Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 49 Stærsta aurskrið- an í Eyrarhlíð ímafirði. AUÐSKRIÐUR féllu fjórum sinnum úr sama gilinu undir Gleiðarhjalla i Eyrarfjalli á ein- um sólarhring 22. og 23. maí. Slíkar aurskriður eru tíðar hér á ísafirði, einkanlega í miklum vatnsveðrum að haustí. í þetta sinn urðu skriðuföllin í miðjum þurrviðriskafla, en í miklum hita. Við það hefur mikill snjór bráðnað uppi á Gleiðarhjallanum og í hlíðinni þar upp af. Leysingar- vatnið, sem verður þá að stórá, leitar niður fjallið og mettar moldar- borinn jarðveginn. Við það verður mikil þensla og þyngdaraukning umhvefis ána, sem síðan leiðir til þess að jarðvegurinn skríður af stað; meira og minna öll hlíðin í einu. Að sögn Stefáns Brynjólfssonar, forstöðumanns tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar, þarf að fara saman ákveðin gerð moldarjarð- vegs, hæfileg stærð gijóts og oftast er frosinn jarðvegur undir, sem myndar einskonar steyptan stokk. Hann sagði að ekki hefði orðið umtalsvert tjón í þetta sinn frekar en oftast áður. Símalína fór þó í sundur og einn lítill fiskhjallur varð undir aðalkvíslinni. Myndimar tók Gísli Úlfarsson á Isafírði aðfaranótt laugardags skömmu eftir að stórt hlaup hafði komið úr fjallinu og lokað Hnífsdalsveginum. Var hann ný- kominn á staðinn, þegar stærsta hlaupið varð og má sjá á myndunum hvar það brýst fram við klettana undir Gleiðarhjalla og skríður niður hlíðina. Eftir standa þverhnípt gljúfur, sem sumstaðar eru um 3 metrar á hæð. Það dró mikið úr áhrifum aurskriðunnar, að hún klofnaði neðanvert við miðja hlíðina og féll í tveim kvíslum niður á veg- inn og voru nokkrir fískhjallar á milli kvíslanna. - Úlfar Strókurinn stendur upp af henni þar sem hún fellur niður hlíðina. Aurinn veltur fram á milli húsanna. Yfir veginn og niður í sjó. Þegar er byijað að ryðja veginn. Aurskriðan fer af stað efst í gilinu. Morgunblaðið/Gísli Úlfarsson SIEMENS Siwamat580þvotta- vélin frá Siemens fyrirvandláttfólk • Frjálsthitaval. •Áfangaþeytivinding fyrír allan þvott. líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./m • Sparnaöarkerfi þegar þvegið eríhálffylltri vél. • Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara með sama útliti til að setja ofan á vélina. • Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. BÖNN^g^ ASEA RAFMÓTORAR ENDURSELJENDUR: Austurland: Rafmagnsverkstæöi Leifs Haraldssonar, Seyöisfiröi ! Vestmannaeyjar: Geisli, Vestmannaeyjum | Suöurnes: Rafiön, Keflavík i Vestfiröir: Póllinn, ísafiröi 1 Norövesturland: Rafmagnsverkstæöi Kf. — Sauöárkróki .JTRÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000 MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VEIÐIHJOL OG STANGIR Fóst í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símor: 91-11999-24020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.