Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 9 Ipii Lántakendur! Sérfræðingar Kaupþings í veröbréfaviðskiptum aðstoða þig við að fínna hagkvæmustu leiðina við fjármögnun gegnum verðbréfamarkaðinn. Þannig færðu fjármagn á skjótan og öruggan hátt og þarft ekki að bíða eftir... Ifl'HBT MW! KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnár • sími 68 69 80 .'Einihgabtéí '• Verðbréfaööla "V FjflrvörSla* Faslfeipnasala Reksirauádg}ói Vísbehdtr Framreiknað- ur eignarhluti ÍSÍS? Alþýðtiblaðið greinir frá því í forsiðufrétt þar sem fjallað er um gjald- þrotamál Kaupfélags Svalbarðseyrar að „verið sé að kanna hvort eignar- hlutur kaupfélagsins i Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga komi tíl skipta". Blaðið segir það skoðun stjóniarfor- manns SÍS að eign kaupfélagsins i SÍS „tak- markist við innistæðu i stofnsjóði". í forystu- grein blaðsins sejnr: „Hverjir eiga SIS? Því hefur jafnan verið svar- að: kaupfélögia. Þetta svar hefur nýlega verið áréttað af stjórnarfor- manni Sambandsins i fjölmiðlum vegna kaup- tilboðs SÍS i eignarhluta ríkisins i Útvegsbankan- um. Sé það svo, að kaupfélögin eigi Sam- bandið, Mýtur ennfrem- ur sú spuming að vakna hvernig eignarhlutur hvers kaupfélags sé met- inn...". Siðar i foryBtugrein- inni segir: „Valur benti ennfrem- ur á, að í Sambandinu eins og öðrum fyrirtækj- um á Islandi, hafi safnast eigið fjármagn, fyrst og fremst i gegnum endur- mat á eignum i þjóðfélagi þar sem verið hefur mik- il verðbólguþróun... Sé málið þannig vaxið ligg- ur í augum uppi að kaupfélogin eru mun stöndugri en opinber eignarstaða þeirra gagn- vart SÍS segir til um... Gjaldþrotamál Kaup- félags Svalbarðseyrar getur þvi orðið profmál sem sker úr um hverjir eiga SÍS i raun og veru og hver eignarhluur hvers og eins er...". Já spuringin er máske þessi: Hvernig á að meta og framreikna eignar- hluta einstakra kaup- félaga i SÍS, miðað við verðþróun í landinu? Hér hreyfir Alþýðublaðið at- hyglisverðu niíili. SIS á Svalbarðsströnd Gjaldþrot Kaupfélags Svalbarðseyrar verður Alþýðublaðinu að umfjollunarefni bæði í forsíðufrétt og forystugrein. Blaðið veltir einkum fyrir sér eignarhluta kaupfélaga í SÍS, hvern veg þetta „haldreipi" sé metið og framreiknað þegar kaupfélag ratar í gjald- prot, eins og Kaupfélag Svalbarðseyrar gerði. í Staksteinum í dag er gluggað í Alþýðublaðið. Þá verður staldrað við viðtal Frjálsrar verzlunar við bókaútgefanda um nýja „sókn bókarinn- ar Erbókiní sókn? Ólafur bókautgefandi, segir bókina i sókn eftir varn- arstöðu næstliðin ár. f viðtali við Frjasla verzlun skýrir hann varnarstöðu bókarinnar undanfarið með þessum orðum: „1 j óst þykir að siaukin fjoimiðlun og vaxandi barátta um frítíma fólks hafi valdið mestu um samdráttinn og kannanir hafa reyndar staðfest það. Tilkoma myndbanda til almenningsnota sagði mjög til sfn og i stað þess að gripa i bækur á kvöld- in sögðust menn horfa á eftirlætismyndiniar sínar á myndböndum. Tölvunotkun á heimilum tók einnig shui skerf af fristundum og aukið frelsi í útvarps- og sjón- varpsmálum...". Um batnandi stöðu bókarinnar sagði Ólafur: „Ýmsar nýjungar á sviði kynningar hafa ver- ið reyndar og auglýs- ingastefnu breytt að nokkru leyti. Við gátum á ýmsan hátt nýtt okkur reynslu annarra þjóða við að snúa vörn i sókn og reyndum i þvi sam- bandi að draga fram einkenni bókarinnar til fræðslu og skemmtunar og benda mönnum á sér- stöðu þessa þSgla miðils sem við töldum að gleymst hefði að nokkru i fjölmiðlaflóðinu. Fólk hugsar sennilega ekki svo mjog um hversu með- færilegur iniðill bókin er. Það er hægt að njóta hennar hvar sem er, nán- ast hvenær sem er og lesendur eru sínir eigin dagskrárstjórar. Fólk þarf því ekki að hafa iieinn akveðinn tima til að lesa, heldur getur not- ið bókarinnar i afðgnum eftir þvi sem hverjnm og einum hentar...". Að siðustu skal hér tekin tilvitiiun um kilj- unai „Verð á islenzkum kilj- um er mun lægra en á innbundnum bókum og jafnvel lægra en á er- lendum kiljum sem gefnar eru út i miUjóna- upplögum. Einnig er kiljunum dreift miklu víðar en innbundnum bókum þar á meðal i sölu- turna, matvðruverzlanir og benzínstöðvar. Nokk- ur fyrirtæki hafa lagt áherzlu á að vinna upp kiljtiinarkað hér á landi síðustu misserin og bend- ir iJlt til þess að árangur ætli að nast í þeim ef n- Logerhillur ogrekkar Eigum á lagerog útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. m UMBODS- OG HEILDVERSLUN BILDSHÖFÐA 16 SÍML672444 TSítamaliiadulinn '86 570 þ. il^1 .....C\. %•- -' Subaru 1800 GL 1985 Steingrár (sans.). ekinn 38 þ.km. Útvarp + segulb. o.fl. Fallegur bíll. Verð 525 þús. Volvo 740 GL 1985 Rauðsans., 5 gíra, ekinn 49 þ.km. Litað gler o.fl. Úivalsbill. Verð 720 þús. Ford Escort 1300 L 1985 Blár, ekinn 43 þ.km. Verð 360 þús. M^t' Cherokee 1985 Rauður, 5 dyra, 4 gíra, ekinn 65 þ.km. 4 cyl. (2.5). Mjög gott útlit. Verð 840 þús. Ford Sierra 1600 '85 27 þ.km. Silfurgrár. V. 440 þ. Nissan Pulsar 1500 28 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ. 25 þ.km. Mikið af aukahl. V. M. Benz 280 E '78 Sjálfsk. m/sóllúgu. Gott eintak . V. 440 þ. Nissan Sunny GLX '87 28 þ.km. Sjálfsk. m/afistýri. V. 460 þ. Daihatsu Runabout '83 44 þ.km. Sjálfsk. V. 210 þ. Fiat 127 Panorama '85 16 þ.km. Gott eintak. V. 195 þ. Peugot 505 station '87 50 þ.km. 7 manna V. 690 þ. Honda Civic DX '85 32þ.km. (1300 vel). V. 385 þ. Honda Accord EX '87 7 þ.km. Sem nýr. V. 760 þ. (skipti ód.) Volvo 240 station '87 17 þ.km. Blásans. beinsk. Range Rover 4ra dyra '83 65 þ.km. V. 950 þ. Nissan Patrol (langur) diesil '85 Aðeins 25 þ.km. Upphækkaður o.fl V. 920 þ. Ford Sierra 1600 L m/sóllúgu '87 20 þ.km. Sportfelgur, rafm. i rúðum. V. 530 þ. Toyota Carina II '86 10 þ.km., m/aflstýri o.fl. V. 495 þ. Toyota Celcia ST '84 Fallegur sportbill. V. 470 þ. Renault II turbo '85 27 þ.km. Sprækur sportbíll. V. 540 þ. Saab 99 GL '84 41 þ.km. 5 gira. Toppbíll. V. 400 þ. Volvo Lapplander yfirb. '80 53 þ.km. m/aflstýri, 10 manna. V. 390 þ. Toyota Corolla 1.6 DX '85 20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ. Volvo 240 GL '86 15 þ.km. Sjálfsk. V. 650 þ. Mazda 323 Saloon 1.3 '86 29 þ.km. 5 gira. V. 360 þ. M. Benz 230 E 86 14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.