Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 Stutt er í að lokið verði við að gera hið nýja íþróttahús á Akranesi fokhelt. Unnið er að því að klæða þakið og er stutt í að því verki verði lokið. Akrauesi. ÞAÐ TÓK ekki langan tíma að fullgera hinn nýja knattspyrnu- völl Akurnesinga, en eins og fram hefur komið hér á síðum Vatnsúðun á hinu nýja knattspyrnusvæði á Akranesi. blaðsins stóðu félagar í Knatt- Það er Gunnar Sigurðsson, einn af frumkvöðlum spymufélagi ÍA í ströngu við þessarar vallargerðar, sem hér er að störfum. að fullgera nýtt grasæfingar- Akranes: Mikil gróska í bygg- ingu íþróttamannvirkj a FJALLALAMBÁ V V V V V V V. v ^ <2 <1 "7 ^ V V V V ^ ^ v V V V V <q mamÉá MINUTUM Hefurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér og þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðu bara. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. „Sannkallað Qallalamb“ m/melónu og jurtakiyddsósu -þegarÞ1* vilíðj01 ^egíoggofl' f.4. 2stk. ca. 750gr. lambainnanlæris- vöðvarsem eru kryddaðirmeð eftirfarandi kryddblöndu: 1 Isk. salt. látsk.sykur. tttsk.pipar. tttsk.timian. ttt MARKAÐSNEFND Vöðvarnir eru brúnaðir á pönnu á öllum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk. Rétt fyrir framreiðslu eru ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitað í ofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinseljukartöflur og eplasalat. Sósan: kítitri vatn. 1 msk. kjötkraftur. lOstk. einiber. 2 stk. lárviðarlauf. !ó tsk. timian. Vs tsk. oregano. 1 tsk. sveskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. Safí úr Vi appelsínu, sósulitur. Allt sett í pott og söðið niður um ]A og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma ef vill. svæði og höfðu þá nær lokið við að hækka upp vallarsvæðið með því að flytja um 15.000 m8 af sandi sem tekin var þar í næsta nágrenni, á Langasandinum. A þeim skamma tíma sem liðin er frá því þær framkvæmdir voru hefur skipulega verið unnið að því að ræsta svæðið og nú hefur verið lokið við að þekja það.alls um 10.0002 að stærð. Þessi æfíngarvöllur, sem að öll- um líkindum verður tekin í notkun um miðjan júlí, kemur til með að breyta miklu fyrir knattspymuna á Akranesi því tilfínnanlega hefur vantað grasvelli. Yngra knatt- spymufólkið fær þama ákjósan- lega æfíngaraðstöðu og búast má við því að eitthvað af leikjum fari þar einnig fram. Það er Knattspyrnufélag ÍA sem lætur gera þessar framkvæmdir á eigin vegum og hafa þeir Gunnar Sigurðsson og Haraldur Sturlaugs- son haft veg og vanda af þeim. Med þessari vallargerð er farin ný leið við framkvæmdir við íþrótta- völlinn á Akranesi og er hún á margan hátt athyglisverð, því framkvæmdahraði er mjög mikill og skilar sér á ýmsan hátt betur. Þetta hefur íþróttahreyfíngin á Akranesi séð og næsta ótrúlegar framkvæmdir hafa verið unnar á hennar vegum að undanfömu með stuðningi bæjaryfirvalda og fleiri velunnara. Fyrir utan það að ljúka við vallarsvæðið er unnið hörðum höndum við gerð íþróttahúss af fullri stærð og er húsið nú nær fokhelt. Þá hafa sjálfboðaliðar á vegum Sundfélags Akraness unnið við einangrun búningsklefa í hinni nýju sundlaug sem verið er að reisa. Akranesbær ráðgerir að hefja að nýju framkvæmdir við sundlaugina á þessu ári sem miða að því að hægt verði að taka hana í notkun í lok þessa árs. Áhuga- fólk um íþróttir og útiveru á Akranesi sjá því fram á bjartari tíma á næstunni með ótrúlega mikilli aukningu íþróttamann- virkja, enda veitir ekki af því, íþróttaáhugi er óvíða meiri á landinu en á Akranesi. —JG ~mr mm Einu samlokurnar sem þú getur farió með í 5 daga ferðalag Mjólkursamsalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.