Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumarnámskeið i vélritun Vélritunarskólinn, simi 28040. Nemendasamband MR Skólauppsögn í Háskólabíói i dag kl. 13.00. Aöalfundur Hótel Sögu kl. 19.00. Árshátið á sama stað kl. 19.30. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Lautinant Dag Albert Bornes talar. Bnn og lofgjörð föstudaginn kl. 20.00. (i Mjó- stræti 6). Allir velkomnir. Bæna- og samfélagsstund i kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka3 Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjöbreytt dagskrá. Mikill söngur, Samhjálparkórinn, vitn- isburðir mánaðarins. Reynir og María kveðja. Allir eru velkomnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu, 5.-8. júní 1. Skagafjörður — Drangey. Gist í svefnpokaplássi á Sauðár- króki. Einstakt tækifæri til þess að skoða Drangey með kunnugum fararstjórum. Siglingin út í Drang- ey tekur um eina klst. frá Sauðár- króki. Einnig verða famar skoöunarferöir um Skagafjörð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 2. Skagafjörður - Trölll íTrölla- botnum. Gönguferð með viðleguútbúnað í nýlegt sæluhús Ferðafélags Skagfiröinga. 3. Öræfajökull — Skaftafell. Gengið á Öræfajökul (2119 m). Farin verður Virkisleiö. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjórar: Anna Lára Friðriks- dóttir og Torfi Hjaltason. 4. Hrútafjallstindar (1875 m). Farin verður „Hafrafellsleið“ á tindana. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjóri: Jón Viöar Sigurðsson. Upplýsingar um útbúnað í feröir 3 og 4 eru veittar á skrifstofu F.l. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gengið á Snæfellsjökul og einnig farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist í svefnpokaplássi á Görðum í Staðarsveit. Fararstjórar: Ásgeir Pálsson og Gunnar Tyrfingsson. 6. Þórsmörk — gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. 7. Þórsmörk — Fimmvörðuháls (dagsferðir frá Þórsmörk). Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Fararstjórar: Leifur Þorsteins- son o.fl. Brottför i allar ferðirnar kl. 20.00 föstudaginn 5. júni. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Ath. greiðslukortaþjónusta. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvftasunnuha veröur ekki leyft að tjalda ( Þórsmörk, vegna þess hve gróðurinn er skammt á veg kominn. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Hvftasunnuferð Útivistar 5.-8. júní 1. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Góö gistiaðstaöa á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Jökul- ganga og gönguferðir um ströndina undir jökli og víðar. Breiðafjarðareyjasigling. Verö f. fél. kr. 3.700.-, f. aðra kr. 4.050.-. Fararstj.: Kristján M. Baldursson og fl. 2. Skaftafell — Öræfi. Tjaldað við þjónustumiðstöðina. Göngu- og skoöunarferöir um þjóðgarðinn og Öræfasveitina. Verð f. fél. kr. 3.650.-, f. aðra kr. 4.020.-. Farastj.: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 3. Skaftafell — Öræfajökull. Gengin Ssandfellsleiöin á Hvannadalshnjúk. Hægt að hafa gönguskíöi. Tjaldað í Skaftafelli. Undirbúningsfundur. Verð f. fél. kr. 3.650.-, f. aðra kr. 4.020.-. Fararstj.: Reynir Sigurösson o.fl. 4. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting i skálum Útivistar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Ódýr ferð. Verð f. fél. kr. 3.000.-, f. aðra 3.600.-. Fararstj. Friða Hjálmarsdóttir og Þórunn Christiansen. 5. Undir Mýrdalsjökli. Ný ferð á mjög áhugavert svæði á Höfðabrekkuafrétti innaf Reyn- isbrekku. Tjöld. Greiðslukorta- þjónusta. Uppl. og farm. á skrifstofu, Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir F.í. um hvítasunnu 7. júni (sunnudag) kl. 13.00 — Reykjanes/ökuferð Ekið verður suður með sjó, þvert yfir skagann i Hafnir og áfram út á Reykjanes. Þar verður geng- ið á Valahnúk þar sem gamli vitinn var. Síðan verður ekið um Grindavik og Svartsengi til Reykjavikur. Verð kr. 800. 8. júnf (mánudag) kl. 13.00 — Vrfilsfell (656m) Gönguferðin tekur um 3 klst. Verð kr. 500. Miðvikudaginn 10. júnf — kl. 20.00 veröur næsta skógrœkt- arferð f Heiðmörk. Laugardaginn 13. júnf efnir Ferðafélagið til „fjöruferðar". Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar Ingólfsson, höfundur „Fjörulifs“ fræðslurits F.l verða leiðsögu- menn og kenna þátttakendum að greina lifverur fjörunnar eftir bókinni. Einstök ferö með sér- fræðingum i lifriki fjörunnar. Helgarferð til Þórsmerkur 12.-14. júni. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Trésmiðir óskast í vinnu í Reykjavík. Mikil vinna. Gott kaup. Upplýsingar í síma 93-2788 eða í síma 46771 eftir kl. 19.00. Sólheimar , íGrimsnesi óska eftir að ráða smið eða laghentan mann, einnig fólk til almennra meðferðarstarfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6430. Þroskaþjálfi óskast á sambýli frá næstkomandi hausti. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-26960. SV.-EÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐL'RLASDI EYSTRA Stórhoiti 1 600 AKUREYRI Starfskraftur óskast Lítið innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- krafti. Starfið felst í sölumennsku o.fl. Tilboð sendist augýsingadeild Mbl. merkt: „Fjölbreytt — 5160“ fyrir 12. júní. Trésmiðir — trésmiðir Nú er lokaátakið hafið í Kringlunni, nýju verslunarmiðstöðinni í Reykjavík. Enn vantar okkur smiði vana innivinnu. Mikil vinna og gott kaup. Upplýsingar í símum 54644 (Óskar) og 685896 (Sigurður). rNÍBYGGOAVERK HF. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Útboð Umhirða lóðar — gluggaþvottur Tilboð óskast í umhirðu lóðar við Kjarrhólma 2-38, Kópavogi. Við húsið er grasflötur og leik- vellir. Viðkomandi þarf að sjá um slátt og umhirðu lóðarinnar. Gert er ráð fyrir að um framtíðarsamning verði að ræða. Einnig óskast tilboð í gluggaþvott á húseigninni. Gert er ráð fyrir að gluggar verði þvegnir mánaðarlega. Tilboðsfrestur er til 11. júní nk. og skal senda skrifleg tilboð til: Húsfélagið Kjarrhólma 2-38, c/o Magnús Arnarson, Kjarrhólma 16, 200 Kópavogi. Annars vegar merkt „Umhirða lóð- ar“ og hins vegar „Gluggaþvottur“. Nánari upplýsingar í símum: 40776, 641364 og 40121 á kvöldin. Stjórn húsfélagsins Kjarrhólma 2-38. Enskunám í Englandi Enn eru örfá lými á námskeiðum í Bourne- mouth 20. júní og 27. júlí ef sótt er um straxr Hafið samband við Sölva Eysteinsson, sími 14029. íbúðalánasjóður Seltjarnarness Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúðalána- sjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendar bæjarskrifstofu fyrir 15. júní nk. Lán úr sjóðnum eru bundin láns- kjaravísitölu. Vextir eru breytilegir sam- kvæmt ákvörðun Seðlabanka íslands. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Seltjarnarnesi, 1. júní 1987. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. íbúð óskast Læknir og hjúkrunarfræðingur með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu í Hlíðunum, Norðurmýri eða Vesturbæ frá 15. ágúst eða 1. sept nk. Skipti á 3ja herbergja íbúð í Osló koma til greina. Upplýsingar í síma 21493 eftir kl. 17.00 Þingkonu vantar íbúð Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 19224 á kvöldin eða 96-43139. Málmfríður Sigurðardóttir. Selás, Árbær, Ártúnsholt Erum að byggja í Seláshverfi og vantar 3ja herb. íbúð eða stærri í 8 mánuði til 1 ár frá 1. ágúst eða fyrr. 5 manns í heimili. Upplýsingar í síma 671124 eftir kl. 20.30. til sölu Birki — birki Höfum til sölu fallegt birki. Verð frá 100-650 kr. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Jörð til sölu Jörðin Efri-Úlfsstaðir í Austur-Landeyjum Rang. er laus til kaups og ábúðar nú þegar. Nánari upplýsingar gefa Magnús Finnboga- son, Lágafelli, sími 99-8571 eða Agnes Antonsdóttir, Hólmahjáleigu, sími 99-8591.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.