Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 b a STOÐ2 <aa>KI. 16.46 ? Rocky III. Bandarisk kvikmynd frá 1982 með Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young í aðalhlutverkum. Lif Rocky Balboa hefurtekið miklum breytingum og hann og kona hans Adrian, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um, að erf iðara er að halda í heimsmeistaratitil en að öðlast hann. Leikstjóri er Sylvester Stallone. 18:30 19:00 4BMCI. 18:30 ? Fjölskyldueögur (All Family Special). Kl. 10:00 ? Ævlntýri H.C. And- orsen. Þumalma. Teiknimynd moð ísl. tali. Leikr.: Guðrún Þórð- ard., Júllus Brjánss. og Saga'Jónsd. SJONVARP / KVOLD 19:30 Q 0, STOD2 Kl. 18:30 ? Fróttir 20:00 20:30 Kl. 20:06 ? Haustdag- skráin. Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2. Umsjón- armenn: Ásthildur E. Bernharðsdóttirog Kol- brún Sveinsdóttir. 21:00 21:30 22:00 22:30 Kl. 20:60 ? Eyðni. Jón Óttar Ragnarsson fjallar í Leiðara sínum í kvöld um eyðni, í tilefni af spánnýjum þætti frá bandariska sjónvarpinu ABC, sem sýndur verður að Leiöaranum loknum. Jón Óttar ræðir við helstu sérfræð- inga landsins um efni þáttarins, útbreiöslu eyðni hér á landi og varnarað- gerðir gegn sjúkdómnum. Þátturinn verður sendur út ólæstur. 23:00 23:30 24:00 4BMCI. 22.50 ? Firring (Runaway). Bandarísk kvikmynd. Aðal- hlutverkTom Selleck, Cynthia Rhodes og Gene Simmons. <BB)KI. 00:26 ? Hitchcock: Kœri póstur. Kokkálaöureigin- maður í hefndarhug ákveður að drepa konu sína og koma sökinni yfir á elskhuga hennar. Kl. 1.15 ? Dagskrárlok. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 8.00 Fréttir, tilkynningar. 9.06 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sina (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. — Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Agúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son byrjar að lesa eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku, og flytur formálsorð. 14.30 Dægurlög á milli stríða. 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Tónlist á síðdegi a. Intermezzo úr óperunni „Manon Lescaut" eftir Giacomo Puccini. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur: Silvio Varviso stjórnar. b. Sinfónía i C eftir Igor Stravinskí. Fílharmoníusveit (sraels leikur: Leon- ard Bernstein stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mól. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Uppákoma á fimmtu- dagskvöldi" eftir Don Haworth.^ Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Arnardóttir og Guðmund- ur Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur á pianó. (Leikritið verður endur- tekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20.) 21.06 Gestur i útvarpssal. Gestur að þessu sinni er Norðmaöurinn Sven Nyhus, sem leikur norsk lög á Harð- angursfiðlu. Upptakan er frá árinu 1983. 21.30 Leikur að Ijóðum. Fimmti þáttur: Ljóðagerð Guðmundar Daníelssonar og Indriða G. Þorsteinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 „Konan með græna hárið". Þáttur um bók Isabel Allende, Hús andanna. Umsjón: Guðmundur Ándri Thorsson. Lesari með honum: Svanhildur Óskarsdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags — Mogens Ellegaard á Kjarvalsstöðum. Hljóðritun frá tónleikum danska harmónikuleikar- ans Mogens Ellegaard á N Art hátíð- inni síðastliðið sumar. Sigurður Einarsson kynnir og ræðir við Elle- gaard um hljóðfærið og tónlistina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RAS2 00.10 Naeturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 ( bítið. — Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Meðal efnis: Tónleikar um helgina — ferðastund — fimmtudags- getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Inga Rósa Þóröardótt- ir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egilsstöðum.) Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 <:MMfM BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti i hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. / FM 102,2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list og gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.00. Fréttasími 689910. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 23.00. 23.15 Stjörnutónleikar. Ókeypis inn. 00.16 Stjörnuvaktin. (Ath.: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) UTVARPALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur i umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. Samtaka nú! Válegar fréttir berast okkur að eyrum nánast daglega. Bræður okkar og systur örkumlast og farast í bílslysum. Sorgin er óbærileg og þjáningarnar óendan- legar. Hvað er til ráða? Morgun- blaðið birti hér í gær viðtöl og slysamyndir á blaðsíðu 18 og 19 og baksíðu. Þessar myndir sýna okkur hvílíkt reginafl býr að baki vélarhlífar bifreiðar, afl er getur á sekúndubroti breytt fararskjótan- um í stálkrumlu er engu eirir. Og öll erum við jafn berskjölduð gagn- vart þessu reginafli. Umfjöllun Morgunblaðsins um hinar hörmu- legu afleiðingar bílslysa leiðir hugann að þeirri slysavörn er gæti falist í varnar- og upplýsingastarfi ljósvakamiðlanna. Spyrnum viöfœti Ljósvakamiðlarnir hafa sinnt nokkuð - öryggismálum vegfa- renda og ökumanna - ekki síst léttu tónlistarútvarpsstöðvarnar Þessa árvekni ber að þakka og virða en hörmungarnar eru hvílíkar að nú verða allir þeir er starfa að ljósvakamiðlun að taka höndum saman og berjast gegn slysafar- aldrinum. Við erum fáir og smáir íslendingar og því ætti okkur ekki að verða skotaskuld úr því verkefni að sameinast í umferðarátaki er sæi stað á ljósvakamiðlunum jafnt og í dagblöðunum. Við höfum reyndar oft sameinast gegn að- steðjandi vá svo sem eyðni, krabba- meini, og gróðureyðingu. Því varpa ég hér fram þeirri hugmynd að forsvarsmenn íslenskra fjölmiðla setjist á rökstóla og efni til sam- eiginlegs átaks gegn slysafar- aldrinum . Þetta átak yrði ekki aðeins bundið við fjölmiðlana held- ur næði það til allra vinnustaða landsins og skólanna til dæmis í formi umferðarnámskeiða af myndsnældum, hljóðsnældum og svo fylgdi lesefni ekki ósvipað og birtist hér í Morgunblaðinu í gær. Síðan yrði þjálfaður upp her sjálf- boðaliða er færi á stúfana og fylgdi eftir og útskýrði fræðsluefnið. Mestu skiptir að hér verði þjóðar- vakning í þágu þeirra er ferðast á vegum landsins og það er trú mín að fjölmiðlarnir verði að taka hönd- um saman um að hrinda af stað þessari vakningu og svo má ekki gleyma hinum sameiginlega sjóði er verður að standa opinn þeim er vilja koma böndum á hið ógnarlega eyðingarafl bflvélarinnar. Ég lýk svo þessari umfjöllun um slysavarnir á smá áminningu til fjölmiðlanna að gleyma ekki sjó- mönnunum okkar er leggja oft líf og limi í hættu við að draga björg í bú. Ég tók eftir því að þegar Árni Johnsen var á þingi þá bar óryggismál sjómanna oft á góma ekki síst eftir að hann samdi við Albert um hinn fljótandi slysa- varnaskóla. En að undanfðrnu hefir verið býsna hljótt um þessi mál á ljósvakanum og samt er framundan válynd veður og oft þung sókn hjá harðfylgnum sjógörpum. P.S: En svona til að létta brún- ina á lesendum vík ég að lokum að sjónvarpsfrétt er Sigmundur Ernir Rúnarsson nýbakaður frétta- maður á Stöð 2 flutti okkur í fyrradag. Þar greindi frá þeim ánægjulegu tíðindum að Stefán Karlsson skipatæknifræðingur, járnsmiður og myndgerðarmaður hafi unnið það afrek að smíða — heimsins stærsta herðatré — viður- kennt af Heimsmetabók Guinness, en þetta 200 kg. tré sýndi Stefán á myndverkasýningu í Viðey fyrir skömmu og svo fer það upp í Kringlu en Stefán dreymir um að hengja þar rósóttan kjól á herða- tréð að sjálfsögðu — í fullri stærð. Og nú er bara að vona að heims- pressan mæti við vígsluna. Ólafur M. Jóhannesson 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐB YLGJAIM AKUREYRI 8.00 I bótinni. Umsjónarmenn Friðný Bjórg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Lesið úr blöðum, sagt frá veðri og færð, sögukorn, tónlist. Frétt- ir kl. 8.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviöburði komandi helgar. Fréttir kl. 18.00.. . . _ 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir reifa málin. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viðtal. Þar er rætt saman í gamni og alvöru. 23.30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. ¦¦¦%<«£„ af8í« >0frn I w Kvikmyndin Firring fjallar um eltingaleik við tölvustýrða Ulvirkja Stöð 2: Firring Wmmm Stöð 2 sýnir f kvöld OO 50 kvikmyndina Firring d£*wmm (Runaway), sem er bandarísk, frá árinu 1984 með þeim Tom Selleck, Cynthiu Rhodes og Gene Simmons í aðal- hlutverkum. í myndinni leikur Selleck lögreglumann sem fæst við að leita uppi vélmenni sem hafa verið forrituð til að vinna illvirki. Leikstjóri er Michael Crichton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.