- I4.990 GÆÐAVÉL Á ÖTRÚLEGU VERÐI Vörumarkaðurinn hf. I Eiöistorgi 11 - sími 622200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.