Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 65 Karólína opnar barnaskóla Að undanfömu hefur verið undarlega hljótt um Grimaldi-gengið suður í Monte Carlo og kunna aðdáendur furstaíjölskyldunnar því vafalaust illa. Úr þessu fréttaleysi skal bætt hér. Að vísu er ekki um mjög safaríkar fréttir að ræða, en tíðindi þó. Karólína opnaði nefnilega nýjan bamaskóla í Genf um daginn, en sá heitir einmitt Karólínu-skólinn. Mun hún í framtíðinni vera vemd- ari skólans. Af Karólínu er það annars að frétta að hún á von á sér síðla í júlí og verður það þriðja barn þeirra hjóna. Af Stefaníu litlu systur er hins vega ekkert að frétta annað en hið venjulega: Hún þeytist um loft- in blá með þotuliðinu, verður vanvita af ölvun öðra hveiju og skiptir um elskhuga eins og aðrir skipta um nærföt. Meira um það seinna. Karólína og eiginmaður hennar Stephano við opnun skólans, en um leið var 1.000 blöðrum sleppt til himins. Ottó snýr sér nokkra hringi á ísnum i skauta- höll í Berlín á meðan hann og borðar ís. Frá töku atriðis úr myndinni OttóII. Kjölturakkinn Harras kemur ekki litið við sögu í kvikmyndinni: Ottó er þeirrar hyggju að frelsi hunda eigi ekki að hefta um of og hefur Harras því í 120 metra langri ól þegar þeir fara út í gönguferð. Innilegar þakkir til allra þeirra sem heiÖruÖu mig meö nœrveru sinni, heillaóskum og gjöfum á 70 ára afmceli mínu þann 22. maí sl. GuÖ blessi ykkur öll. Alexander Sigursteinsson, Goöheimum 21. HoMey blöndungar Ný komin sending frá Ameríku: Holley Economaster blöndungar fyrir ameríska bíla Borgartúni 26, sími 622262. Ottó snýr aftur! Snilld Ottós er eng'u lík eins og meðfylgjandi mynd sannar. Fjörkálfurinn og æringinn Ottó vinnur um þessar mundir að annarri kvikmynd sinniog ber hún nafnið Ottó II (hvað annað?). Fyrsta kvikmynd Ottós var sýnd hér við mikinn fögnuð og má bú- ast við að ísdansinn, þar sem Ottó hleypur með ís á ís, eigi eftir að vekja kátínu. Ottó hefur fyrir sið að veita blaðamönnum loðin svör, en hann var óvenju gagnorður þegar hann var spurður hvort einhver munur væri á fyrstu myndinni og ann- arri: „Ég er splunkunýr Ottó. í fyrstu myndinni var ég ljóshærður, bláeygur og fáviti. Nú er ég fáviti, bláeygur og ljóshærður,“ sagði Ottó og brosti þessu brosi, sem er svo heillandi að manni dettur sam- stundis í hug að hann hafi reynt að stöðva strætisvagn með andlit- inu. Sextánda júlí verður ræman framsýnd í Vestur-Þýskalandi og er þess viðburðar, sem án allra tvímæla er merkasti atburður þýskrar kvikmyndasögu frá stríðslokum, vænst með hreint feiknlegri eftirvæntingu um allt Vestur-Þýskaland sem og á Anda- man-eyjum, en af einhvetjum óskiljanlegum ástæðum era vin- sældir Ottós þar gífurlegar. Ráðgert er að sýningar hefjist í 400 kvikmyndahúsum í einu og væri það nýtt þýskt met, en einnig verður myndin sýnd samdægurs á Andaman-eyjum. Ottó Waalkes, eins og hann heit- ir fullu nafni, hefur ýmislegt annað á pijónunum. Síðar í sumar opnar hann Waalkes-safnið í Emden: „Á fyrsta degi verð ég sjálfur til sýn- is. Listin verður að fá sitt,“ segir Ottó. Kjörorð safnsins: Hver er þessi Rembrandt? Við höfum Ottó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.