Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 61 Flugmennirnir sem tóku þátt í marklendingakeppninni. V estmannaeyjar: 9 flugmenn kepptu í marklendingu Vestmannaeyjum. NÍU keppendur á sex flugvél- urn tóku þátt í fyrstu mark- lendingarkeppninni á flugvellinum í Vestmannaeyj- um á uppstigningardag. Fjölmargir áhorfendur fylgd- ust með keppninni í ágætis veðri, hægri sunnan golu en full lítilli skýjahæð. Keppend- ur voru frá Vestmannaeyjum, Flúðum og Selfossi en flug- menn af Faxaflóasvæðinu komust ekki til Eyja vegna þokumóðu yfir landinu. Keppnin var jöfn og spenn- andi. Gefin voru refsistig og sigurvegari varð sá sem fæst refsistig fékk. Keppt var um veglegan bikar sem gefinn var af afkomendum Karls Krist- manns stórkaupmanns. Bikarinn er farandbikar sem keppt verður um árlega. Urslit í keppninni urðu þessi: 1. Gunnlaugur Jónsson, Sel- fossi, á TF-GJA, Skyhawk: 162 stig. 2. Stefán Olafsson, Vest- mannaeyjum, á TF-POU, Cherokee 150: 165 stig. 3. Magnús Grímsson, Flúðum, á TF-KRA, Superhawk 180: 166 stig. 4. Gunnar Þorvaldsson, Sel- fossi, á TF-UNG, Cessna C 150: 234 stig. 5. Guðmundur A. Alfreðsson, Vestmannaeyjum, á TF-JSO, Skyhawk: 358 stig. 6. Viðar Óskarsson, Vest- mannaeyjum, á FT-POU: 399 stig. Morgunblaðið/Sigurgeir Gunnlaugur Jónsson Selfossi á TF-GJA sigraði. manns við flugnám hér. Þá spillti ekki gleði manna þennan dag að þá bættist ný og glæsileg flugvél við flugflota Eyjamanna. Þá var hinni nýju 8 manna Piper Navajo 325 C/R-vél Vals And- ersen lent í fyrsta sinn á flugvell- inum í Eyjum. Nú eru 6 flugvélar í eigu Vestmanneyinga. — hkj. n‘*t»rh \ 1 \ —- » J Hvað geturðu hugsað þér betra en svið og rófustöppu í útíleguna — í bátsferðína — sem gföf tíl vína erlendís eða skyndirétt í hádeginu ...? ORA svið og rófustappa hátíðaréttur í dósunum sem þú opnar með eínum fingri. ora 7.-8. Hreiðar Hermannsson, Selfossi, á TF-TOA, Piper Arrow 200: 559 stig. 7.-8. Hreinn Sigurðsson, Vestmannaeyjum, á TF-JSO: 559 stig. 9. Halldór Björnsson Selfossi, á TF-UNG: 628 stig. Áður en keppnin hófst sýndi Benedikt Jónsson frá Völlum í Fljótshlíð listflug með flugmód- eli. Benedikt er margfaldur íslandsmeistari í þessari grein. Þá flugu keppendur í hópflugi yfír bæinn og flugvöllinn og vakti það flug mikla athygli hjá bæjarbúum sem þustu út úr húsum sínum til að sjá hvað væri eiginlega á seyði. Mikill og vaxandi áhugi er á flugi í Eyjum og eru nú um 15 Þegar fullkomnunin er orðin á flestra færi. Hlýtur takmarkið að verða, sömu gæði á lægra verði. Takmark sem CAMEO hefur náð! ÚTSÖLUSTAÐIR: Brekkuval, Fjarðarkaup, Grensáskjör, Gunnlaugsbúð, Hagkaup Akur- eyri, Hagkaup Njarðvík, Hagkaup Reykjavík, JL Húsið, Kaupgarður, Kf. Suðurnesja Sam- kaup, Kjalfell, Mikligarður, Kjöthöllin, Nonni & Bubbi Keflavík, Sækjör, Garðakaup. ___________________________________________Dreifing: Smiðjuvegi 14, simar 77152 og 73233, pósth. 4024, Reykjavik riiiuii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.