Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 9 Lifeyrisbret verO á einmqu Skuldabréfaútboð Verðtryggð veðskuldabréf 2 giaidd. a eri 13% óv. umlr. verótr. Lónstimi Björgunarsveitir — Bændur Verktakar — Veiðimenn ★ Vél, 25 hestöfl ★ Sprengirúm 350 cc ★ 4-gengis benzínvél ★ 5-gírar, 1 afturábak ★ Rafstart ★ Vökvafjöðrun ★ Vökvabremsur ★ Hjólbarðar 24x9-11 ★ Benzíntankur 10,5 I ★ Tengill fyrir 12 volt 15A ★ Hæðfrá jörðu 16 sm ★ Þyngd 259 kg kynnir fjórhjóla- farartækið með drifi áöllum hjólum, sem fer allt. 35044 „Reginmistök í verðsaman- burði“ Kristmann Magnús- son, kaupmaður, hefur harðlega gagnrýnt fram- kvæmd könnunar á verði vöru til neytenda annars- vegar i Bergen í Noregi og hinsvegar i Rey kjavík, sem Verðlagstofnun vann. Telur hann að reg- inmistök hafi verið gerð í framkvæmd könnunar- innar. Hann sagði m.a. á stjórnarfundi Verzlunar- ráðs íslands að mistökin fælust í því „að i sumura tilfellum a.m.k. hafi inn- flutningsverð umboðs- fyrirtækja á íslandi verið borið saman við innflutn- ingsverð dótturfyrir- tækja í Noregi, sem fá sendar vörur frá móður- fyrirtæigimi á kostnað- arverði en sjái sjálf um að mynda hagnað af sölu vörunnar". Kristinn tók dæmi af vöru frá þýzku Braun- verksmiðjunum: „í Noregi sér dóttur- fyrirtæki Braun um dreifingu á þeim vörum. Ef miðað væri við að inn- flutningsverð tíl dóttur- fyrirtækisins í Noregi sé 100 leggst 53% á vöruna tíl heildsala svo söluverð til heildsala þar væri 153 . Innflutningsverð á sömu vöru til íslands er 144 sem væri sambæri- legt við 153 “. Með þessum orðum segir Kristinn i raun að vöruverð á þessum vör- um sé 6% lægra til íslands en til heildsalans í Noregi. Ennfremur sagði hann að samkvæmt upplýsingum frá Braun ættí verð til umboðsaðila að vera að meðaltali um 10% lægra en söluverð dótturfyrirtækisins á fyrsta stígi til heildsala. Hafnarbakka- verðbólga Kristmann staðhæfði Eigum nú þessi frábæru fjórhjól fyrirliggjandi. Honda á íslandi — Vatnagörðum 24, sími 689900. Morgunblaðið hefur látið að því liggja að innflytjendur skuldi þjóðinni skýringu á verðmismun innfluttrar vöru til neytenda hér og í Noregi, samkvæmt Bergen-könnun Verðlagsstofnunar. Kaupmenn hafa nú lagt fram sínar skýringar, sem Staksteinar staidra við. Þá verður lítillega drepið á þær „fjölmiðlaumbúðir" stjórnarmyndunartilrauna, sem stjórnmálamenn hanna að stór- um hluta sjálfir. að opinber skattheimta (tollar/vörugjald/sölu- skattur) „væru aðalá- stæðumar fyrir háu vöruverði hér á landi. Þannig myndi verð á ra- kvélum lækka um 46-51% ef tollar og vörugjöld væru felld niður og vör- uraar fiuttar inn með sömu kjörum l aðflutn- ingsgjöldum og í ná- grannalöndum okkar“. Ofan á verð innfluttr- ar vöru koma tveir megin viðbótarverðþættir: * 1) Hlutur heildsala og smásala, sem bera á uppi flutningskostnað, geymslukostnað, dreif- ingarkostnað og eðlilega ávöxtun þess fjármagns, sem verzlunin þarfnast. * 2) Verðþættir skatt- heimtimnar: tollar, vörugjald og söluskattur - í sumum tílfellum reikn- ast skattur ofan á skatt. Þessi skattheimta hlaut á sínum tíma nafnið „hafn- arbakkaverðbólga“. Fróðlegt væri að fá marktæka úttekt á þvi hve stærðarhlutur skatt- heimtu er i vöruverði til neytenda Stjómar- mynduní sjónvarpssal! Það er ekki óeðlilegt að stjómarmyndun taki nokkura tíma, eins allt var í potthm (kosnin- gaúrslitin) búið af okkur kjósendum. Þeir einu sem gátu myndað ríkis- stjóm í gær vórum við. Við veltum í þess stað steinum í götu stjórnar- myndunar. Annað mál er að meira hefur borið á umbúðum en innihaldi í stjómar- myndunarsýningum stjórnmálafolkkanna, eins og þær horfa við frá sjónarhóli hins óbreytta manns. Engu er líkara, svona á stundum, en að leiksviðshönnunin og leiksviðsútbúnaðurinn, sem stillt er upp - í fjöl- miðlum - fyrir fólkið sé mergurinn málsins. Og nýr „leikstjóri" stjórnarmyndunar-söng- leiksins sviðsetur sitt „prógramm" á fjölum Dagsbrúnar að sögn fjöl- miðla. Hversvegna ekki að flytja herlegheitin í beina sjónvarpsútsend- ingu með tílheyrandi sfmafyrirspuraum og hóflega meðvituðum fréttamanni í hlutverk fundastjóra? Ekki dugar annað en ganga fram í takt við tímann og tíðar- andann. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar - sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanua er hjá Kaupþing hf Kr. 226.000.- stgr. Vöruverðsmyndun hér á landi 103,7% nafnávöxtun Eigendur Einingabréfa, til hamingju Síðast en ekki síst drif öxlar og hjöruliðir vandlega lokaðir. Við eram 2 ára • Seld hafa verið 8.500 Einingabréf til 3.300 aðila. • Verðmæti eigna í ávöxtunarsjóðum Einingabréfa 1,2, og 3 var 1. maí 1987 rúmlega 550 milljónir. • Nafnávöxtun s.l. 2 ár var 103,7%, sem svarar til 17,1% ávöxtunar - umfram verðtryggingu á ári. • Þeir sem þess óska, hafa fengið Einingabréf sín greidd úl samstundis. • Endurskoðandi Einingabréfa 1, 2 og 3 er Endurskoðunar- miðstöðin hf. -N. Manscher, Höfðabakka 9. Reginmistök í könn-' un Verðlagsstofnunar — segír Knstmann Magnússon kaupmaður um svokallaða Bergen-könnun STÓRKAUPMENN hafa gafnrýnt svokallaða Bergen-könnun Verð- lagsstofnunar harðlega og A rtjómarfundi Verzlunarráðs á mánudag, þar lem Georg ólafiaon verðlagsstjóri var séntakur gestur, full- yrtí Kristmann Magnúsaon kaupmaður að reginmistók hefðu veri' gerð í framkvæmd þesaarar könnunar. Þessi mistök felust í þvf C I sumum tílfellum að minnsU kostí haíi innflutningsverð um’ fyrirtelga á lslandi veriðborið saman við innflutningsverð dór írtækja í Noregi, sem fá sendar vörur frá máðui-fyi iit' >"vtínaðarverði en sjá qálf um að mynda hagnað af sölu vör ins. Ávöxtunp væri 8Ú sardf Nafnýextir 111% áv. umfr. verðtr. SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 4. JUNL1987 | | Einingabréf verð á einingu Einingabréf 1 ciningabrol 2 i 2.091,• i 1.243,- Einingabref 3 t 1235 wiæmmmmmá 4 sis f1985 1. II. 15.985,- kr. pr. 10.000,- kr. 'J \ SS 1985 1. fll 9.459,- kr. pr. 10.000,- kr.HI ::i Kópav. 1985 1. fl. 9.163,- kr. pr. 10.000,- kr. I Lind hf. 1986 1. fl. 9.014.-kr. pr. 10.000,- kr. Í ' 4 Ý" ‘í f ’vs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.