Morgunblaðið - 04.06.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 04.06.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 49 Stærsta aurskrið- an í Eyrarhlíð ímafirði. AUÐSKRIÐUR féllu fjórum sinnum úr sama gilinu undir Gleiðarhjalla i Eyrarfjalli á ein- um sólarhring 22. og 23. maí. Slíkar aurskriður eru tíðar hér á ísafirði, einkanlega í miklum vatnsveðrum að haustí. í þetta sinn urðu skriðuföllin í miðjum þurrviðriskafla, en í miklum hita. Við það hefur mikill snjór bráðnað uppi á Gleiðarhjallanum og í hlíðinni þar upp af. Leysingar- vatnið, sem verður þá að stórá, leitar niður fjallið og mettar moldar- borinn jarðveginn. Við það verður mikil þensla og þyngdaraukning umhvefis ána, sem síðan leiðir til þess að jarðvegurinn skríður af stað; meira og minna öll hlíðin í einu. Að sögn Stefáns Brynjólfssonar, forstöðumanns tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar, þarf að fara saman ákveðin gerð moldarjarð- vegs, hæfileg stærð gijóts og oftast er frosinn jarðvegur undir, sem myndar einskonar steyptan stokk. Hann sagði að ekki hefði orðið umtalsvert tjón í þetta sinn frekar en oftast áður. Símalína fór þó í sundur og einn lítill fiskhjallur varð undir aðalkvíslinni. Myndimar tók Gísli Úlfarsson á Isafírði aðfaranótt laugardags skömmu eftir að stórt hlaup hafði komið úr fjallinu og lokað Hnífsdalsveginum. Var hann ný- kominn á staðinn, þegar stærsta hlaupið varð og má sjá á myndunum hvar það brýst fram við klettana undir Gleiðarhjalla og skríður niður hlíðina. Eftir standa þverhnípt gljúfur, sem sumstaðar eru um 3 metrar á hæð. Það dró mikið úr áhrifum aurskriðunnar, að hún klofnaði neðanvert við miðja hlíðina og féll í tveim kvíslum niður á veg- inn og voru nokkrir fískhjallar á milli kvíslanna. - Úlfar Strókurinn stendur upp af henni þar sem hún fellur niður hlíðina. Aurinn veltur fram á milli húsanna. Yfir veginn og niður í sjó. Þegar er byijað að ryðja veginn. Aurskriðan fer af stað efst í gilinu. Morgunblaðið/Gísli Úlfarsson SIEMENS Siwamat580þvotta- vélin frá Siemens fyrirvandláttfólk • Frjálsthitaval. •Áfangaþeytivinding fyrír allan þvott. líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./m • Sparnaöarkerfi þegar þvegið eríhálffylltri vél. • Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara með sama útliti til að setja ofan á vélina. • Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. BÖNN^g^ ASEA RAFMÓTORAR ENDURSELJENDUR: Austurland: Rafmagnsverkstæöi Leifs Haraldssonar, Seyöisfiröi ! Vestmannaeyjar: Geisli, Vestmannaeyjum | Suöurnes: Rafiön, Keflavík i Vestfiröir: Póllinn, ísafiröi 1 Norövesturland: Rafmagnsverkstæöi Kf. — Sauöárkróki .JTRÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000 MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VEIÐIHJOL OG STANGIR Fóst í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símor: 91-11999-24020

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.