Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 43 atvinna — atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. fHffgtutttbiMfe Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2129. Fjölbreytt starf Fyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða nú begar duglegan starfsmann. Starfið felst í: 1. Afgreiðslu ýmissa mála í bönkum og öðr- um stofnunum. , 2. Almennri skrifstofuvinnu. Vinnutími skv. nánara samkomulagi. Nauðsynlegt er að viðkomandi starfsmaður hafi bíl til umráða. Upplýsingar gefnar í síma 651444. Fóstrur og annað starfsfólk vantar í ýmis störf á dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk. Stuðningsfóstra 50% starf. Aðstoðarfólk á deildum. 50-100% störf. Aðstoð í eldhús. 50% starf. Möguleiki á vistun barna. Upplýsingar í síma 31325. Forstöðumenn. Snyrtivöruverslun við Laugaveginn óskar að ráða starfskraft, helst vanan frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar í síma 14244 milli kl. 19.00- 21.00. Bæjarritari Starf bæjarritara á Siglufirði er laust til um- sóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskiptafræðimenntun og eða reynslu í sam- bærilegum störfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 21. sept- ember nk. sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 96-71700. Bæjarstjórínn Siglufirði. Areiðanlegur og röskur starfskraftur óskast í skemmtilega sérverslun í Kringlunni hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast hringið í síma 36228 eftir kl. 13.30. Setberg Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Tilvalin morgunganga fyrir húsmæður. Upplýsingar í síma 51880. JHttipiiifrlaMfe Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Þroskaþjálfar — aðstoðarfólk Börnin á sérdeild Múlaborgar bráðvantar þroskaþjálfa. Hlutastarf kemur til greina og möguleikar á dagvistunarplássi. Einnig vantar aðstoðarfólk. Áhugavert fyrir bá sem vilja kynnast starfi með fötluðum börnum. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685154 og deildarbroskaþjálfi í sima 33617. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- annaíKópavogi óskar að ráða framkvæmdastjóra. Aðeins traust sjálfstæðisfólk með almenna starfs- reynslu og meðmæli kemur til greina. Þarf að hafa bíl. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi eigin- handarumsókn með upplýsingum um fyrri störf til skrifstofunnar í Hamraborg 1, Kópavogi. Vilt þú lifandi og skemmtilegt starf? í Múlaborg bjóðum við ýmsar stærðir og gerðir af slíkum störfum. Við þörfnumst þín til að vinna ... ... með eins til þriggja ára börnum ... með börnum með sérþarfir ... með 3ja-6 ára börnum ... í eldhúsi ... við afleysingar. Hafðu samband strax í síma 685154. Forstóðumenn. SEM STTENST SteypuverksmiÓia SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ. £) 651445 - 651444 NNR. 6905-3327. SÖLUSKATTSNB. R-8387. Pósthóll 32, 210 Gartabær. Skrifstofumaður/ innheimta Ós hf., steypuverksmiðja óskar nú þegar eftir hæfum og duglegum skrifstofumanni. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum og innheimtu. Fjölbreytt vinna. Góð laun. Upplýsingar gefnar í síma 651444. Umsjónarmaður sölustaða Stórt og traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík með starfsemi víða um land, óskar að ráða starfsmann til ábyrgðastarfa sem allra fyrst. Starfssvið: Daglegt eftirlit og umsjón með sölustöðum fyrirtækisins víðsvegar um stór- Reykjavíkursvæðið, skipulagning sölu- og þjónustumála, ásamt umsjón með starfs- mannahaldi. Við leitum að manni á aldrinum 30-40 ára með reynslu af sölustörfum. Verkstjórnar- reynsla æskileg. Góð framkoma og áhugi á mannlegum samskiptum er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Sölustaðir" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 19. september nk. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGt "13, "108 REYKJAVIK Sími: 83666 Atvinnurekendur Ég er 36 ára og morgunhress. Mig bráðvant- ar vinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Hringið í síma 15807 eftir kl. 18.00. Sigríður. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfskraft í 75% vinnu. Starfið felst í eldhússtörfum og aðstoð inn á deild. Heimilið er lítið og notalegt og stend- ur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Atvinnurekendur athugið 23 ára maður óskar eftir vellaunuðu starfi. Er vanur verslunarstjórn og verkstjórn. Get byrjað fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 5361". SEXTIUOGSEXNORÐUR Framleiðslustörf Óskum að ráða konur til framleiðslu á „Bláa Vinyl glófanum". Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 12200. Óskum einnig að ráða konu hálfan daginn við stjórnun á sjálfvirkri saumavél. Vinnu- tími frá kl. 12.00-17.00, eða eftir sam- komulagi. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 12200. jT" SJÓKUÉÐAGERÐIN HF Skúíagötu 51. h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.