Morgunblaðið - 04.06.1987, Side 61

Morgunblaðið - 04.06.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 61 Flugmennirnir sem tóku þátt í marklendingakeppninni. V estmannaeyjar: 9 flugmenn kepptu í marklendingu Vestmannaeyjum. NÍU keppendur á sex flugvél- urn tóku þátt í fyrstu mark- lendingarkeppninni á flugvellinum í Vestmannaeyj- um á uppstigningardag. Fjölmargir áhorfendur fylgd- ust með keppninni í ágætis veðri, hægri sunnan golu en full lítilli skýjahæð. Keppend- ur voru frá Vestmannaeyjum, Flúðum og Selfossi en flug- menn af Faxaflóasvæðinu komust ekki til Eyja vegna þokumóðu yfir landinu. Keppnin var jöfn og spenn- andi. Gefin voru refsistig og sigurvegari varð sá sem fæst refsistig fékk. Keppt var um veglegan bikar sem gefinn var af afkomendum Karls Krist- manns stórkaupmanns. Bikarinn er farandbikar sem keppt verður um árlega. Urslit í keppninni urðu þessi: 1. Gunnlaugur Jónsson, Sel- fossi, á TF-GJA, Skyhawk: 162 stig. 2. Stefán Olafsson, Vest- mannaeyjum, á TF-POU, Cherokee 150: 165 stig. 3. Magnús Grímsson, Flúðum, á TF-KRA, Superhawk 180: 166 stig. 4. Gunnar Þorvaldsson, Sel- fossi, á TF-UNG, Cessna C 150: 234 stig. 5. Guðmundur A. Alfreðsson, Vestmannaeyjum, á TF-JSO, Skyhawk: 358 stig. 6. Viðar Óskarsson, Vest- mannaeyjum, á FT-POU: 399 stig. Morgunblaðið/Sigurgeir Gunnlaugur Jónsson Selfossi á TF-GJA sigraði. manns við flugnám hér. Þá spillti ekki gleði manna þennan dag að þá bættist ný og glæsileg flugvél við flugflota Eyjamanna. Þá var hinni nýju 8 manna Piper Navajo 325 C/R-vél Vals And- ersen lent í fyrsta sinn á flugvell- inum í Eyjum. Nú eru 6 flugvélar í eigu Vestmanneyinga. — hkj. n‘*t»rh \ 1 \ —- » J Hvað geturðu hugsað þér betra en svið og rófustöppu í útíleguna — í bátsferðína — sem gföf tíl vína erlendís eða skyndirétt í hádeginu ...? ORA svið og rófustappa hátíðaréttur í dósunum sem þú opnar með eínum fingri. ora 7.-8. Hreiðar Hermannsson, Selfossi, á TF-TOA, Piper Arrow 200: 559 stig. 7.-8. Hreinn Sigurðsson, Vestmannaeyjum, á TF-JSO: 559 stig. 9. Halldór Björnsson Selfossi, á TF-UNG: 628 stig. Áður en keppnin hófst sýndi Benedikt Jónsson frá Völlum í Fljótshlíð listflug með flugmód- eli. Benedikt er margfaldur íslandsmeistari í þessari grein. Þá flugu keppendur í hópflugi yfír bæinn og flugvöllinn og vakti það flug mikla athygli hjá bæjarbúum sem þustu út úr húsum sínum til að sjá hvað væri eiginlega á seyði. Mikill og vaxandi áhugi er á flugi í Eyjum og eru nú um 15 Þegar fullkomnunin er orðin á flestra færi. Hlýtur takmarkið að verða, sömu gæði á lægra verði. Takmark sem CAMEO hefur náð! ÚTSÖLUSTAÐIR: Brekkuval, Fjarðarkaup, Grensáskjör, Gunnlaugsbúð, Hagkaup Akur- eyri, Hagkaup Njarðvík, Hagkaup Reykjavík, JL Húsið, Kaupgarður, Kf. Suðurnesja Sam- kaup, Kjalfell, Mikligarður, Kjöthöllin, Nonni & Bubbi Keflavík, Sækjör, Garðakaup. ___________________________________________Dreifing: Smiðjuvegi 14, simar 77152 og 73233, pósth. 4024, Reykjavik riiiuii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.