Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
26277 HIBYU & SKIP 26277
íbúðir — óskast
HÖfum kaupanda að 2ja herb. íb. í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði. íbúðin greiðist út á árinu.
HÖfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. Mjög góð-
ar greiðslur fyrir rétta eign.
Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða
einbhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ.
2ja herb.
Stelkshólar
Falleg 2ja herb. íb. meö bílsk.
Seljahverfi
Góð 2ja herb. íb. Verð 2,2 millj.
3ja herb.
Vesturborgin
Stór nýleg 3ja herb. íb. 1 stofa,
2 svefnherb., eldhús og bað.
Tvennar svalir.
4ra herb.
Ljósheimar
4ra herb. íb. á 6. hæð. Fallegt
útsýni.
Qlsll Ólafsson,
simi 889778,
Gylfi Þ. Gístason,
Einbýlishús/raðhús
Kleppsholt
Fallegt nýtt einbhús. 2 stofur
og sjónvarpsstofa, húsbónda-
herb., 4-5 svefnherb. 2 bað-
herb. Þvottah., geymslur. Stór
bílsk.
Vesturborgin
Parhús, selst fokhelt, fullklárað
að utan m. gleri og útihurðum
eða lengra komið.
HIBYLI&SKIP
HAFNARSTRÆTI17-2. HÆÐ
Jón Úlafsson hrl.,
Skuli Pálsson hrl.
26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277
26600
allirþurfa þakyfírhöfuáið
Byggingameistarar — byggingarrhenn
Vantar ailar gerðir nýbygginga til sölu
Laugarás (245)
Glæsileg ca 193 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. Glæsilegar
stofur með arni, borðstofa, stórt svefnherb. með svölum,
2 barnaherb. Lítil 2ja herb. íb. í kj. Verð 10,6 millj.
Ránargata (258)
Ca 110 fm íb. á 2. hæð í nýlegu húsi (aðeins brjár íbúðir
í húsinu). Harðviðarinnréttingar. Stórar svalir. Bílastæði
á lóðinni. Falleg íbúð á mjög góðum stað. Verð 4,7 millj.
Fannborg(157)
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Góðar innr. Parket. Bílskýli.
Verð 4,2 millj. Áhv. 1200 þús. Húsnæðisstjórnarlán.
Verðmetum samdægurs
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17. s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
82744 82744
SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS.
BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ VEGNA
MIKILLAR SÖLU.
ASPARFELL
Snotur ib. á 1. hæð. Verð 2,3 millj.
BLIKAHÓLAR
2ja herb. rúmg. íb. ofarl. í lyftu-
húsi. Skuldlaus íb. Frábært
útsýni. Verð 2,6 millj.
FRAKKASTÍGUR
2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl.
húsi. Bílskýli. Góð eign í hjarta
borgarinnar. Verð 2,7 millj.
SIGLUVOGUR
2ja herb. góð ib. í kj. Lítið nið-
urgr. Sérinng. Sérhiti. Ákv. sala.
Verð 2,6 millj. Hagkvæm
greiðslukjör.
UÓSHEIMAR
Góð 2ja herb. íb. á 7. hæö.
Skuldlaus íb. Laus í febr. '88.
GóA fjárfesting. Verð 2,8 millj.
ÞVERBREKKA
Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæö.
Ákv. sala. Verð 2,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. rúmb. íb. á jarðh. í
tvíbhúsi. Skuldlaus eign. Verð
2,8 millj.
HJALLAVEGUR
75 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð.
Laus strax. Verð 2,8 millj.
LANGHOLTSVEGUR
3ja-4ra herb. rúmg. íb. á jarðh.
Sérinng. Sérhiti. Verð 3,5 millj.
NORÐURMÝRI
Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Eignaskipti
á dýrari eign. Verð 3 millj.
LEIRUBAKKI
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott
útsýni. Verð 4,1 millj.
DVERGHAMRAR
Tvær sérh. í sama húsi á falleg-
um útsýnisstað við Dverg-
hamra. Ib. er'j 160 fm ásamt
30 fm bílsk. Til afh. strax. Eigna-
skipti mögul.
VESTURGATA
Stórglæsil. 170 fm toppib. á
tveimur hæðum i nýju húsi. Afh.
tilb. undir trév. strax.
FÁLKAGATA
Parhús, 117 fm á tveimur hæð-
um. Afh. fokh. eða lengra komið
um áramót.
HAFNARFJ. - EINB.
Höfum fengið í sölu eitt af
þessum góðu húsum í Hf.
Um er að ræða steinh. á
þremur hæðum. Húsið er
allt í upphafl. stíl og Ijóst
er að það hefur verið vand-
að til þess í upphafi. Að
auki fylgir húsinu ca 100 fm
útigeymsla og svo er að
sjálfsögðu gróin lóð með
ca 5 m háum trjám. Eigna-
sk. mögul.
EFSTASUND
Höfum fengið í sölu 300
fm glæsil. einbhús. Gott
skipul. Ákv. sala. Verð 9 m.
HLAÐBÆR
Gott 160 fm einbhús á einni
hæð ásamt gróðursk. og stór-
um bílsk. Mjög góð eign. Verð
7,8 millj.
VEFNAÐARVÖRU-
VERSLUN
Höfum fengið til sölu vefn-
aðarvöruverslun í verslun-
arsamstæðU í Kópavogi.
Mjög hagkvæm greiðslukj.
Uppl. aðeins á skrifst.
AUSTURSTROND SELTJ.
Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn.
Sérlega vel staðs. Ákv. sala.
Verð 2,2 millj.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
- AUSTURVER
240 fm verslunarhúsn. í Austur-
veri við Háaleitisbraut til sölu.
Uppl. aðeins á skrifst.
MOSFELLSBÆR
-ÓSKAST
Eigendur að eftirtöldum
eignum óska eftir skiptum
á einb. eða raðhúsum í
Mosfellsbæ:
4ra herb. íb. í lyftublokk í
Álftahóium.
3ja herb. íb- ásamt bflsk.
í Austurbergi.
3ja herb. íb. á miðh. í þríb.
í Vesturbæ.
Húseign
við Skúlagötu
Höfum fengið í einkasölu húsið nr. 30 við Skúlagötu.
Hér er um að ræða eign sem hentar fyrir ýmiskonar
rekstur s.s. skrifstofur, heildverslun, léttan iðnað o.fl.
Húsið er samtals u.m 1.300 fm.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Gisíihús (hótel)
IAUFÁá LAUFASl
SÍOUMÚLA 17
SÍÐUMÚLA 17
Höfum fengið til sölu húseignina nr. 21 við Skipholt.
Hér er um að ræða 20 herbergja gistihús samtals 640
fm, með öllum búnaði, m.a. fullbúnu eldhúsi, hús-
gögnum, rúmfötum og öðru sem tilheyrir slíkum rekstri.
EIGNAMIDIININ
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleífur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Vestnorræna
þingmanna-
ráðið þing-
ar í Færejrjum
ÁRLEGUR fundur Vestnorræna
þingmannaráðsins verður hald-
inn dagana 15. og 16. september
nk. í Þórshöfn í Fœreyjum.
Hlutverk ráðsins er að annast
samstarf Alþingis, Lögþings Fær-
eyja og Landsþings Grænlands.
Ráðið hefur tillögurétt gagnvart
þjóðþingum og stjórnum landanna
þriggja. í sendinefndum landanna
eiga sæti þingmenn úr öllum stjórn-
málaflokkum hvers lands.
Á fundinum í Þórshöfn verður
fjallað um sameiginleg hagsmuna-
mál íslands, Færeyja og Græn-
lands, m.a. á sviði fiskveiði-,
menningar-, viðskipta- og sam-
göngumála, svo eitthvað sé nefnt.
Þetta er þriðji fundur ráðsins en
annar fundur þess var haldinn á
Selfossi síðastliðið sumar.
Núverandi formaður Vestnorr-
æna þingmannaráðsins er Páll
Pétursson alþingismaður. For-
mennska í ráðinu kemur í hlut þess
lands sem fundinn heldur hverju
sinni og munu því Færeyingar taka
við formennsku á fundinum í Þórs-
höfn.
Af hálfu Alþingis munu sitja fund
ráðsins að þessu sinni, auk Páls
Péturssonar, alþingismennirnir
Arni Gunnarsson, Danfríður Skarp-
héðinsdóttir, Óli Þ. Guðbjartsson,
Steingrímur J. Sigfússon og Friðjón
Þórðarson.
Ijft
y i 'í
117 " kí:
z
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688-123
Miðtún — 50 fm
Falleg 2ja herb. íb. f kj. f tvíbýli. Sér-
inng. Gróinn garður. Verð 1950 þús.
Vantar 2ja og 3ja herb. ibúðir í
Breiftholti og Austurbænum.
Fellsmúli — 80 fm
Mjög falleg 3ja herb. ib. á i.
hæð. Suðursv. Góð sameign.
Verð 3,5 millj.
Langamýri Gb. — 94 fm
nt.
Glæsil. 3ja herb. sérhæð í tvilyftu fjöl-
býli. Afh. strax tilb. u. trév. að innan,
fullb. að utan og sameign. Verð 3,6 millj.
Dúfnahólar/120 fm nettó
Mjög falleg 5-6 herb. ib. á 5. hæð i lyftu-
húsi. 28 fm bílsk. Vestursv. Mjög góðar
innr. Frábært útsýni. Verð 4,7 millj.
Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir i
Vesturbæ og á Seltjarnarnesi.
Skipholt — 135 fm
Glæsil. 5 herb. sérh. é 2. hæð i tjór-
býli með.30 fm bílsk. Verð 5,2 millj.
Veghúsastígur — 160 fm
Glæsil. fullb. sérh. Öll nýl. endurn. en
án innr. og milliveggja. Viðarkl. útvegg-
ir og loft. Parket á gólfi. Verð 5,3 millj.
Seltjamarnes — versl-
unar- og skrifsthúsn.
við Austurströnd á Seltjarnarnesi. Upp-
lagt f. tannlæknastofur, heildsölu o.fl.
Afh. tilb. u. trév., fullb. utan. Aðeins
eftir um 270 fm. Gott verð, góðir skilm.
Ármúli — skrifsthúsn.
Nýtt glæsil. skrifsthúsn., 220 fm á 2.
hæð + 70 fm ris. Afh. strax fullfrág. að
utan (hiti i gangstétt og bílastæðum)
tilb. u. trév. að innan.
Bráðvantar allar
gerðir eigna á skrá
Höfum fjölda fjársterkra
kaupenda á skrá.
B
Kristján V. Krist]ánsson viðskf r.
SgurðurÖrnSiguroareonviðskfr.
Örn Fr. Goorgsson sólustjórí.