Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 wVr mssicóLM SÉRHÆFÐIR DANSKENNARAR í: ViSA WSBMSM Barnadanskennslu, þar sem kennd er leikræn tjáning i þvi gamla og nýja sem gerir lærdóminn léttan og skemmtilegan. Gömludansakennslu, Standard danskennslu, Latíndanskennslu. Sérnámskeið: Tjútt — Bugg — Rokk. Nýtt: Sérstakir Latín danstímar. Lokaðir tímar þar sem fjöldi í tíma er 26 nemendur NÁMSGJALD: Ein kennslustund í viku, Börn 4-5 ára kr. 840 per. mánuð. Aðrir kr. 1.052 per. mánuð 1 kennslustund í viku. AFSLÁTTUR: Nýjung. Allt að 40% afsláttur á ýmsum dðgum og ýmsum tímum. ELDRI BORGARAR: Sérstakir siödegisdanstimar allt að 50% afsláttur. Nýjung. GreiAslufyrirkomulag fyrir þá sem þess óska. Forráðamenn grunnskóla, héraðsskóla og aðrir sem hug hafa á að fá danskennslu í sitt byggðarlag, haf- ið samband, við gerum gott og sanngjarnt tilboð. KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík. Ármúli 17 a, simi 38830. Hafnarfj. Linnetstigur 3, sími 51122. Ýmsir aðrir staðir á landinu. nnritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19. F.I.D. Símar 38830— 51122. Einleikur á bassa — og nám í París Viðtal við Hávarð Tryggvason kontrabassaleikara Annað kvöld kl. 20.30 verða tónleikar í Norræna hús- inu. Ekki er það nú óalgengt, en hljóðfæraskipunin er sjaldséð. Þarna verður spilað á kontrabassa og píanó, bassinn sumsé í hlutverki einleikshljóðfæris. Þetta ku vera fyrstu einleikstónleikar með kontrabassaleik hér og eru líka fyrstu einleikstónleikar bassaleikarans. Hann heitir Hávarður Tryggvason. Undirleikari er Brynja Guttormsdóttir, píanókennari í Tónskóla Sigursveins. Á Isafirði verða þau 15. september. En það er ekki aðeins að Há- varður hafí valið sér sjaldséð hljóðfæri, heldur hefur hann einnig farið í framhaldsnám, þar sem lítið er af íslendingum í tónlistamámi og reyndar öðru námi yfírleitt. Hann nemur sín fræði í París. En byrjum á bassanum, hvers vegna fór hann að læra á þetta myndar- lega_ hljóðfæri? „Eg byijaði á bassa því ég flækt- ist inn í poppið á unglingsárunum. Byijunin var öll hin frumstæðasta. Bróðir minn átti gítargarm, svo það var sjálfgefið að hann spilaði á hann, einn félaginn var alltaf að slá taktinn, svo hann var settur á trommur. Það var svo ákveðið að ég færi á bassa, svo ég keypti mér fínan bassa fyrir lítinn pening. Þessi hljóðfæri, ásamt einum gítar og söngvara til, voru tengd inn á lítinn gítarmagnara og svo var æft í smáherbergjum hér og þar. Leið- in lá svo bara lengra inn í poppið og á skemmtistaðina. Mig langaði hins vegar að vita meira um tónlist almennt, svo ég fór í Tónskóla Sigursveins 1980 og þá lá beint við að halda áfram á bassanum. Þama uppgötvaði ég klassíkina og hætti þá í poppinu, fannst þett tvennt of ólíkt til að eiga samleið. Ég fór líka að æfa mig og hef haldið því áfram síðan. Annars byija bassaleikarar oft seint á hljóðfærið. Líkt og lágfíðlu- leikarar byija oft á sitt hljóðfæri, eftir að hafa hætt við fiðlu, þá eru margir sem taka bassann eftir sellóið. Þó það sé unnið vel, eftir að byija seint og um síðir, þá kem- ur það sjaldan í stað þess að byija ungur. Núna em dæmi þess að krakkar byiji að læra á bassa allt niður í níu ára.“ Hvað er að segja um bassa sem einleikshljóðfæri? „í hugum flestra er bassinn að- allega jazz- eða hljómsveitarhljóð- Adidas Challenger Ný sending. Litir: Dökkblátt, Ijósblátt, svart, rautt m/dökkbláum buxum, grátt m/dökkbláum buxum, grátt m/svörtum buxum, Stærðir: 138-150-156 -162-168-174-180 -186-192-198 Kr. 6.290.- Opið laugardag til kl. 16.00. Póstsendum samdægurs. EURO/VISA. SPORTVÓRUVERSLUNIN LAUGAVEGI 49 SIMI 12024 Listalíf í Holliday Inn TÓNLIST og myndlist eru fastir þættir i starfsemi Holliday Inn hótelsins, sem fyrir skömmu hóf starfsemi sína í Reykjavík. Jónas Þórir leikur fyrir matargesti á flygil og orgel og myndlistarsýn- ingar verða fastur liður í starf- semi hótelsins. Næstkomandi laugardag opnar Pétur Friðrik, listmálari sýningu innan veggja hótelsins. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Jónas Þórir leikur á flygil fyrir gesti í andyri hótelsins frá klukkan 19 til 21 á fimmtudögum til sunnu- dags og til klukkan 23 leikur hann á orgel fyrir matargesti í kvöldverð- arsalnum Teigi. Tónlist er einnig leikin á bar hótelsins á efstu hæð sömu kvöld. Þar leika bræðumir Helgi og Her- mann Ingi Hermannssynir ásamt Jónasi Þóri. Veggi hótelsins prýða málverk eftir íslenzka og erlenda málara, en á jarðhæðinni er gallerí Sigtún. Torfí Haraðarson hefur þegar sýnt þar og laugardaginn 12. september hefst sýning Péturs Friðriks, list- málara. Úr fréttatilkynningu BRUNNDÆLUR = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SlMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.