Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
Frumsýnir grínmyndina:
GEGGJAÐ SUMAR
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
BÍÓHUSID |
!
t
Hér kemur hin léttskemmtilega grinmynd „ONE CRAZY SUM-
MER“ þar sem þeir félagar JOHN CUSACK (Sure Thing) og
BOBCAT GOLDTHWAITE (Police Academy) fara á kostum.
PRÓFUNUM ER LOKIÐ OG SUMARLEYFIÐ ER FRAMUNDAN OG
NÚ ER ÞAÐ NÚMER EITT AÐ SKEMMTA SÉR ÆRLEGA.
Aðalhlutverk: John Cusack, Demi Moore, Bobcat Goldthwaite,
Kirsten Goelz. — Leikstjóri: Steve Hollnad.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
LOGANDI HRÆDDIR
„THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR
TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT-
HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS
SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE
LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA
TÍMA BOND-TOPPUR.
Aðalhlutverk: Timothy Dahon, Mary-
am D’Abo.
Leikstjóri: John Glen.
★ ★★ Mbl. ★★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Frumsýiiir topp grín- og spennumynd ársins:
TVEIR Á TOPPNUM
Ein vinsælasta mynd sumarsins"
★ ★★ Mbl.
★ ★★ HP.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER
ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EIN-
KUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OG HRAÐI.
Aöalhlv.: Mel Gibson, Danny Glover.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
<5 Sími 13800 Lœkjargötu.
Frumsýnir grmmyndina:
SANNARSÖGUR
Stórkostleg og bráðfyndin ný
mynd gerö af David Byrne
söngvara hljómsveitarinnar m
Talking Heads. H,
DAVID BYRNE DEIUR A NÚ- an
TÍMAÞJÓÐFÉLAGIÐ MEÐ g
SÍNUM SÉRSTÖKU AÐFERÐUM §
OG ER ÓHÆTT AÐ FULLYRÐA
AÐ LANGT ER SÍÐAN JAFN U
HÁRBEITT ÁDEILD HEFUR SÉST g.
Á HVÍTA TJALDINU. 3.
BLAÐADÓMAR:
★ ★★★ N.Y.TIMES. ■<
★ ★ ★ ★ L.A.TIJHES.
★ ★★★ BOXOFFICE.
Aðalhlutverk: David Byrne, John
Goodman, Annie McEnroe,
Swoosie Kurtz, Spaldind Gray. O'
Öll tónlist samin og leikin
Talking Heads.
Leikstjóri: David Byrne.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
-i
MB0
„STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um leik hinnar
ungu leikkonu Emily Lloyd í þessari skemmtilegu mynd.
Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes i
ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd.
„Bresk fyndni í kvikmyndum er að dómi undirritaðs
besta fyndni scm völ er á ef vel er að baki staðið, er
yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin
Vildi þú værir hér er í þessum hópi. Hún er massíf bresk
kómedía með alvaricgum undirtón, eins og þær gcrast
bestar. — Vildi þú værir hér er sögð unglingamynd en
er ekki síður fyrir þá sem eldri eru.
"DV. GKR.
★ ★★‘/2 Mbl. SV. 28/8.
Aðalhlutverk: Emily Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
MUSIKLEIKFIMIN
HEFST FIMMTUDAGINN
24. SEPT,
Styrkjandi og liökandi aefingar fyrir konur á öllum
aldri. Byrjenda- og framhaldstimar. Kennsla fer fram
i Melaskóla.
Kennari: Gígja Hermannsdóttir.
Uppl. og Innritun I síma 13022 um helgar. Vlrka
daga eftlr kl. 6.
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti
Skúlagata
Lindargata frá 39-63
Laugavegurfrá 32-80
Þingholtsstræti
KÓPAVOGUR
Víðihvammur
Hrauntunga 1-48
Hrauntunga 31-117
VESTURBÆR
Ægissíða
frá 44-78
ÚTHVERFI
Básendi
Austurgerði
Gnoðarvogur 14-42
Austurbrún
Laugarnesvegur 32-
SfMeQGJaJun’
<St
Vesturgötu .16, aími 13280